Morgunblaðið - 17.03.2006, Side 51

Morgunblaðið - 17.03.2006, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 51 Atvinnuauglýsingar Oddur bakari Afgreiðslustarf Okkur vantar starfsmann í afgreiðslu í bakarí okkar á Grensásvegi. Um er að ræða vinnutíma frá kl. 13-19 á daginn. Helgarvinna ef óskað er. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677 eða 588 8801. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 16, fastanr. 213-0071, þingl. eig. Arna Arnarsdóttir og Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 22. mars 2006 kl. 13:00. Gránugata 5b, fastanr. 213-0235, þingl. eig. Skipaafgreiðslan ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 22. mars 2006 kl. 13:10. Hólavegur 4, fastanr. 213-0415, þingl. eig. Ómar Geirsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 22. mars 2006 kl. 13:25. Lækjargata 14, 01-0101, fastanr. 213-0766, þingl. eig. Gullrún ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 22. mars 2006 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 16. mars 2006. Guðgeir Eyjólfsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bárugata 19, mhl. 01-0201 og 02-0101, fnr. 210-2458, Akranesi, þingl. eig. Marý Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 22. mars 2006 kl. 14:00. Vesturgata 47, mhl. 01-0101, fnr. 210-1241, Akranesi, þingl. eig. Hervar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 22. mars 2006 kl. 14:30. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir: Marz, AK- 80, skrnr. 1441, þingl. eig. Svan Fishing ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 22. mars 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 16. mars 2006. Esther Hermannsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðar- beiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 21. mars 2006 kl. 13:30. Barðavogur 30, 202-2776, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Snjólaug Bruun, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2006 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. mars 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Gránugötu 4-6, Siglufirði, sem hér segir: Jóhanna Margrét SI-11, skipaskrárnr. 0163, þingl. eig. Marberg ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Skagafjörður og sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 22. mars 2006 kl. 13:45. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 16. mars 2006. Guðgeir Eyjólfsson. Til sölu Búgarðabyggð í Árborg Fjóra km frá Selfossi hefur verið skipulögð búgarðabyggð sem er nýjung í íslensku skipulagi. Tjarnabyggð er skipulögð á um 600 ha af frjósömu og góðu byggingarlandi og þar verða í boði 1-6 ha lóðir með öllum þægindum og þjónustu þéttbýlisins. Sala lóða hefst miðvikudaginn 22. mars 2006 www.tjarnabyggd.is Tilkynningar Breyting á deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæðis á Álftanesi Bæjarstjórn Álftaness hefur samþykkt að aug- lýsa, samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, til- lögu að breytingu á deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæðis á Álftanesi. Deiliskipulagsbreyting þessi er nánari útfærsla á gildandi deiliskipulagi og tekur fyrst og fremst til nánari útfærslu á suðurhluta svæðis- ins og aðlögunar að miðsvæðisskipulagi. Deiliskipulagsmörk til suðurs falla að mörkum deiliskipulags miðsvæðis og verslunarlóð sunnan leikskóla er felld út úr skipulagi. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á skrif- stofu Sveitarfélagsins Álftaness, Bjarnastöðum, 225 Álftanesi og á heimasíðu sveitarfélagsins, www.alftanes.is, frá og með 17. mars 2005 til 13. apríl 2006. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við deiliskipulagstillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 28. apríl 2006. Athugasemdir skulu vera skriflegar og þeim skilað til skipulagsfulltrúa Álftaness, Bjarnastöðum. Hver sá sem eigi gerir athuga- semdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Bjarni S. Einarsson skipulagsfulltrúi. