Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF NISSAN X-TRAIL Nissan X-Trail Elegance Verð aðeins 2.990.000 kr. Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 Höfn í Hornafirði 478 1990 Reyðarfirði 474 1453 Akureyri 461 2960 Verð áður 3.490.000 kr. Önnur tilboð frá Nissan gilda ekki með þessu tilboði. TAKMARKAÐ MAGN! ERÐ500.000KR.V LÆKKUN! ÓTI VERÐBÓLGUNNI FYRIR MEIRI LÚXUS! TRYGGÐU ÞÉR EINTAK STRAX! ÞEIR RUKU ÚT EN VIÐ BÆTTUM NOKKRUM VIÐ! � �� � �� � �� �� � �� � � � �� � � � � � H E I L B R I G Ð U R E I N K A R E K S T U R - TÆKIFÆRI TIL SÓKNAR Í ÍSLENSKRI HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU Morgunverðarfundur SA föstudaginn 2. júní kl. 8:15 – 9:30 Grand Hótel Reykjavík E R I N D I Sigurður Ásgeir Kristinsson, bæklunarlæknir og framkvæmdastjóri Orkuhússins. Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarforstjóri Sóltúns og framkvæmdastjóri Öldungs hf. Umræður og fyrirspurnir úr sal Fundarstjóri: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA. Þátttökugjald kr. 2.500. Morgunverður innifalinn og nýtt rit SA: Heilbrigður einkarekstur. Skráning á vef SA www.sa.is og í síma 591-0000. EIGNAVERÐSVÍSITALA Grein- ingardeildar Kaupþings banka lækk- aði um 1,2% að raunvirði í apríl, að því er segir í Hálffimm-fréttum. Eigna- verðsvísitalan vegur saman verð á fasteignum, hlutabréfum og skulda- bréfum. Samsetning vísitölunnar á að endurspegla dæmigerða eignasam- setningu landsmanna og vegur fast- eignaverð 50% í vísitölunni, hluta- bréfaverð 20% og skuldabréfaverð 30%. Fasteignaverð hækkaði um 1,1% í apríl, verð á skuldabréfum um 1,3% en hins vegar lækkaði verð á hluta- bréfum um 5,4%. Á sama tíma hækk- aði almennt verðlag um 1,1% sam- kvæmt vísitölu neysluverðs. Greiningardeild KB banka bendir á að talsvert hafi dregið úr hækkunum eignaverðs að undanförnu, síðastliðna 12 mánuði hafi vísitalan hækkað um 12% að raunvirði. Hækkunarhraði eignaverðs hafi verið mestur á vor- mánuðum 2005 þegar hann var í kringum 25%. Dregur úr auðsáhrifum „Það er vel þekkt fyrirbæri að þeg- ar eignir neytenda hækka í verði auka þeir neyslu en þá er talað um svoköll- uð auðsáhrif. Í ljósi þessa ætti ekki að koma óvart að einkaneysla hafi aukist um 11,9% á síðasta ári. Á móti kemur ætti lækkun á eignaverði nú að draga úr vexti einkaneyslu. Að undanförnu hafa komið fram vísbendingar þess efnis, til að mynda dróst greiðslu- kortavelta saman í apríl, auk þess sem minna var flutt inn af neysluvör- um. Það er mat Greiningardeildar að talsvert muni draga úr vexti einka- neyslu á næstu mánuðum,“ segir í Hálffimm-fréttum. Eignaverðsvísitalan lækkaði um 1,2% Morgunblaðið/Ómar Eignaverð Samkvæmt eignaverðsvísitölu KB banka hækkaði fast- eignaverð í aprílmánuði um 1,1% en hins vegar lækkuðu hlutabréf það mikið í mánuðinum að lækkun varð á vísitölunni. Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.