Morgunblaðið - 03.02.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.02.2006, Blaðsíða 44
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ BORÐA BARA EINN KANARÍFUGL EF MAÐUR BYRJAR ÞÁ GETUR MAÐUR BARA EKKI HÆTT HVAÐ ER ANNARS UPPÁHALDS NASLIÐ ÞITT? HIÐ HEIMS- FRÆGA SKÁLD BÝR SIG UNDIR AÐ PÓSTLEGG- JA UPPKASTIÐ SITT ÉG SKAL HJÁLPA ÞÉR FERILL MINN ENDAÐI NÆSTUM ÞVÍ SIGGA, KASTAÐI Í MIG VATNS- BLÖÐRUNNI ÞINNI! HVERNIG GASTU SVIKIÐ MIG? ÞAÐ VAR EKKERT MÁL OG ÉG MYNDI GERA ÞAÐ AFTUR ÉG TALA ALDREI AFTUR VIÐ ÞIG! ÞÚ ERT AÐ LOFA UPP Í ERMINA Á ÞÉR ÉG BÝST VIÐ AÐ STRÍÐIÐ SÉ BÚIÐ NÁÐU HONUM AF MÉR. HANN TALAR MEIRA AÐ SEGJA Á MEÐAN HANN SLÆST ÞÚ ERT ÁKÆRÐUR FYRIR AÐ RUPLA OG RÆNA ENSKA KASTALA SÍÐASTLIÐIN 20 ÁR HVAÐ HEFURÐU ÞÉR TIL MÁLSBÓTA? ÞETTA BYRJAÐI ALLT ÞEGAR ÉG VAR SMÁSTRÁKUR. ÉG BYGGÐI SANDKASTALA VIÐ STRÖNDINA MEÐ FORELDRUM MÍNUM... ÉG VANN ÞIG EINA FERÐINA ENN GRÍMUR HVERNIG STEN- DUR Á ÞVÍ AÐ MAMMA VINNUR ÞIG ALLTAF Í MONOPOLY? Í HVERT SKIPTI SEM HÚN LENDIR Á HÓTELUNUM MÍNUM ÞÁ HEIMTAR HÚN AÐ FÁ AFSLÁTT FYRIR ELDRI BORGARA! ÉG VERÐ AÐ FÁ ÞENNAN SYNGJANDI OG DANSANDI HAMSTUR SEM SPILAR Á BANJÓ EN HVERSU MIKIÐ Á ÉG AÐ BJÓÐA Í HANN. EF ÉG BÝÐ OF MIKIÐ ÞÁ DREPUR ABBY MIG! EN EF ÉG BÝÐ OF LÁGT ÞÁ GÆTI ÉG MISST AF HONUM „ÞÚ ERT TILBÚINN AÐ BJÓÐA ALLT AÐ 300.000 KR. Í ÞENNAN HLUT“ ÉG FÆ HANN EFLAUST FYRIR MIKLU MINNA SVONA HLAUPTU! EN HANN ER HÆTTUR AÐ ELTA OKKUR! ÞARF ÉG AÐ ENDUR- TAKA MIG? NEI, ÉG SKAL HLAUPA PETER...PETER HVAR ERTU? Dagbók Í dag er föstudagur 3. febrúar, 34. dagur ársins 2006 Væri það nú ekki al-veg dæmigert fyr- ir okkur Íslendinga að verða Evrópumeist- arar í handbolta og vinna Óskarinn á sama misserinu? Það eru hreinlega ágætis- möguleikar á þessu tvennu. Rúnar Rún- arsson, höfundur Síð- asta bæjarins, og Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari yrðu þjóðhetjur á svip- stundu. Það yrði ald- eilis gaman og ótrú- lega íslenskt eitthvað. Taka þetta með áhlaupi eins og vík- inga var siður. Þeir sem hafa aðallega verið að gera sig gildandi á heimsvísu að undanförnu eru tónlistarmenn og viðskiptavíkingar og það er tímabært að fá íþróttamenn og kvikmynda- gerðarmenn í sviðsljósið. Auðvitað er Baltasar góður og ekki er langt síðan Vala Flosa náði bronsinu á Ólympíu- leikunum, Víkverji lætur nú ekki eins og engin afrek hafi verið unnin að undaförnu. x x x Það ganga allskyns skemmtilegarsögur af lömuðu atvinnulífi á meðan verið er að senda út handbolta- leiki í sjónvarpinu. Við- horfsdálkahöfundur Morgunblaðsins sagði eina smellna af lækna- biðstofu á miðvikudag þegar Rússar og Ís- lendingar kepptu. Vík- verji getur skotið einni sögu að úr því hann er á þessum nótum. Í Héraðsdómi að loknu réttarhaldi í sakamáli ákváðu fréttamenn og lögmenn að hinkra að- eins á meðan sami leik- ur kláraðist áður en viðtöl væru gefin. Um fimm mínútur voru eftir af leiknum og dómvörður setti útvarpið í afgreiðslunni á fullt á meðan fréttamannahjörðin og lög- mennirnir hlustuðu eins og örgustu bullur og klöppuðu og görguðu. Að leik loknum fór hver í sitt hlutverk, viðmælendur og spyrjendur, vegna hinna háalvarlegu réttarhalda og bræðralagið sem ríkt hafði mínútu fyrr var sett ofan í skúffu. Og hver var niðurstaðan? Allir þessir nærri tíu vinnandi einstaklingar á vinnu- markaðnum töfðust um nærri eina vinnustund samanlagt. En allir auð- vitað fjári kátir. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Vetur | Flestir kannast við bíómyndina Groundhog Day, þar sem sami dag- urinn í lífi manns nokkurs endurtekur sig í sífellu. Í gær var „Groundhog Day“, „dagur múrmeldýrsins“ upp á íslensku, haldinn í Punxsutawney í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum – sá hinn sami og um ræðir í myndinni. Múr- meldýrið á myndinni kvað upp þann dóm að nú væru sex vikur eftir af vetri í Pennsylvaníu, með því að koma auga á skugga sinn. Þetta var í 120. sinn sem þessi dagur er haldinn. Reuters Múrmeldýradagur MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 15, 14, 17.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.