Morgunblaðið - 17.05.2006, Page 7

Morgunblaðið - 17.05.2006, Page 7
Komnar eru í sölu 133 íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldri í Sjálandshverfi í Garðabæ. Um er að ræða sex húsa þyrpingu sem nefnd eru „Jónshús“. Húsin eru 6 hæðir nema miðjuhúsið sem er 4 hæðir en í því verður þjónustusel. Húsin standa á sameiginlegri lóð og mynda sameiginlegt garðrými sem opnast til sjávar. Í húsunum verða 2ja til 4ra herbergja íbúðir í ýmsum stærðum. Í öllum íbúðum eru 2 neyðarhnappar sem tengjast íbúð húsvarðar og vaktmiðstöð. Þjónustusel verður á 1. hæð í miðri þyrpingunni. Þar verður að finna matsal og margvísleg rými til þjónustu fyrir eldri borgara. Tenging verður við garð þar sem áætlað er að koma fyrir „púttgreen“ og dvalarsvæði sem hvetja fólk til útiveru. Jónshús í Sjálandshverfinu í Gar›abæ www.bygg.is E N N E M M / S IA / N M 21 58 5 Sæla við sjávarsíðuna Íbúðir fyrir 60 ára og eldri Íbúðir af ýmsum gerðum til sölu. Upplýsingar gefa fasteignasölurnar Fjárfesting og Fasteignamarkaðurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.