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Skyggnilýsing: Þórunn Maggý Guðmundsdóttir miðill verður með skyggnilýsingarfund sunnu- daginn 19. mars kl. 14.00. Húsið opnað kl. 13.30. Aðgangseyrir kr. 1.500. Ath. Tökum engin kort, hvorki debet né kredit. Garðar Jónsson, transmiðill verður með þriggja kvölda fræðslunámskeið á vegum SRFÍ, Garðastræti 8, 27., 28. og 29. mars næstkomandi. Upplýsingar á skrifstofu SRFÍ. Uppl., fyrirbænir og bókanir í síma 551 8130. Opið mán. frá kl. 9.30-14.00, þri. frá kl. 13.00-18.00, mið.-fös.frá kl. 9.30—14.00. www.srfi.is. srfi@srfi.is. SRFÍ. Í kvöld kl. 20.30 verður sýnt myndband með Sigvalda Hjálm- arssyni í húsi félagsins í Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús á milli 15 og 17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjá Gísla Jónsson- ar sem fjallar um reynslu sem breytir. Hugræktarnámskeið Guðspekifélagsins heldur áfram fimmtudaginn 23. mars kl. 20.30. Birgir Bjarnason „Opið spjall um hugrækt“. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 1  1863178  Sk. I.O.O.F. 12  1863178½  G.H. Aðalfundur Parísar Aðalfundur Parísar, félags þeirra sem eru einar/einir, verður hald- inn laugardaginn 18. mars 2005 kl. 20:00 á Kringlukránni í sér sal. Vejuleg aðalfundarstörf. Árshátíð félagsins verður að loknum aðalfundi. Stjórnin. Raðauglýsingar sími 569 1100 SAMTÖKIN Þjóðarhreyfingin – með lýðræði munu á morgun, 18. mars, standa fyrir borgarafundi í Háskólabíói í tilefni af því að þá eru þrjú ár liðin frá því að þáverandi for- sætisráðherra sendi forseta Banda- ríkjanna stuðningsyfirlýsingu vegna innrásarinnar í Írak og nafn Íslands fór á lista hinna „viljugu og stað- föstu“ þjóða. Dagskráin hefst klukkan 13 með því að Hans Kristján Árnason setur fundinn en síðar munu rithöfundarn- ir Ólafur Hannibalsson og Andri Snær Magnason og kvikmyndagerð- armaðurinn Ari Alexander Magnús- son flytja stutt erindi en að því búnu mun Ari sýna tvær heimildarmyndir sem hann hefur gert ásamt Sigurði Guðmundssyni, myndlistarmanni. Að sögn Ólafs Hannibalssonar, tals- manns Þjóðarhreyfingarinnar, fjalla myndirnar um innrásina í Írak. Sú fyrri sem verður sýnd nefnist Ég er arabi og eru þar sýnd viðtöl sem tek- in voru við 37 einstaklinga stuttu eft- ir að innrásin var gerð en seinni myndin, 1001 nótt, er af viðburðum í Írak. Í kjölfarið munu eiga sér stað pallborðsumræður um innrásina í Írak og þá ákvörðun forráðamanna þjóðarinna að styðja þá aðgerð. Ræða Íraksstríðið á borgarafundi FRÉTTIR FÉLAGSVÍSINDA- og lagadeild Háskólans á Akureyri hefur ákveð- ið að heiðra Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmann, fyrir mikils- vert framlag hans í þágu lögfræði og mannréttinda á Íslandi en Ragn- ar varð sjötugur 13. júní á síðasta ári. Deildin boðar til málþings af þessu tilefni á morgun, laugardag- inn 18. mars kl. 9, í stofu K201 á Sólborg. Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA, setur þingið. Málþing til heiðurs Ragnari AðalsteinssyniDÝRARÍKIÐ mun standa fyrir hundakynningu í Blómavalshúsinu í Skútuvogi á morgun, laugardag- inn 18. og sunnudaginn 19. mars, kl. 13–17, báða dagana. Þar verður hægt að skoða yfir 20 mismunandi tegundir af hundum, kynna sér teg- undir, tala við ræktendur og eig- endur hundanna. Hundasnyrtir verður á staðnum og hundaþjálfari verður með ráð- leggingar og kynnir hundaskólann. Vesturröst verður með bás þar sem þeir kynna búnað fyrir veiðihunda og veiðimanninn og ýmis tilboð verða í öllum verslunum Dýrarík- isins vegna sýningarinnar, segir í fréttatilkynningu. Yfir 20 tegundir á hundakynningu FYRIRHUGAÐ er að halda stofn- fund Járningamannafélags Íslands á morgun. Fundurinn verður hald- inn í félagsheimili Gusts í Kópa- vogi og hefst kl. 10.30. Félagið er opið öllum en þeir sem undirbúið hafa stofnun þess leggja áherslu á að ná til flestra sem að einhverju leyti vinna við járningar hvort heldur sem þeir eru í hlutastarfi eða fullu starfi, menntaðir eða ómenntaðir. Stefnan er að vinna að hags- munum þeirra sem vinna við járn- ingar, auka menntun, fagkunnáttu og aðstoða menn við að finna leið- ir til menntunar. Félagið mun einnig vinna að því að auka sam- skipti meðal járningamanna hér heima og við erlenda járn- ingamenn og huga að velferð hesta með meiri fagþekkingu. Stofna félag járn- ingamanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.