Morgunblaðið - 29.05.2006, Síða 36

Morgunblaðið - 29.05.2006, Síða 36
36 MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Til sölu labrador hvolpar. Gullfallegir yndislegir labrador hvolpar, engin ættbók. Bæði gulir og svartir. Hægt er að fá þá af- henta þann 12. júní. Uppl. í síma 431 1363 eða 861 1363, Þórdís. Gulir hreinræktaðir Labrador hvolpar til sölu. Afhendast 15. júní með ættbók HRFÍ, örmerktir, mjaðmamyndatöku, sjúkdóma- og líftryggingu. Undan Snældu og Simba sem eru PRA frí og með A/B mjaðmir/olnboga. Kaupandi verður að vera vanur hundaupp- eldi. Eingöngu áhugasamir hafi samband í síma 587 6087 eða 899 0031. Heilsa Herbalife - og þú grennist! 321 ShapeWorks kerfið frá Herbalife. Einfalt, fljótlegt og ár- angursríkt! Upplýsingar í síma 577 2777 eða á www.321.is. Húsnæði í boði EINBÝLISHÚS á Skáni í Svíþjóð Til leigu í eitt ár frá 1. sept. full- búið húsgögnum. Húsið er í barn- vænum bæ við Lund/Malmö, 30 mín. frá Kastrup. Áhugas. sendi rafpóst til olofbjarna@hot- mail.com Sumarhús Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 8.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Til sölu Kerta- og ljósadagar Tilboð þessa viku Mikið úrval af öðruvísi vörum. Fást ekki í öðrum verslunum. Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Espadrillur í úrvali Fallegar spænskar Espadrillur í úrvali með hæl. Verð frá kr. 2.500. Flatbotna 990. Nokkrar tegundir, fjölbreyttir litir. Hókus Pókus, Laugavegi 69. S. 551 7955. Bjálkaklæðning. Bjálkaklæðning úr þurrkaðri Dougls furu, unnið úr 50x200 mm, klæðir 165 mm. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550 sponn@islandia.is Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Sólgleraugu Frábært úrval, verð kr. 990 Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Kínaskór Svartir flauelsskór, svartir satín- skór. Allir litir í bómullarskóm. Verð 1 par kr. 1290, 2 pör kr. 2000. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Veiði Veiðiferðir til Grænlands Stangveiði. Hreindýraveiði Sauðnautaveiði. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is Bílar VW polo, sjálfsk. 1,4, árg. '00 Ek. 93 þ. km. (NÝ TÍMAREIM), heilsárdekk („low profile“) á álf- elgum, negld vetrard. cd, ljósgrár 3ja dyra. Verð 590 þ. kr. S. 847 0088 eða 865 9675. Toyota Hilux Double Cab 38". Fullbreyttur dísel árg. 2003, ek. 55 þ. km. Verð 3.670. Tilboð 3.370. Þessir eru sjaldan til sölu! S. 567 4000. Sjáðu hann á heimsbilar.is Toyota Corolla 1300 árg. 1999, ek. 74 þ. km. Smurbók. Beinskipt- ur, toppeintak, eyðir litlu. Verð 590 þús. eða tilboð. Upplýsingar í síma 820 5814. Opel Vectra árg. '98, ek. 90 þús. km. Verður að seljast strax vegna flutnings til útlanda. Ásett verð er 745.000. Tilboð 490.000. Uppl. í síma 659 9966. Nýr Jeep Grand Cherokee limi- ted crd. Skráður 2005, ekinn 0, dísel, 2700cc, sjálfskiptur. Einn með öllu. Verð: 4.660.000. Guðmundur 896 4214 og 662 8088. Nýir og nýlegir bílar langt undir markaðsverði Leitin að nýjum bíl hefst á www.islandus.com. Öflug þjónusta, íslensk ábyrgð og bílalán. Við finnum draumabílinn þinn um leið með alþjóðlegri bílaleit og veljum besta bílinn og bestu kaupin úr meira en þremur milljónum bíla til sölu, bæði nýjum og nýlegum. Seljum bíla frá öllum helstu framleiðendum. