Morgunblaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 54
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn BRAGÐAST ALLT BETUR EF MAÐUR BRÆÐIR OST YFIR ÞAÐ? HVAR ER SOKKURINN MINN? SVARIÐ ER „NEI!“ SÉRÐU FJALLIÐ? RÚTU- FERÐIN VAR FÍN SÉRÐU ALLA ÞESSA KRAKKA? SJÁÐU LYFTUR- NAR ÞETTA VIRÐIST FÍNT SVÆÐI ÆÐSTI HUNDURINN MÆLTI MEÐ ÞESSUM STAÐ VILTU KOMA Á TÍMAFLAKK HÉRNA ER TÍMAVÉLIN MÍN ÞETTA LÍTUR BARA ÚT EINS PAPPAKASSI ÓUPPLÝST FÓLK EINS OG ÞÚ HEFUR EKKERT VIT Á VÍSINDUM, SVONA TRODDU ÞÉR OFAN Í VÉLINA!!! HMM MANSTU ÞEGAR VIÐ GIFTUM OKKUR OG ÞÚ LOFAÐIR AÐ GEFA MÉR ALLT ÞAÐ SEM HJARTA MITT ÞRÁÐI HJARTA MITT ÞRÁIR RÁÐSKONU AF HVERJU LABBAR MAMMA SVONA HRATT? ÞAÐ ER MJÖG GÓÐ ÁSTÆÐA FYRIR ÞVÍ! HVER ER HÚN? BÍLLINN HENNAR VAR GERÐUR UPP- TÆKUR ELSKAN, ÉG ER KOMINN HEIM HVAÐ ER AÐ ELSKAN? TÖLVUVERSLUNIN ER FARIN Á HAUSINN ÉG ER ATVINNULAUS! HVAÐ HEFUR ÞÚ VERIÐ AÐ GERA SÍÐAN VIÐ ÚTSKRIFUÐUMST? FRÁ- BÆRT ÉG ER GIFTUR OG Á TVÖ BÖRN, SVO REK ÉG LÍKA FLUTNINGS- FYRIRTÆKI ÉG VAR LÍKA GIFT Í 5 ÁR, EN NÚ ER ÉG SKILIN SÍÐAN ÞÁ HEF ÉG VERIÐ MJÖG EINMANA EF ÉG VISSI EKKI BETUR ÞÁ HÉLDI ÉG AÐ HÚN VÆRI AÐ REYNA VIÐ MIG Dagbók Í dag er föstudagur 17. mars, 76. dagur ársins 2006 Víkverji varð dálítiðhvumsa, og sjálf- sagt var hann ekki einn um það, er hann las í Morgunblaðinu í gær upphaf á frásögn af nýrri rannsókn á viðhorfi skilnaðar- barna til skilnaðar for- eldra sinna. Þar sagði: „Niðurstöðurnar sýndu í heild jákvæða sýn barna á skilnað foreldra, bæði gagn- vart skilnaðinum sjálf- um og þeim breyt- ingum, sem hann hafði í för með sér fyrir þau.“ Þetta þótti Víkverja skrýtið. Hann þekkir margt fólk, sem orðið hefur fyrir því að foreldrar þess skildu, og engan þekkir hann sem hefur „já- kvæða sýn“ á þann atburð. Þvert á móti ber fólki saman um að skilnaður foreldranna hafi verið eitt erfiðasta áfallið í lífi þess. x x x En þegar áfram er lesið í frásögn-inni af rannsókn Árna Ein- arssonar, uppeldis- og mennt- unarfræðings, segir þar: „Börnin töldu ákvörðun foreldranna um skiln- að réttlætanlega teldu þeir hjóna- bandið eða sambúðina ekki standa lengur undir vænt- ingum og ekki þeim í hag að halda til streitu sambúð, sem engar forsendur væru fyrir.“ Bendir þetta ekki til þess að spurningin sé vitlaus? Frekar en að spyrja um viðhorf til skilnaðarins sem slíks, sem var samkvæmt þessu þrautalendingin þegar í óefni var komið í hjónabandinu, átti ekki að spyrja hvert viðhorf fólks væri til þess að forsendurnar fyrir sambúð foreldra þess brustu? Ætli niðurstöðurnar hefðu ekki litið öðruvísi út ef þannig hefði verið spurt? x x x Ber þessi uppstilling ekki nokkurnkeim af þeirri sjálfsblekkingu foreldra sem skilja að það sé börn- unum fyrir beztu af því að hjóna- bandið var orðið svo vont, í stað þess að fólk spyrji af hverju því hafi mistekizt að viðhalda hjónabandinu, m.a. í þágu velferðar barna sinna? Víkverji vill ekki gera lítið úr gildi rannsókna af þessu tagi, en þessi náði reyndar aðeins til sex ein- staklinga og Víkverja finnst afar hæpið að alhæfa út frá henni. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is              Hafnarfjörður | Sólveig Baldursdóttir myndhöggvari stendur hér við súlu úr nýju útilistaverki sínu sem var afhjúpað við Bókasafn Hafnarfjarðar í gær. Súlurnar eru fimm, allar með einum slípuðum fleti sem á er mynd tengd hinni eilífu leit mannsins að uppruna sínum. Í kringum þær er hringlaga hellulögn sem vísar til hringsins sem forms sem er síendurtekið í náttúrunni. Morgunblaðið/RAX Eilíf leit að upprunanum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né uppskera né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim? (Matt. 6, 20.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.