Morgunblaðið - 17.05.2006, Page 40

Morgunblaðið - 17.05.2006, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Afmæli Mozarts Hljómsveitarstjóri og einleikari ::: Ernst Kovacic Frank Martin ::: Ouverture en hommage à Mozart Wolfgang Amadeus Mozart ::: Fiðlukonsert í D-dúr Gottfried von Einem ::: Wandlungen op.21 Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 40 FIMMTUDAGINN 18. MAÍ KL. 19.30 FÖSTUDAGINN 19. MAÍ KL. 19.30 græn tónleikaröð í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Í ár eru liðin 250 ár frá fæðingu meistarans og af því tilefni efnir Sinfóníuhljómsveit Íslands til glæsi- legra tónleika til að heiðra minningu hans. Á efnisskránni eru sérlega skemmtileg verk unnin út frá tónheimi Mozarts auk verka meistarans: Fiðlukonsert og eitt vinsælasta hljómsveitarverk allra tíma, Sinfónía nr. 40. FL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 20/5 kl. 14 Su 21/5 kl. 14 UPPS. Su 28/5 kl. 14 UPPS. SÍÐ. SÝN. Í VOR FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö19/5 kl. 22:30UPPS. Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 UPPS. Su 28/5 kl. 20 UPPS. Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 22:30 UPPS. Má 5/6 kl. 20 Þri 6/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 23 Má 12/6 kl. 20 Þri 13/6 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Forsýningar miðaverð 1.500 Í kvöld kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 Fö 26/5 kl. 20 Mi 31/5 kl. 10 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 Lau 3/6 kl. 20 Má 5/6 kl. 20 Fi 8/6 kl. 20 UPPS. LEIKLESTRAR NORÐURLANDAHRAÐLESTIN Sviðsettir leiklestrar. Í dag kl. 17 Danmörk: Aska Gosa e. Jokum Rohde Finnland: Rauðir úlfar e. Kari Hotakaine Rauðir úlfar er vinningsverkið í ár. Allir velkomnir-Ókeypis aðgangur MARLENE DIETRICH-Íd Í kvöld kl. 20 SÍÐASTA SÝNING BELGÍSKA KONGÓ Fi 18/5 kl. 20 Mi 24/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR NAGLINN Fi 1/6 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING TENÓRINN Fi 18/5 kl. 20 Lau 27/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝN. HLÁTURHÁTIÐ HLÁTURHÁTÍÐARVIÐBURÐIR Fi 18/5 kl. 22:30 LEiKTU FYRIR MIG MIÐAVERÐ 1.000 Leikarar leika eftir pöntun þín uppá- haldsatriði úr Áramótaskaupunum. Fi 25/5 kl. 22:30 BANANABIKARINN MIÐAVERÐ 1.000 Leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur og Leikfé- lagi Akureyrar, keppa í leikhússporti Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ MIÐAVERÐ 1.000 Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason kenna hláturjóga. Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Vegnar gríðarlegrar aðsóknar: Aukasýningar í september! Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Allt að seljast upp! Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sala hafin! Mr. Skallagrímsson - leiksýning í Borgarnesi Höfundur/leikari: Benedikt Erlingsson Leikstjóri: Pétur Engkvist Sýningar í maí 4. sýn. fim. 18. maí kl. 19.00 5. sýn. fös. 19. maí kl. 19.00 6. og 7. sýn. lau. 20. maí kl. 14.00 og 19.00 8. sýn. lau. 21. maí kl. 19.00 9. sýn. fim. 25. maí kl. 19.00 10. sýn. fös. 26. maí kl. 19.00 11. og 12. sýn. lau. 27. maí kl. 14.00 og 19.00 13. sýn. sun. 28. maí kl. 19.00 Miðasala hjá Listahátíð www.listahatid.is, sími 552 8588 eða hjá Landnámssetri, sími 437 1600 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 LAU. 3. JÚNÍ KL. