Morgunblaðið - 17.03.2006, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 17.03.2006, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ BESTA MYND ÁRSINS Framúrskarandi samsæristryllir þar sem George Clooney sýnir magnaðan leik. ALLT TENGIST Á EINHVERN HÁTT Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeee V.J.V. Topp5.is eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl Frá höfundi „Traffc“ F R U M S Ý N I N G Hagatorgi • S. 530 1919 www.haskolabio.is F R U M S Ý N I N G StærSta kvikmyndahúS landSinS SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK BIG MOMMA´S HOUSE 2 kl. 6 - 8 - 10 LASSIE kl. 6 AEON FLUX kl. 8 - 10 B.i. 16 ára LASSIE kl. 6 THE MATADOR kl. 8 - 10 AEON FLUX kl. 10 BLÓÐBÖND kl. 6 PRIDE & PREJUDICE kl. 8 eee V.J.V. topp5.is eeee S.V. mbl eeee A.G. Blaðið eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. Framúrskarandi samsæristryllir þar sem George Clooney sýnir magnaðan leik. ALLT TENGIST Á EINHVERN HÁTT Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar og ótrúleg atburðarás hefst... Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar og ótrúleg atburðarás hefst... Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. The Matador kl. 6 - 8 og 10 B.i. 16 ára The New World kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 12 ára The Worlds Fastest Indian kl. 5:30 - 8 og 10:30 Blóðbönd kl. 6 og 10:15 Crash kl. 8 B.i. 16 ára Syriana kl. 5:30 - 8 og 10:30 B.i. 16 ára eeee „Skemmtilegasti furðufugl ársins!" - Roger Ebert eeee H.K., Heimur.is D.Ö.J., Kvikmyndir.com eee - VJV topp5.is eee - VJV topp5.is Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Hvað segirðu gott? Er bara nokkuð góður. Ertu með rakaðan pung eða hef- urðu rakað pung? (Spurt af síðasta aðalsmanni, Gillzenegger). Að raka klof sitt er bara fyrir kell- ingar, þannig að svarið er nei, ég hef ekki skafið klof mitt. Kanntu þjóðsönginn? Að sjálfsögðu, það eru bara land- ráðamenn sem kunna hann ekki. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Í nóvember, Brussel. Uppáhaldsmaturinn? Hreindýr. Bragðbesti skyndibitinn? Gleym-mér-ei (hamborgari á Vi- tabar). Besti barinn? Kaffisetrið. Hvaða bók lastu síðast? Viggó. Hvaða leikrit sástu síðast? Túskildingsóperuna. En kvikmynd? Van Wilder Party Liason. Hvaða plötu ertu að hlusta á? God Hates Us All með Slayer. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Rás 1. Besti sjónvarpsþátturinn? Spaugstofan. Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveruleikaþætti í sjónvarpi? Mögulega ef hann snerist um að Vala Matt ættleiddi mig í mánuð. G-strengur eða venjulegar nær- buxur? Hvorugt. Helstu kostir þínir? Sítt hár og leðurbuxur. En gallar? Gef aldrei meira en 76% í það sem ég geri? Besta líkamsræktin? Líkamsrækt? Hvaða ilmvatn notarðu? Patchouli. Ertu með bloggsíðu? Neips. Pantar þú þér vörur á netinu? Jeps. Flugvöllinn burt? Neips. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Áttu 200 kall til að lána mér? Íslenskur aðall | Valdimar Jóhannsson Sítt hár og leðurbuxur Aðalsmaður vikunnar er leðurtöffarinn Valdi- mar Jóhannsson en hann er jafnframt gít- arleikari og söngvari ís- firsku þungarokks- sveitarinnar Nine Elevens sem heldur tónleika á Grand Rokki í kvöld. Morgunblaðið/Ásdís „Gef aldrei meira en 76% í það sem ég geri.“BRESKI raftónlistarmaðurinn Luke Vibert heldur tónleika á NASA í kvöld, en fjöldi annarra tónlistarmanna kemur fram á tón- leikunum. Luke Vibert er oft nefnd- ur í sömu andrá og Aphex Twin og Squarepusher, en allir koma þeir frá Cornwall í suðvesturhluta Eng- lands, auk þess sem þeir eru vinir. Vibert hefur komið fram undir ýmsum nöfnum, til dæmis Plug og Wagon Christ, og hefur ekki verið við eina fjölina felldur í tónlist sinni. Hann hefur aldrei verið hræddur við að prófa nýja hluti og hefur ekki viljað festa sig í ákveð- inni tónlistarstefnu. Auk Viberts kemur íslenska hljómsveitin Dr. Mister & Mr. Handsome fram, en hún hefur náð töluverðum vinsældum með laginu Kokaloca. Þá munu fjölmargir plötusnúðar troða upp. Luke Vibert hefur gengið undir hinum ýmsu nöfnum, meðal annars Plug. Tónlist | Luke Vibert með tónleika á NASA Raftónlist frá Cornwall Luke Vibert á NASA í kvöld. Auk hans koma fram: Dr. Mister & Mr. Handsome, DJ Biggi veira, DJ Gorbatsjov, DJ Xylic og Vj Biogen. Húsið verður opnað klukkan 23.30. Forsala fer fram í 12 tónum og í Smekkleysubúðinni. Miðaverð er 1.000 kr. í forsölu en 1.500 kr. við dyr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.