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall á www.islandus.com. Nissan Almera. Árg. '99, bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk á felgum, CD, fjarstýrð samlæs- ing. Verð 470 þús. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 892 7828 MB Sprinter 316 CDI Iglhaut aldrif. Skr. 6/2003, ek. 50 þús. km, skr. fyrir 3-6 farþega, driflæs. að framan/aftan, hátt/lágt drif, loft- kæling, olíumiðstöð, aukaraf- geymir, fjarst. samlæsingar, upp- hituð framrúða með regnskynj- ara, dráttarbeisli. Verð 4.850 þús. Allar frekari upplýsingar í síma 821 1173 og á www.enta.is. Dodge Durango árg. '04, ek. 14 þús. km. Til sölu Dodge Durango Limited, mjög flottur, leður, sól- lúga, krókur og á heilsársdekkj- um. Verð 3.950 þús. stgr. Upplýs- ingar 896 0089. Jeppar Glæsilegur Jeep Liberty Sport 3,7 l 2003. Jeep Liberty Sport, upphækkaður, ný dekk, sjálfsk., CD, krómpakki, litaðar rúður, ek. 31 þ. mílur o.fl. Verð: Tilboð. Upp- lýsingar síma 697 7685. Vörubílar MAN 26.460 6x4 Til sölu MAN 26.460 ekinn 340 þ. km. Glussakerfi fyrir vagn, nafdrif. Bíll í sérflokki. Uppl. hjá Krafti hf. í s. 894 0632 og 892 7090. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar augl@mbl.is FRÉTTIR FJÓRÐUBEKKINGAR úr 48 grunnskólum í landinu sendu hátt í eitt þúsund myndir í teikni- myndasamkeppni alþjóðlega skólamjólkurdagsins. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, mennta- málaráðherra og formaður dóm- nefndar, tilkynnti 5. maí. sl. um tíu vinningshafa í samkeppninni og fá þeir hver um sig 25 þúsund kr. peningaverðlaun sem renna í bekkjarsjóði. Myndirnar tíu verða notaðar á plaköt og kynn- ingarefni vegna Skólamjólkur- dagsins 2006 á næsta hausti og þær eru aðgengilegar á vefnum www.skolamjolk.is. Vinningshafar eru: Hafdís Hildur, 4. bekk SG, Heiðarskóla; Guðrún Höskuldsdóttir, 4. bekk SJ, Setbergsskóla; Júlía Valborg Ragnarsdóttir, 4. bekk RH, Há- teigsskóla; Steinunn Ólína Haf- liðadóttir, 4. bekk RH, Háteigs- skóla; Sóley Sara Eiríksdóttir, 4. bekk, Flúðaskóla; Kjartan Helgason, 4. bekk, Flúðaskóla; Katrín Helga Ólafsdóttir, 4. bekk KS, Engidalsskóla; Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir, 4. bekk, Sunnulækjarskóla; Valdimar Karl Sigurðsson, 4. bekk SA, Hamarsskóla; og Íris Eir Jóns- dóttir, 4. bekk SA, Hamarsskóla. Verðlaun fyrir skóla- mjólkur- myndir Dómnefnd að störfum, f.v. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamála- ráðherra, Einar Matthíasson MS, Hildur Ósk Hafsteinsdóttir skólamjólkur- fulltrúi og Sigurður Mikaelsson MS. JOAN Roland heldur fyrirlestur á þriðju- dag undir yfirskriftinni „Ísrael – marg- klofið ríki“ (Israel – Divided State) þar sem hún skoðar þrjú innri vandamál innan Ísr- aelsríkis: menningarátök á milli Ashkenazi (evrópskra) og Mizrachi (miðausturlenskra og norður-afrískra) gyðinga; gjána á milli trúaðra og trúlausra gyðinga; og minni- hluta araba, þ.m.t. bedúína, í Ísrael, segir í fréttatilkynningu. Roland hefur Ph.d.-gráðu frá Columbia- háskóla í nútímasögu Mið-Austurlanda og sögu gyðingdóms. Hún er dósent í sagn- fræðideild Pace University í New York Fyrirlesturinn er sem fyrr segir þriðju- daginn 31. maí nk. í stofu 101 í Odda kl. 17. Fyrirlesturinn er haldinn í samstarfi við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Fyrirlestur um Ísraelsríki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.