Morgunblaðið - 17.03.2006, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 17.03.2006, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Collie, Til sölu þrílitir Collie hvolpar, tilbúnir til afhendingar með ættbók frá HRFI. Foreldrar eru innfluttir, ljúfir og barngóðir heimilshundar. Upplýsingar hjá Guðríði í síma 8935004 eða huppa@mi.is Fatnaður Heilsa Gegn streitu og kvíða Einkatímar. Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá óvissu og óöryggi. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com. Húsnæði óskast Raðhús eða einbýli óskast til leigu. Óskum eftir að leigja rað- hús eða einbýli í Hafnarfirði í 6 mánuði. Allt greitt fyrirfram. Upp- lýsingar í síma 895 2835. Íbúð óskast. Er að koma frá Dan- mörku og óska eftir íbúð til leigu frá 1.4. 2006 Vinsaml. hafið sam- band í s. 0045-26591995 eða í tölvup. hossigeir@hotmail.com. Atvinnuhúsnæði Verslunar-, iðnaðar- eða skrif- stofuhúsnæði til leigu við Ing- ólfsstræti. Upplýsingar í símum 553 5124 eða 561 4467. Sumarhús Til leigu er nýlegur 110 fer- metra sumarbústaður á sunnan- verðu Snæfellsnesi, aðeins 37 km frá Borgarnesi og 107 km frá Reykjavík. Fjögur stór svefnher- bergi með gistiaðstöðu fyrir 12 manns. Tvö salerni, frábært eld- hús, stór stofa og borðstofa og heitur pottur með nuddi. Upplagt fyrir tvær til þrjár fjöl- skyldur. Júlí og ágúst uppselt. Laust í apríl, maí, júní og svo í september. Mynd og uppl. um bú- stað er inn á armot.uk.tt Frekari uppl. í síma 553 2438 eða 862 5446. Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið REYKVÍKINGARÍ I Flug- hræðslu- námskeið Undirritaður heldur námskeið til að takast á við flughræðslu laugardaginn 25. mars frá kl. 9:00 - 17:00 í World Class, Laugum. Þeir sem þess óska geta síðan farið með mér í flug með Flugfélagi Íslands dagana á eftir. Nánari upplýsingar og skráning í síma 849 6480. Rúnar Guðbjartsson Sálfræðingur og fyrrverandi flugstjóri ÞURRÞÆFING Námskeið 25. mars-1. apríl. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík Símar 551 7800 - 895 0780, hfi@heimilisidnadur.is, www.heimilisidnadur.is. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Lærðu allt um neglur, gervinegl- ur, lökkun, skraut o.fl. Íslands- meistarar kenna. Símar 565 3760 & 892 9660. HYRNUR OG SJÖL Námskeið hefst mánudaginn 20. mars. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Símar 551 7800 - 895 0780, hfi@heimilisidnadur.is, www.heimilisidnadur.is. CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt 300 st. réttindanám hefst 31. mars. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, sími 699 8064, www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Til sölu Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Lopapeysur Fallegar og ódýrar lopapeysur til sölu. Heilar á 5.000, hnepptar á 5.500. Upplýsingar í síma 553 8219. Full búð af öðruvísi vörum. Lomonosov postulín, Rússneska keisarasettið, í matar- og kaffi- stellum. Handmálað og 22 karata gyllingu. Frábærar gjafavörur. Alltaf besta verðið. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Brasilískur harðviður (mahóní) Glæsileg 24 fm gestahús til sýnis og sölu í Hveragerði, (gegnt Bónus). Kvistás sf., Selfossi. Sími 869 9540, www.kvistas.is 60 fm bústaður til sölu með geymslu, fokheldur eða lengra kominn (í smíðum). Með 30 m² pöllum. Getum einnig boðið lóðir undir sumarhús. Gott verð. Upp- lýsingar í síma 893 4180 og 893 1712. Viðskipti Leitar þú að góðri og öruggri tekjuleið? Áttu tölvu? Ertu í net- sambandi? Af hverju þá ekki að læra sjálfstæð netviðskipti? Frá- bær leið til að margfalda tekjurn- ar. Kynntu þér málið á www.Hagnadur.com. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809 og 587 5232. Ýmislegt Tilboð Sterkir og góðir herraskór úr leðri með innleggi og höggdeyfi í hæl. Stærðir: 41 - 46, litir: svart og brúnt, Tilboðsverð: 2.500.- Flottir skór fyrir flottar dömur, úr mjúku leðri. Þeir koma á óvart! Stærðir: 36 - 41. Tilboðsverð: 2.500 Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Mjög fallegur og saumlaus í BC skálum kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Stelpulegur og sætur í BC skál- um kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Flottur í BCD skálum kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Járnmódel í miklu úrvali. Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Hárspangir frá kr. 290 Langar hálsfestar frá kr. 990. Síðir bolir kr. 1.990 Mikið úrval af hárskrauti. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Einkakennsla í dansi. 58 ára karlmaður óskar eftir einka- kennslu í dansi. Bý úti á landi þannig að 5-6 klst. um helgi á höfuðborgarsv. hentaði mjög vel. Upplýsingar í síma 868 0329. Burma: st. 36 - 42 litir: svart og beige, verð: 5.885.- Ella: st. 36 - 41 verð: 5.985.- Melina: st. 36 - 41, verð 6.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Astonish Frábærar umhverfisvænar hrein- lætisvörur, góðar fyrir vorhreing- erninguna. Vorum að fá margar nýjungar bæði fyrir heimilið og bílinn. Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Bílar Til sölu Ford Mustang Premier 2004, ekinn aðeins 19.500 km. Stórglæsilegur, sjálfsk., cd, loft- kæling, vindskeið o.fl. Mjög gott verð. Uppl. í síma 899 5555. Passat '97. Til sölu VW Passat 1997, 5 g., ek. 155 þ. Nýlega skoðaður, góð dekk, krókur. Verð 500 þ. stgr. S. 860 9243. Árg. '97, ek. 115 km. VW Golf '97, ekinn ca 115.000. Ásett verð 340.000, fæst á 240.000 staðgr. Uppl. í síma 899 0440. Hjólhýsi LMC Favorit 520 RHD árg. 2005. Til sölu: Þetta hús er hlaðið auka- búðnaði, sólarsella, skyggni, Alde-hitakerfi ásamt gólfhita, sjónvarpsloftneti, heimabíói, grjótgrind og bakarofni o.fl. Upp- lýsingar í síma 867 1068. Á FUNDI fulltrúaráðs framsókn- arfélaganna á Akureyri sem hald- inn var 9. mars sl., var samþykktur listi frambjóðenda framsókn- armanna á Akureyri vegna sveit- arstjórnarkosninganna 27. maí nk. Listann skipa eftirtaldir: 1. Jóhannes Gunnar Bjarnason, bæjarfulltrúi og íþróttakennari 2. Gerður Jónsdóttir bæjarfulltrúi, 3. Erla Þrándardóttir, verkefnastjóri við HA 4. Erlingur Kristjánsson, kennari og íþróttaþjálfari 5. Ingimar Eydal aðstoðarslökkviliðsstjóri 6. Petrea Ósk Sigurðardóttir leikskólakennari 7. María Ingadóttir deildarstjóri 8. Stefán Jónsson málarameistari 9. Guðlaug Kristinsdóttir framkvæmdastjóri 10. Páll Gauti Pálsson byggingartæknifræðingur 11. Eiður Stefánsson afgreiðslumaður 12. Hólmfríður Helgadóttir umönnun aldraðra 13. Geir Hólmarsson, nemi í stjórnmálafræði 14. Örlygur Þór Helgason íþróttafræðingur 15. Birna Guðrún Bessadóttir, umönnun aldraðra 16. Þorsteinn Pétursson lögregluþjónn 17. Halldóra Kristín Hauksdóttir, nemi í lögfræði 18. Alex Björn Stefánsson nemi 19. Óskar Ingi Sigurðsson, rafvirki og framhaldsskólakennari 20. Jón Vigfús Guðjónsson verslunareigandi 21. Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir póstmaður 22. Jakob Björnsson bæjarfulltrúi. Listi fram- sónarmanna á Akureyri FRÉTTIR EKKI verður lengur unað við launamun fyrir sambærileg störf við umönnun aldraðra hjá ríki og hjúkrunarheimilum og almenn umönnunarstörf hjá Reykjavík- urborg að mati Eflingar-stétt- arfélags. Bent er á í fréttatilkynningu frá Eflingu að byrjunarlaun hjá Reykjavíkurborg fyrir almenn umönnunarstörf eru 134.599 kr. en sambærileg laun hjá ríki og hjúkr- unarheimilum eru 104.415 kr. Þrátt fyrir að undanfarið ár hafi ítrekað verið reynt að knýja fram viðbrögð frá hjúkrunarheimilum og ríkinu hefur ekkert gengið, seg- ir í tilkynningu. Við þetta aðgerða- leysi verður ekki unað og er enn- fremur bent á að umönnun aldr- aðrar verður sífellt erfiðari og meira slítandi. Illa hafi gengið að manna stöðurnar sem þýðir aukið álag á þá sem eftir eru á vinnustöð- unum. Þá segir að margsinnis hafi verið bent á að umönnunarstörf hjá ríki og hjúkrunarheimilum séu engan veginn samkeppnishæf við störf á almennum markaði. Því er spurt hvers virði séu störf við umönnun aldraðra og hvort launagreiðendur vilji koma til móts við réttlátar kröfur þessara mikilvægu starfs- manna eða hvort þeir vilji horfa upp á vinnustaðina í upplausn. Óviðunandi launa- munur vegna um- önnunar aldraðra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.