Morgunblaðið - 03.02.2006, Page 51

Morgunblaðið - 03.02.2006, Page 51
Sími - 551 9000 Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com eeee VJV, Topp5.is eee H.J. MBL eeee Ó.Ö.H. / DV A.G. / BLAÐIÐ eee D.Ö.J. / Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN eee Kvikmyndir.com eee Kvikmyndir.is eee Rolling Stone eee Topp5.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.15 M YKKUR HENTAR **** 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 6 og 9 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA Epískt meistarverk frá Ang Lee „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“ eeeee L.I.B. - Topp5.is 4 Golden Globe verðlaun VINSÆLASTA MYNDIN á Íslandi í dag! TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta myndin, bestu leikarar, besta handritið og besti leikstjórinn.8 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNASprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! F U N „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 51 KVIKMYNDIN Walk the Line fjallar um ævi og ástir bandaríska tónlistarmannsins og goðsagn- arinnar Johnny Cash, sem lést hinn 12. september árið 2003. Í myndinni er fylgst með honum allt frá unglingsárunum á bómull- arbúgarði í Arkansas, þangað til hann sló í gegn í Memphis, þar sem hann tók upp lög við hlið listamanna á borð við Elvis Pres- ley, Jerry Lee Lewis og Carl Perkins. Joaquin Phoenix fer með hlut- verk söngvarans, en hann var val- inn besti leikari í aðalhlutverki á Golden Globe-verðlaunahátíðinni fyrir leik sinn í myndinni, auk þess sem hann hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Sömu sögu er að segja af Reese Witherspoon sem fer með hitt að- alhlutverkið í myndinni, en hún var valin besta leikkona í aðal- hlutverki á Golden Globe-hátíðinni, og hefur einnig verið tilnefnd til Óskarsverðlauna. Alls er myndin tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna, en hún var valin besta myndin á Golden Globe-hátíðinni. Frumsýning | Walk the Line Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon í hlutverkum sínum í Walk the Line. Ævi og ástir Johnny Cash ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 72/100 Roger Ebert 88/100 Empire 80/100 Variety 70/100 Hollywood Reporter 70/100 The New York Times 50/100 (allt skv. Metacritic) KVIKMYNDIN Derailed fjallar um þau Charles Schine og Lucindu Harris sem kynnast fyrir algjöra tilviljun á lestarstöð í Chicago. Þau falla umsvifalaust hvort fyrir öðru, þrátt fyrir að vera bæði gift og eiga börn. Til að byrja með er samband þeirra þó saklaust þar sem þau hittast einungis og borða saman há- degismat, en fljótlega þróast sam- bandið og þau fara að eiga stefnu- mót eftir vinnu. Áður en langt um líður leigja þau sér hótelherbergi og stunda það sem þau telja vera hið fullkomna framhjáhald. Það breytist hins vegar svo um munar þegar ókunnur maður brýst inn á hótelherbergi þeirra og beinir að þeim byssu. Maðurinn beitir þau fjárkúgunum og fljótlega eru þau Charles og Lucinda komin í mjög slæma stöðu, og að lokum er svo komið að líf þeirra hefur breyst í hreina martröð. Með hlutverk Charles fer Clive Owen en það er leikkonan góð- kunna, Jennifer Aniston, sem fer með hlutverk Lucindu. Leikstjóri myndarinnar er Svíinn Mikael Håfström, en kvikmynd hans Evil var tilnefnd til Óskarsverðlauna ár- ið 2004 sem besta erlenda myndin. Frumsýning | Derailed Framhjáhald og fjárkúgun Reuters Jennifer Aniston og Clive Owen koma til frumsýningar Derailed í New York hinn 30. október síðast- liðinn. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 40/100 Roger Ebert 63/100 Empire 40/100 Variety 40/100 Hollywood Reporter 50/100 The New York Times 30/100 (allt skv. Metacritic) RAFTÓNLEIKAR verða haldnir í Stúdentakjallaranum í kvöld og mun fjöldi listamanna koma fram á tónleikunum. Ber þar fyrsta að nefna hljómsveitina Stilluppsteypu, sem skipuð er þeim Helga Þórissyni og Sigtryggi Berg Sigmars- syni. Þetta munu vera fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi í langan tíma, en þeir félagar hafa að undanförnu verið að vinna að nýrri plötu sem fengið hefur nafnið Evil Mad- ness. Á tónleikunum í köld verður flutt efni af nýju plötunni, í bland við eldra efni. Hljómsveitin FKKK (FlotaKona KinaKota) var stofnuð af Akureyringunum Snorra Ásmundssyni, Jóhanni Eiríkssyni og Guðmundi Oddi Magnússyni á síðasta ári, en fljótlega bættust í hópinn þau Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Helga Ósk- arsdóttir, Sara Björnsdóttir, Börkur Sigurðsson, Ingibjörg Magnadóttir og Spessi. Sveitin hefur aðeins einu sinni komið fram á Íslandi áður, en það var í Nýlistasafninu í nóvember á síðasta ári. Auk þess kom sveitin fram í Berlín síðastliðið sumar, þar sem hún vakti töluverða athygli. Dj Musician, öðru nafni Pétur Eyvindsson, vakti mikla at- hygli á síðasta ári fyrir plötuna My friend is a Recordplayer, en platan fékk meðal annars mjög góða dóma í hinu virta tón- listartímariti Melody Maker. Loks mun Dj Iear koma fram á tónleikunum, en hann heitir öðru nafni Ægir Þór Þórðarson, og mun hann flytja frumsamda raftónlist á tónleikunum. Stilluppsteypa í Stúdentakjallaranum Hljómsveitin Stillupsteypa er skipuð þeim Sigtryggi Berg Sigmarssyni og Helga Þórssyni, en langt er síð- an sveitin lék síðast hér á landi. Raftónleikar í Stúdentakjallaranum í kvöld. Fram koma: Stilluppsteypa, FKKK, Dj Musician, Dj Iear. Hús- ið verður opnað kl. 21. Aðgangseyrir 500 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.