Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 45 Lifun er tímarit um heimili, lífsstíl og fallega hönnun Meðal efnis í næsta blaði: • Lugtir, ljós og logar • 19. aldar glæsileiki • Lystileg lautarferð • Sumarleg sveita rómantík • Sætt á sólardögum Lifun er dreift í 60.000 eintökum og 6. tölublað 2006 kemur út laugardaginn 3. júní næstkomandi. Panta þarf auglýsingar fyrir kl. 12 þriðjudaginn 30. maí Auglýsingar: Sif Þorsteinsdóttir, sími 569 1254, sif@mbl.is í faðmi fortíðar rómantík og rókókó  nostalgía gegn naumhyggju  plett og postulín  heimili með sögu  góðir og gamaldags lifun tímarit um heimili og lífsstíl – 03 2006  sætar sumarstundir  endurkoma hönnuðar  vin í borgarysnum  glaðleg garðhúsgögn  léttleiki og litagleði  vorveisla í eldhúsinu lifun tímarit um heimili og lífsstíl – 05 2006 lifun 1  íslenskt í öndvegi  hlýlegt fjölskylduheimili  íslensk hönnun í útrás  puntað upp á páskaborðið  litríkt og lystaukandi  að hanna fyrir börn lifun tímarit um heimili og lífsstíl – 04 2006 Gwen Stefani eignaðist son áföstudag. Barnið á hún með rokkaranum Gavin Rossdale og heilsast bæði móður og barni vel. Þetta er fyrsta barn Stefani sem er 36 ára, en Rossdale á fyrir 16 ára dóttur.    MichaelJackson er í heimsókn í Tókíó um þess- ar mundir. Hann heim- sótti munaðar- leysingjahæli á sunnudag og tóku krakk- arnir þar hon- um fagnandi. Með Japansheimsókn sinni er Jackson að stíga fyrstu skrefin aftur í sviðsljósið eftir að hafa haldið sig til hlés í Bahrain síðustu misserin eftir erfið málaferli og fjárhags- vandræði. Jackson var staddur í Japan til að taka við „Goðsagnar-verðlaunum“ frá japönsku MTV sjónvarpsstöð- inni. Jackson var klökkur þegar hann tók við verðlaununum og þakkaði aðdáendum sínum fyrir að halda tryggð við sig. Jackson mun einnig hafa viðkomu í Shanghai, Singapúr, og Hong Kong.    Chris Daugherty sem sigraði íníundu Survivor-þáttaröðinni hefur verið sakaður um að ljúga til að fá frí frá vinnu til að taka þátt í Survivor. Daugherty fékkst við vegagerð en bað um frí þar sem hann kvaðst þjakaður af streitu og þunglyndi. Eftir að hafa unnið milljón dollara í sjónvarpsþáttunum snéri hann aft- ur til starfa í vegagerðinni en á núna á hættu að vera áminntur í starfi eða jafnvel rekinn, þar sem í ljós hefur komið að hann framvísaði fölsuðu læknisvottorði, og var þess- utan að lenda í svaðilförum á fram- andi slóðum í veikindafríinu, frekar en að leita sér læknisaðstoðar.    Útvarpsstjarnan Howard Sternhefur náð sáttum við sína gömlu stöð CBS. Stern sagði skilið við CBS-samsteypuna í árslok 2005 og færði sig yfir til Sirius-útvarps- stöðvarinnar sem sendir út gegnum gervihnött. CBS kærði Stern fyrir samnings- brot, fyrir að misnota útsendingar hjá CBS og auglýsa störf sín hjá Siríus. Ekki hefur verið upplýst í smáat- riðum hvaða samningar náðust í deilunni, en þó hefur fengist upp- gefið að Stern fær að eiga réttindin að öllum gömlum upptökum sínum fyrir CBS, sem fær á móti háa greiðslu, bæði frá Stern og Siríus. Fólk folk@mbl.is FRÁ J.J. ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS eeee VJV, Topp5.is eee JÞP blaðið S.U.S. XFM eee H.J. mbl SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SÝND Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ X-MEN 3 kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 12 ára X-MEN 3 LÚXUS VIP kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 AMERICAN DREAMZ kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 SHAGGY DOG kl. 3:45 - 5:50 - 8 MI : 3 kl.3:45 - 6 - 8:30 - 10:30 B.I. 14 ára FAILURE TO LAUNCH kl. 8:15 SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 6 B.I. 10 ára FIREWALL kl. 10:30 B.I. 16 ára AMERICAN DREAMZ kl. 5:45 - 8 - 10:20 MI : 3 kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 14 ára SHAGGY DOG kl. 5:50 SCARY MOVIE 4 kl. 8 - 10 B.I. 10 ára ára ára LOKAUPP- GJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI. NÚNA MUNU HINIR STÖKK- BREYTTU BERJAST INNBYRÐIS SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.