Morgunblaðið - 17.05.2006, Side 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HÉR ER
NÝJASTA
SKOÐUNAR-
KÖNNUNIN
ÞÍN
JÁ, ER
ÞAÐ ÞÚ ERT
ORÐINN
VINSÆLLI!
HEILUM 30
STIGUM
VINSÆLLI
ER ÞAÐ!
ÞAÐ HLAUT
AÐ VERA, ÉG
SNÉRI BLAÐIN
ÖFUGT
ERTU
TILBÚINN AÐ
VÍKJA?
ÞARFTU
EKKI AÐ
LÆRA
HEIMA
ÉG STRENGI ÞESS HEIT AÐ HÆTTA AÐ DREKKA, SPILA
FJÁRHÆTTU SPIL OG BORÐA ÓHOLLAN MAT. ÉG ÆTLA LÍKA AÐ
KOMA MEÐ KONUNNI MINNI Í GARÐVEISLUR!
HANN STENDUR
ALDREI VIÐ
ÁRAMÓTAHEITIN SÍN
SAMT HEFUR HANN
FYRIR ÞVÍ AÐ
STRENGJA ÞAU Á
HVERJU ÁRI
SVONA NÚ ÓGEÐIÐ
ÞITT...KOMDU
HINGAÐ OG NÁÐU Í
HNETUNA!
HVERNIG
GENGUR AÐ NÁ
ÍKORNANUM!
HÆTTU-
ÁSTAND RÍKIR
YFIR.
ÍKORNINN
LEIKUR ENN
LAUSUM
HALA!
GAMLÁRSKVÖLD VAR MUN
SKEMMTILEGRA ÁÐUR EN ALLIR
FENGU SÉR BARNFÓSTRU
GLEÐILEGT NÝTT ÁR!
HVAÐ
ÆTLAÐIR ÞÚ AÐ
SÝNA MÉR?
ÞETTA
ÞARNA! VÁ!
GEYMDU TEPPIÐ FYRIR
MIG OG EKKI LÁTA MIG FÁ
ÞAÐ AFTUR HVAÐ SEM
BJÁTAR Á!
ÉG HEF
SKIPT UM
SKOÐUN!
HÉRNA NEI, NEI,
NEI, NEI
AND-
VARP!
ÉG
VERÐ AÐ
HÆTTA
ÞESSU,
KALLI
KETTIR ERU MJÖG
SÉRSTAKAR
SKEPNUR...
...ÞEIR ERU EIN-
STAKLEGA FORVITNIR
HVER ER ÁSTÆÐAN
FYRIR ÞVÍ, GRETTIR?
ÉG VEIT ÞAÐ
EKKI OG MÉR ER
ALVEG SAMA!
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 17. maí, 137. dagur ársins 2006
Nú grænkar óðumog nýja brumið á
trjánum lofar góðu
fyrir sumarið. Fátt
gleður augu Víkverja
meira þessa dagana en
fylgjast með gróðr-
inum taka við sér eftir
veturinn. Pasturslitlar
plöntur sem settar
voru niður í garði Vík-
verja síðastliðið sumar
sýna af sér hörku eftir
umhleypingasaman
vetur og laufblöðin
gægjast fram hvert af
öðru, græn og safarík.
Víkverji leikur við
hvern sinn fingur og gengur hvern
dag meðfram tilvonandi hekki og dá-
ist að nýgræðingnum, glaður í hjarta
og vongóður um bjarta og sólríka
sumardaga.
x x x
Talandi um sólríka sumardaga varekki leiðinlegt að fá hitabylgjuna
um daginn. Fylgifiskur hennar var
þó heldur leiðinlegri og skyggði tals-
vert á. Ja, reyndar í orðsins fyllstu
merkingu því að mistrið sem okkur
barst frá Evrópu með hitabylgjunni
skyggði á sólina. Þannig var, þrátt
fyrir hitann, ekkert endilega hægt að
sitja úti og njóta sólarinnar og góða
veðursins því hver vill
sitja úti umluktur svif-
ryki sem sagt er
hættulegra en það sem
við þyrlum upp á
hverjum vetri með
nagladekkjunum?
x x x
Og talandi um nagla-dekkin. Nú eru
vonandi allir bíleig-
endur búnir að um-
felga og komnir á sum-
ardekkin. Kannski
væri nú ráð að skipta
út nagladekkjunum
þegar næst verður um-
felgað og fá sér frekar dekk sem ekki
spæna upp malbikið. Víkverji ætlar
ekkert að þykjast hafa vit á því hvaða
dekk eru best en hefur þó grun um að
harðkornadekkin séu verulega um-
hverfisvænni en nagladekk og fari
talsvert betur í malbikið. Allt tal um
vetrardekk er þó fullkomlega úr takti
við árstíðina og miklu skemmtilegra
að spá í hvort sumardekkin halda það
út að keyra hringveginn í ár. Að vera
á góðum dekkjum er stórt atriði þeg-
ar ekið er af stað í ferðalagið og ekki
síst öryggisins vegna, að ekki sé talað
um ef ekki á að aka hefðbundnar leið-
ir heldur grýttari slóðir þar sem
færri aka um.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Tónlist | Jazzklúbburinn Múlinn heldur tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í
kvöld undir yfirskriftinni „Þú verður að borga bandinu“ („You gotta pay the
band“). Tónleikarnir eru þeir síðustu á efnisskrá Múlans í vetur en Kristjana
Stefánsdóttir fer fyrir hljómsveitinni og flytur lög og texta eftir Abbey Lincoln
auk standarda sem Abbey gerði að sínum.
Hljómsveit Kristjönu skipa Agnar Már Magnússon á píanó, Ólafur Stolzen-
wald á kontrabassa, Scott McLemore á trommum, Sigurður Flosason á saxó-
fón og slagverk og Árni Scheving á víbrafón. Tónleikarnir hefjast kl. 21.
Þú verður að borga bandinu
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Hafið gát á sjálfum yður, ef bróðir þinn syndgar, þá ávíta
hann, og ef hann iðrast, þá fyrirgef honum. (Lúkas. 17, 3.)