Morgunblaðið - 17.03.2006, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Finnst þér eins og heimurinn sé að reyna
að gera þig að einhverjum öðrum en þú
ert, hrútur? Þannig lítur það að minnsta
kosti út. Hvað sem þú gerir skaltu hætta
að vera reiður. Vertu frekar glaður og
nálgastu vandamálið upp á nýtt.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hindrunin sem þér finnst vera eins og
risavaxinn veggur milli þín og einhvers
sem þú þráir er ekkert annað en leyni-
legar dyr. Ef þú finnur handfangið snú-
ast þær og hleypa þér inn í leynigöng
sem liggja þangað sem þú vilt.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Rósemd tvíburans veltur á því að hann
finni frið í lífi sínu þegar í stað. Kláraðu
rifrildið og gleymdu því svo og ekki
minnast á ágreiningsefnið aftur, með
þessum hætti. Besta leiðin til þess er að
leyfa hinum að vinna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það tók þúsundir ára af uppfinningum og
þróun að ná þeim áfanga að geta skrúfað
frá krana og farið í heitt bað þegar mann
lystir. Þú ert heppinn að geta haldið upp
á það og alls kyns kraftaverk sem mað-
urinn hefur gert.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ekki takast eitthvað á hendur bara af því
að það er áhugavert. Finndu þér eitthvað
sem vekur ástríður þínar. Millibils-
ástandi, sem varað hefur í tilteknu sam-
bandi, lýkur í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Það er enginn smávegis árangur að öðl-
ast ástir lítillar manneskju. Ef þér hefur
tekist það skaltu líta á það sem meiri-
háttar afrek. Ef ekki skaltu einbeita þér
að því núna á meðan himintunglin eru
þér hliðholl.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Heilsan á að vera þitt helsta forgangs-
verkefni, þannig kemstu yfir allt hitt sem
þig langar til þess að vinna að. Samband
við vatnsbera hjálpar þér til þess að
sneiða hjá alls kyns skriffinnsku.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Ótilgreind innkaup hafa hugsanlega vak-
ið sektarkennd með sporðdrekanum.
Hættu því. Þitt framlag er nauðsynlegt
til þess að halda hagkerfinu gangandi.
Það gagnar ekkert að rífa sjálfan sig nið-
ur og hefur aldrei gert.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Ólík ábyrgðarhlutverk ergja bogmann-
inn. Það eina sem hann langar að upplifa
er að hafa áorkað einhverju þegar dagur
er að kveldi kominn. Hlustaðu á hugboð
sem þú færð, veldu þér eitt viðfangsefni
og haltu þig við það.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er hress og orkumikil í dag.
Hún fær athygli án þess að kalla sér-
staklega eftir henni. Einnig hitnar undir
í ástalífinu til muna í kvöld, við afar
hversdagslegar aðstæður.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberanum finnst sem lífið hafi stað-
næmst á meðan hann bíður eftir ávísun
sem er í pósti eða því að rétta mann-
eskjan láti sjá sig. Sumt tekur vissulega
lengri tíma en maður hefði kosið, en það
borgar sig að doka við.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Notaðu daginn til þess að meta eiginfjár-
stöðuna, hann er frábær til þess. Versl-
unarleiðangur kemur líka vel út. Þú ert
flinkur í að meta þarfir þínar og eyðslu-
getu, hvort sem þú ætlar að versla fyrir
vikuna eða kaupa þér tölvu.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tungl í sporðdreka magn-
ar upp ómeðvitaða löngun
til þess að fríka út og missa
stjórn á sér. Kannski ætti maður að taka
með sér myndavél. Eða kannski ekki.
Svona aðstæður auka bara hættuna á
fjárkúgun síðar meir. Sól og Plútó eru í
spennuafstöðu, sem ýtir undir áhyggjur.
Þær eru ekki raunverulegar. Slakaðu
heldur á.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 heyhrúga, 4
rassa, 7 miskunnarlaus, 8
tákn, 9 ílát, 11 slá kaldan,
13 kostar lítið, 14 froða,
15 sæti, 17 þurrka út, 20
áburður, 22 hagnast, 23
magran, 24 magurt dýr,
25 reiði.
