Morgunblaðið - 03.02.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.02.2006, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið SALKA VALKA Fi 16/2 kl. 20 AUKASÝNING. WOYZECK AUKASÝNINGAR Lau 11/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU SÝNINGAR UM HELGINA, UPPSELT. SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR UM PÁSKANA! CARMEN Í kvöld kl. 20 Lau 4/2 kl. 20 Fö 10/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Fö 3/3 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 11/2 kl. 14 FORSÝNING UPPSELT Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 18/2 kl. 14 Su 19/2 kl. 14 Nýja svið/Litla svið MANNTAFL Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 UPPS. Fö 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Lau 4/2 kl. 20 UPPS. Su 5/2 kl. 20 UPPS. Fi 9/2 kl. 20 UPPS. Fö 10/2 kl. 20 UPPS. Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Lau 18/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 Fi 23/2 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Su 12/2 kl. 20 Mi 1/3 kl. 20 NAGLINN Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 4/2 kl. 20 UPPS. Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Su 12/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Fös. 3. feb. kl. 20 UPPSELT Lau. 4. feb. kl. 19 UPPSELT Lau. 4. feb. kl. 22 AUKASÝNING Fös. 10. feb.kl. 20 Nokkur sæti laus Lau. 11. feb.kl. 19 UPPSELT Lau. 11. feb.kl. 22 AUKASÝNING Lau. 18. feb kl. 20 UPPSELT Lau. 18. feb kl. 22 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Síðustu sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum. FÖS. 3. FEB. kl. 20 LAU. 4. FEB. kl. 20 FÖS. 10. FEB. kl. 20 LAU. 11. FEB. kl. 20 MIND CAMP eftir Jón Atla Jónasson FIM. 2. FEB. SUN. 5. FEB. EF eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson VESTMANNAEYJAR ÞRI. 21. FEB KL. 9 - UPPSELT KL. 11 - UPPSELT KL. 18 - UPPSELT Námsmenn og vörðufélagar frá miðann á 1000 kr. í boði Landsbankans TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI                                      ! "                !"   # $% #    $  # % &   # $  #   ' $  # % (   # $  # )))     *    & ' (( )!""                       ! "# $ %&  '&  ( )    *  &)+,)+-     & ! # #) www.kringlukrain.is sími 568 0878 STUÐBANDALAGIÐ FRÁ BORGARNESI Leikhúsgestir! Munið glæsilega matseðilinn Sýnt á NASA við Austurvöll Föstudagur 3. febrúar - Örfá sæti Laugardagur 4. febrúar - Örfá sæti Sunnudagur 5. febrúar - Uppselt Fimmtudagur 9. febrúar - Örfá sæti Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 TVÆR ungar söngkonur, Steinunn Soffía Skjernested og Dóra Stein- unn Ármannsdóttir, hlutu í gær styrk úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen. Hvor um sig hlaut 500.000 krónur í styrk. Þetta er í annað sinn sem veitt er úr sjóðnum, sem starfar undir væng Listaháskóla Íslands. Meginmark- mið hans er að styrkja uppbygg- ingu og styðja við tónlistarsafn skólans. Auk þess veitir sjóðurinn árlega styrki til tónlistarnema sem hafa náð framúrskarandi árangri að mati sjóðsstjórnar. Er gert ráð fyr- ir að styrkþegar hafi lokið námi á háskólastigi. Heiður og hvatning Dóra Steinunn og Steinunn Soffía sögðust báðar afar þakklátar fyrir styrkinn í samtali við Morg- unblaðið. „Þetta er mikill heiður fyrir mig, og hvatning,“ segir Stein- unn Soffía, en hún hóf mastersnám við Síbelíusarakademíuna í Helsinki í haust, þar sem kennari hennar er Sirkku Wahlroos-Kaitila. Þar sem Steinunn þarf ekki að greiða skólagjöld við akademíuna mun styrkurinn ekki fara í að greiða þau. Hún fullyrðir þó að hann muni koma sér afar vel. „Mað- ur getur til dæmis notað hann til að athuga með góða söngkennara í sumar, eða óperustúdíó. Hann mun að minnsta kosti koma sér vel.“ Í sama streng tók Dóra Steinunn. „Það er nú búið að vera dálítið erfitt að þegja yfir þessu, af því að maður er svo stoltur af þessu sjálfur,“ sagði hún í samtali við Morg- unblaðið í gær. „En ég get ekki sagt annað en að ég sé himinlif- andi.“ Dóra Steinunn segist munu nýta styrkinn í skólagjöld, en hún stund- ar nú nám við óperudeild Tónlist- arháskólans í Vínarborg. „En það verður samt eitthvað eftir, enda er þetta hár styrkur. Þetta kemur sér mjög vel, því annars hefði ég þurft að taka bankalán – enda fæ ég ekki lán fyrir skólagjöldunum hjá LÍN. Þannig að þetta er bara æðislegt.“ Að mati Hjálmars H. Ragn- arssonar, rektors Listaháskólans, er styrktarsjóður Halldórs Hansen skólanum og nemendum hans afar mikilvægur. „Það sem gefur sjóðn- um fyrst og fremst gildi er að hann er tengdur nafni Halldórs, þessa manns sem var svo þýðingarmikill í íslenskri sönglist,“ segir hann. „Í öðru lagi skiptir það alla þjóðina máli að tónlistarsafn við skólann sé byggt upp. Bókasafn skólans hefur byggst hratt upp fyrir tilstilli sjóðs- ins. Síðast en ekki síst eru þessar styrkveitingar mikilvægar nemend- unum – það að styðja og hvetja fólk á þessu stigi námsins getur skipt af- ar miklu máli.“ Hann segir að valið sé úr stórum og glæsilegum hópi nemenda. „Ég er sannfærður um, að það að hljóta styrk úr þessum sjóði er þeim nem- endum sem hann hljóta mikil hvatn- ing, og liðkun á þeirra frama.“ Færanlegur salur Sjóðsúthlutunin fór fram í nýjum tónlistarsal Listaháskólans við Sölv- hólsgötu 13. Nýlega var einnig tek- inn í notkun danssalur á sama stað, og verða þeir báðir formlega vígðir eftir viku. Salirnir eru sérstakir að því leyti að hægt verður að taka þá niður og setja upp á nýjum stað, komi til þess að Listaháskólinn flytji í annað húsnæði á næstunni. „Þetta er ný lausn á vandamál- unum,“ segir Hjálmar. „En okkur sýnist að þessir salir eigi eftir að koma mjög vel út, bæði hvað hljóm- burð varðar og aðstaðan. Neyðin kennir naktri, og svo framvegis, en þetta kemur enn betur út en við þorðum að vona.“ Salurinn er í kaupleigu hjá Listaháskólanum hjá verktökum á Selfossi, sem hafa byggt húsið með þeim hætti að hægt verði að taka það í sundur og setja það upp á ný. „Ég veit ekki til þess að þetta hafi verið reynt með svo stórtækum hætti áður,“ segir Hjálmar að síð- ustu. Tónlist | Tvær ungar söngkonur hljóta styrk Himinlifandi og stoltar Morgunblaðið/ÞÖK Dóra Steinunn Ármannsdóttir og Steinunn Soffía Skjernested. Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.