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Frábær sýning sem hefur slegið algjörlega í gegn. Sýnd í Óperunni í maí og júní. Miðasala hafin LITLA HRYLLINGSBÚÐIN LAU. 20. MAÍ KL.19 - NOKKUR SÆTI LAUS LAU. 27. MAÍ KL. 15 - Aukasýning LAU. 27. MAÍ KL. 19 - ÖRFÁSÆTI LAUS Sett upp í samstarfi við Leikfélag Akureyrar LAU. 10. JÚNÍ KL. 19 - NOKKUR SÆTI LAUS SUN. 21. MAÍ KL. 15 - Aukasýning LAU. 3. JÚNÍ KL. 22 - Aukasýning Á FÖSTUDAGINN næstkomandi heldur Lögreglukórinn til Péturs- borgar til að syngja þar á skandin- avískri listahátíð. Beint í kjölfarið mun kórinn fara til Tallinn og taka þar þátt í baltnesku og skandinav- ísku kóramóti. Í tilefni af þessari ferð verður Lögreglukórinn með tónleika í Grafarvogskirkju í kvöld klukkan 20.00. Þar mun kórinn syngja hluta af efnisskránni sem verður flutt í Pétursborg og auk þess munu nokkrir þjóðkunnir ein- söngvarar koma fram með kórn- um. Einsöngvararnir eru Ragnar Bjarnason, Jón Jósep Snæbjörns- son, Óskar Pétursson, Soffía Karlsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Hljómsveitin sem leikur undir samanstendur af Að- alheiði Þorsteinsdóttur á píanó og Gunnari Hrafnssyni á bassa ásamt harmonikkuleikurunum Yuri og Vadim Fjodorov. Efnisskráin er afar fjölþætt og innheldur lög ann- ars vegar lög frá Rúmeníu, Eist- landi og Rússlandi. Hins vegar mun kórinn flytja lög af nýjasta geisladiski sínum, en þar er að finna bæði erlend og íslensk dæg- urlög eins og Lög og reglu, Ridd- ara götunnar og Gullvagninn. Fyr- ir utan tónleikana á Listahátíðinni mun Lögreglukórinn halda sér- staka tónleika fyrir lögregluna í Pétursborg. Lögreglukórinn heldur tónleika í Grafarvogskirkju í kvöld. Lögreglukórinn í austurvegi CAPUT-hópurinn undir stjórn Guðna Franzonar flytur í kvöld á Listahátíð verkið Tár Dýónýsusar eftir Lars Graugaard og danshöf- undinn Thomas Hejlesen. Í tilkynningu er verkinu lýst sem svo að Graugard og Hejlesen takist á við sölumennsku sálarinnar. Í myndbandi sem Hejlesen samdi við verkið notast hann við erótískar filmur frá upphafi síðustu aldar. lagðir eru til grundvallar japanskir tesiðir og texti Nietzsce í ritinu „Hin díónýsíska heimssýn“. Lestur textans er í höndum sænsku leikkonunnar Stinu Ekblad. Caput hljóðritaði verkið fyrr í vet- ur og kemur það út á DVD-diski með myndefni hjá DaCapo-útgáfunni í vor. Tónleikarnir eru í Háskólabíói og hefjast kl. 19.30. Guðni Franzson Stina Ekblad Tónleikar CAPUT á Listahátíð Dýónýsus og sölu- mennska sálarinnar MISRITUN varð á nafni Rann- veigar Gylfadóttur búningahönn- uðar í umsögn Maríu Kristjáns- dóttur um leiksýninguna Fögnuð í blaðinu í gær. Er beðist velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Misritun á nafni ÁRNESINGAKÓRINN heldur í kvöld sína árlegu vortónleika í Víðistaðakirkju í Hafn- arfirði. Á tónleik- unum verða rifjuð upp söng- lög sem kórinn hef- ur áður flutt auk þess sem áheyrendur fá að heyra ný lög, bæði inn- lend og erlend. Kórinn á 40 ára starfs- afmæli næsta vetur og vinn- ur nú að útgáfu hljómplötu með nýju efni og úrvali frá fyrri tíð. Stjórnandi kórsins er Gunnar Ben, Bjarney Ingi- björg Gunnlaugsdóttir er einsöngvari og raddþjálfari, Albert Þór Magnússon er einsöngvari og Bjarni Þór Jónatansson píanóleikari leikur undir. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er miðaverð 1.500 kr. Vortón- leikar Árnesinga- kórsins Gunnar Ben                  Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.