Morgunblaðið - 19.05.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.05.2006, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2006 21 MINNSTAÐUR AUSTURLAND Fljótsdalshérað | Vegagerðin hefur í vetur skoðað aðstæður fyrir jarð- göng í Lónsheiði og breytingar á veginum um Öxi. Að sögn Reynis Gunnarssonar hjá Vegagerðinni er um að ræða frumskoðun og engar ákvarðanir verið teknar í þessu sam- bandi. Vegagerðin stóð fyrir úttekt á veginum um Öxi og virðist sem þar megi gera brattalítinn heilsársveg þar sem mesti halli yrði 7–8 gráður en nú eru 15–16° þar sem brattast er. Nýr vegur yrði álíka brattur og veg- urinn um Fagradal. Vegstæði er á svipuðum slóðum og nú er en stytt- ing vegarins á milli 2 og 3 km. Samkvæmt Reyni verða byggð jarðgöng í Lónsheiði í framtíðinni rétt ofan við Traðarkotsgilsbrú að sunnan og út á móts við Rjúpnadal að norðan, um 2,5 km á lengd, og myndu þau stytta hringveginn um 12–13 km. Með göngum undir Lóns- heiði slyppu vegfarendur við Hval- nes- og Þvottárskriður sem oft hafa reynst varasamur farartálmi. Skoða breytingar á veginum um Öxi Fáskrúðsfjörður | Lögreglumenn komu í heimsókn í Grunnskólann á Fáskrúðsfirði í gærmorgun, á svo- kölluðum hjóladegi. Biðröð var hjá Arnfríði Hafþórsdóttur lögreglu- konu en reiðhjólin skoðuð hvert af öðru og gefið út hvort þau væru í lagi til að vera í umferðinni. Sumir krakkarnir voru með allt sitt á þurru og fengu viðurkenn- ingu á meðan aðrir fengu lista með athugasemdum til að láta laga. Að því búnu voru settar upp hjólaþrautir og reyndu þátttak- endur að hjóla eftir þeim leiðbein- ingum sem settar voru upp. Og að sjálfsögðu voru allir með hjóla- hjálma. Morgunblaðið/Albert Kemp Biðröð í reiðhjólaskoðun Fréttir á SMS Júlíus Vífill, Hanna Birna og Marta taka á móti þér í laugardagskaffi með frambjóðendum á kosningaskrifstofunni Lágmúla 9, á laugardaginn kl. 11.00. Allir velkomnir! TÍMI TIL AÐ HITTAST Þegar einn þjáist í fjölskyldu þjáist fjölskyldan öll. Því er mjög mikilvægt að fjölskyldur alkóhólista fái allan þann stuðning sem í mannlegu valdi stendur til að byggja sig upp til eðlilegs lífs. Álfurinn ÁLFASALA SÁÁ 18. TIL 21. MAÍ 2006 - fyrir fjölskylduna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.