Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 22
Nútímaálver er hátæknivæddur vinnustaður. Knattspyrnuæfing í Fjarðabyggð Óskar Borg, framkvæmdastjóri innkaupasviðs Fjarðaáls, setti upp svuntuna og bakaði vöflur fyrir samningamenn þegar skrifað var undir vinnustaðar- samninginn. Hluti af starfsmönnum Fjarðaáls fær þjálfun í álveri Alcoa í Kanada. LaunakjörLaun framleiðslustarfsmanna Byrjunarlaun framleiðslustarfsmanns eru 3.316.000 kr. á ári fyrir fullt starf í vaktavinnu með orlofsuppbót, desemberuppbót, yfirvinnu vegna vakta- fyrirkomulags, stoðferlaálagi og 15% árangursávinningi sem viðmiði. Markmiðið er að allir framleiðslustarfsmenn öðlist þá hæfni og nái þeim árangri að þeir fái hærri laun samkvæmt samningnum. Þegar framleiðslu- starfsmaður hefur fengið þjálfun og vottun til að vinna á tilskildum fjölda starfsstöðva eru sambærileg viðmiðunarlaun yfir árið 3.732.000 kr. Hæfni Árangur Stuðningur Greiðsla yrir fjölhæfni Alcoa Fjarðaál leggur áherslu á að starfsmenn auki stöðugt hæfni sína og vinni fjölbreytt störf. Þegar framleiðslu- starfsmaður hefur hlotið þjálfun og vottun á tilteknum fjölda vinnustöðva fær hann greitt sérstakt fjölhæfniálag, 5% af grunnlaunum, vaktaálagi og unninni yfirvinnu. Þjálfunin getur tekið 18-36 mánuði. Til þess að fá 5% fjölhæfniálag þarf iðnaðarmaður að standast hæfnismat í viðhaldsstarfi. Árangursten ing Sameiginlegur frammistöðuávinningur starfsmanna er 0-30% af mánaðar- launum, vaktaálagi og unninni yfirvinnu, með 15% sem viðmiði fyrir eðlilega frammistöðu. Tilgangurinn er að deila ávinningi fyrirtækisins með starfs- mönnum og tryggja að liðsheildin vinni saman að því að ná stöðugt betri árangri eftir áherslum í starfseminni hverju sinni, svo sem á sviði framleiðslu, öryggis, umhverfis og þjónustu. Allir sty ja alla Allir þeir sem samningurinn nær til fá 19.000 kr. stoðferlaálag á mánuði fyrir að taka þátt í margvíslegum verkefnum sem styðja álframleiðsluna og málm- vinnsluna. Þannig öðlast starfsmenn betri skilning á starfseminni í heild sinni og hafa meiri áhrif á starfsumhverfi sitt. Stuðningsverkefni geta meðal annars tengst stöðugum endurbótum, vinnu- vernd, umhverfi, þjálfun, móttöku gesta eða samþættingu vinnu og fjölskyldulífs. Stuðningsverkefni koma til viðbótar daglegum störfum en vinnast innan reglulegs vinnutíma. Laun iðnaðarmanna Byrjunarlaun iðnaðarmanns, með sveinspróf og minna en þriggja ára starfsreynslu í faginu, eru 4.108.000 kr. fyrir fullt starf í vaktavinnu með orlofsuppbót, desemberuppbót, yfirvinnu vegna vaktafyrirkomulags, stoð- ferlaálagi og 15% árangursávinningi sem viðmiði. Þegar iðnaðarmaður, með sveinspróf og þriggja ára starfsreynslu í faginu, hefur staðist hæfnismat í viðhaldsstarfi eru sambærileg viðmiðunarlaun yfir árið 4.915.000 kr. Stéttarfélög og Alcoa Fjarðaál hafa gert nýstárlegan vinnustaðarsamning fyrir starfsmenn í framleiðslu- og viðhaldsstörfum í álverinu á Reyðarfirði. Samningurinn hvílir á gagnkvæmu trausti og sameiginlegum árangri og miðar að því að búa til framúrskarandi vinnustað. Launakjör ráðast af verksviði, ábyrgð, fjölhæfni og frammistöðu starfsmanna. Í stað hækkana vegna starfsaldurs er umbunað fyrir aukna hæfni, ábyrgð, þátttöku í stoðstarfsemi og hlutdeild í bættum árangri fyrirtækisins. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S A LC 3 17 42 03 /2 00 6 Reyðfirðingurinn Guðný Björg Hauksdóttir sér um ráðningar hjá Alcoa Fjarðaáli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.