Morgunblaðið - 11.06.2006, Page 9
AR
G
U
S
/ 0
6-
03
17
Fjölskylduhátíð
SPRON
við Esjurætur í dag!
Fjölskylduhátíð SPRON verður við Mógilsá í dag. Fjölmargt verður
til skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Idol-stjörnur taka lagið, boðið
verður upp á Esjugöngur við allra hæfi, skoðunarferðir um skóginn,
veitingar og fleira skemmtilegt.
Útivist og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Hittumst hress!
Esjudagur
Skemmtidagskrá
Annað skemmtilegt
Hestar, hoppkastali, blöðrur,
litabækur, litir og margt fleira!
Kynnir hátíðarinnar er Örn Árnason
12.00 – 12.45 Skráning í Esjukapphlaup.
13.00 Fjölskylduhátíðin sett.
Ræst í Esjukapphlaupið (upp á Þverfellshorn).
13.10 Söngatriði úr Benedikt búálfi: Tóti tannálfur
og Jósafat mannahrellir.
13.20 Ganga á Þverfellshorn og Öxl
með Ferðafélagi Íslands.
Skógar- og fræðsluferð með
Skógræktarfélagi Reykjavíkur.
13.30 Ingó úr Idolinu syngur og spilar.
14.00 Bríet Sunna úr Idolinu syngur.
14.20 Trúðurinn Moli skemmtir krökkunum.
14.40 Snorri Idol-stjarna og Vignir úr Írafári
taka nokkur lög.
15.10 Verðlaunaafhending fyrir Esjukapphlaupið.
15.30 Skemmtiatriði.
15.40 Snorri tekur nýja Idol-lagið.
16.00 Fjölskylduhátíðinni slitið.