Lóðrétt | 1 hjálpar, 2 sitt
á hvað, 3 anga, 4 á rúm-
stokki, 5 nákomin, 6 ver-
ur, 10 smjördamla, 12
máttur, 13 tryllta, 15
næðingur, 16 ekki fætt,
18 heimsk,
19 óskar, 20 fæða, 21
varningur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 munnræpan, 8 lærum, 9 taldi, 10 una, 11 setur,
13 rindi, 15 brags,
18 ílepp, 21 tóg, 22 lokka, 23 urgur, 24 krippling.
Lóðrétt: 2 umrót, 3 nemur, 4 æstar, 5 allan, 6 flas, 7 hiti,
12 ugg, 14 ill, 15 boli,
16 askur, 17 stamp, 18 ígull, 19 eggin, 20 part.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Classic Rock | Sweet Sins, Múgsefjun og
Helgi Valur leika frá kl. 22. Frítt inn.
Rauða húsið | Inge Mandos-Friedland Zimt
og Kol isha flytja dagskrá með söngvum og
hljóðfæramúsík gyðinga, kl. 22.
Salurinn | Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik
Ómar kl. 20. Miðaverð 2.500 kr.
Seltjarnarneskirkja | Tónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar áhugamanna verða 19. mars
kl. 17–18.30. Einleikari verður Ástríður Alda
Sigurðardóttir, stjórnandi Óliver Kentish.
Myndlist
Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helgadóttir
myndlistarmaður sýnir.
Bananananas | Hulda Hákon sýnir.
Gallerí Humar eða frægð! | Ljósmyndir,
leikmunir, kvikmyndasýningar. Opið kl. 12–17
laugard., 12–19 föstud. og 12–18 aðra virka
daga.
Gallerí Lind | Svava K. Egilson sýnir blönd-
uð verk, málverk, textíl og vatnsliti.
Gallerí Sævars Karls | Hafsteinn Michael
sýnir olíumálverk og teikningar til 23. mars.
Opið virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl.
10–16.
Gerðuberg | Sigrún Björgvins sýnir mynd-
verk úr þæfðri ull. Einnig sjöl unnin úr
þæfðri ull og silki.
Grafarvogskirkja | Sýning Svövu Sigríðar í
átthagahorni bókasafns, til 25. mars.
Hafnarborg | Pétur Gautur og Sigrún Harð-
ar sýna til 27. mars. Opið alla daga nema
þriðjudaga kl. 11–17.
Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum
Sigrúnar Eldjárn til 30. maí.
Handverk og hönnun | Sýningin „Auður
Austurlands“ er opin alla virka daga á skrif-
stofutíma hjá Handverki og hönnun.
Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá fé-
lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í menn-
ingarsal til 21. mars.
i8 | Tumi Magnússon sýnir til 29. apríl.
Kaffi Mílanó | Sigurbjörg Gyða Tracey sýnir.
Karólína Restaurant | Óli G. sýnir til loka
apríl.
Kling og Bang gallerí | Huginn Þór Arason,
Jóhann Atli Hinriksson og Sara Björns-
dóttir sýna. Opið fimmtud. til sunnud. kl. 14–
18.
Listasafn ASÍ | Olga Bergmann – Utan
garðs og innan. Jón Stefánsson, málverk í
eigu safnsins. Til 2. apríl. Opið 13–17, nema
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick –
Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfarar.
Nánar á www.listasafn.akureyri.is.
Listasafn Íslands | Gunnlaugur og Snorri
Arinbjarnar. – Rakel Pétursdóttir safn-
afræðingur fjallar um landslagsmyndir á
sýningu á verkum Gunnlaugs Blöndals og
Snorra Arinbjarnar í Listasafni Íslands kl.
12–12.45.
Listasafn Reykjanesbæjar | Samsýning 11
listamanna. Málverk, skúlptúrar, vefnaður
og grafíkmyndir. Opið kl. 13–17.30.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. Til 19. mars.
Listasalur Mosfellsbæjar | Ljósmynd-
ararnir Baldur Birgisson, Hallsteinn Magn-
ússon, Pálmi Bjarnason, Sigrún Kristjáns-
dóttir og Skúli Þór Magnússon sýna. Opið
virka daga kl. 12–19 og um helgar kl. 12–18.
Til 24. mars.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir 20 „Minningastólpa“, til 28. ágúst.
Safn | Verk Roni Horn, á þremur hæðum.
Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn Ást-
valdsdóttir sýnir til 3. apríl. Opið alla daga
kl. 11–18. Nánari uppl. á hronn@saltfisk-
setur.is.
Söfn
Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins frá
tímabilinu 1969–1979 í máli og myndum. Til
1. apríl. Opið daglega kl. 13–18.30.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn
sýnir.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð
veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd-
um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nán-
ar á hunting.is.
Leiklist
Loftkastalinn | Leikfélag Menntaskólans
við Hamrahlíð sýnir Íslenska fjölskyldusirk-
usinn. Verkið er unnið út frá spunavinnu
undir leiðsögn Sigrúnar Sólar Ólafsdóttur.
Verkið fjallar um íslenskar fjölskyldur og
vandamál þeirra. Hægt er að panta miða í
síma 848 5448 eða á midasala@gmail-
.com. Miðaverð er 1.000 kr. 500 kr. fyrir
nema og börn undir 16 ára.
Vestmannaeyjar | Leikfélag Vest-
mannaeyja frumsýnir 18. mars leikritið
Nunnulíf sem byggt er á myndinni Sister
act. Leikstjóri og handritshöfundur er Lauf-
ey Brá Jónsdóttir. Leikrit fléttar saman lífi
reglusystra og lífi undirheimanna. Sýningar
eru í Bæjarleikhúsinu.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hörður G. Ólafsson spilar
og syngur.
Classic Rock | Idol sýnt á stórum skjám.
Kringlukráin | Labbi í Mánum og hljóm-
sveitin Karma leika 17. og 18. mars.
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Rúnars
Þórs skemmtir föstudag og laugrdag. Húsið
opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis.
Uppákomur
Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | Bók-
menntafræðinemar standa fyrir upplestr-
arkvöldi kl. 21.
Fyrirlestrar og fundir
Háskólabíó | Þjóðarhreyfingin – með lýð-
ræði boðar til almenns borgarafundar 18.
mars kl. 13–14.45 í Háskólabíói (sal 1). Ávörp
flytja: Ólafur Hannibalsson rithöfundur,
Andri Snær Magnason rithöfundur og Ari
Alexander Magnússon kvikmyndagerð-
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
NORÐLENDINGUM gefast nokkur
tækifæri til að hlýða á karlakórasöng
á næstunni, því í kvöld kl. 20 halda
Karlakór Siglufjarðar og Karlakór-
inn Þrestir sameiginlega tónleika í
Siglufjarðarkirkju.
Á morgun munu síðan fjórir karla-
kórar; Karlakór Akureyrar – Geysir,
Karlakórinn Drífandi á Egilsstöðum,
Karlakór Siglufjarðar og Karlakór-
inn Þrestir í Hafnarfirði, sameinast í
söng í Glerárkirkju á Akureyri kl. 15.
Á tónleikunum munu karlakórarnir
fyrst syngja hver í sínu lagi stutt pró-
gramm en síðan sameinast í einn öfl-
ugan kór og syngja þá nokkur þekkt
verk úr íslenskum tónbókmenntum;
Brimlendingu eftir Áskel Jónsson/
Davíð Stefánsson, Þér landnemar eft-
ir Sigurð Þórðarson/Davíð Stef-
ánsson, Brennið þið vitar eftir
Pál Ísólfsson/Davíð Stefánsson, Ís-
land eftir Sigfús Einarsson/þýð.
Freysteinn Gunnarsson, þar sem ein-
söngvari verður Þorkell Pálsson,
lokakórinn úr Þrymskviðu eftir Jón
Ásgeirsson/úr Eddukvæðum, Úr
útsæ eftir Pál Ísólfsson/Davíð Stef-
ánsson og Þakkarbæn, hollenskt
þjóðlag/þýð. Óskar Ingimarsson.
Karlakórar
fyrir norðan