Morgunblaðið - 11.06.2006, Síða 25

Morgunblaðið - 11.06.2006, Síða 25
Nú hefur ríkissjóður gefið út nýjan flokk ríkisbréfa til tveggja ára. Útgáfan markar upphaf nýs útgáfufyrirkomulags ríkisbréfa sem miðar að því að bæta vaxtamyndun á innlendum skuldabréfamarkaði með því að brúa bilið á milli skammtíma- og langtímavaxta. Framvegis verða gefnir út nýir flokkar ríkisbréfa á sex mánaða fresti og munu ríkisbréfin gegna mikilvægu verðmyndandi hlutverki á markaði. Fjárfestar munu geta notað tveggja ára ríkisbréf til að auka enn frekar fjölbreytni í eignasöfnum sínum sem jafnar sveiflur í ávöxtun. Nýr flokkur ríkisbréfa verður tekinn á skrá Kauphallar Íslands og verður viðskiptavakt með flokkinn í höndum aðalmiðlara ríkisbréfa sem mun tryggja seljanleika á eftirmarkaði. Ríkisbréfin bera auðkennið RIKB 08 0613, eru óverðtryggð og bera 9,50% ársvexti sem greiðast eftir á, einu sinni á ári. Ávöxtunarkrafan ræðst í útboði. Sölufyrirkomulag: Aðalmiðlarar með ríkisverðbréf eru: Glitnir KB Banki Landsbanki Íslands MP Fjárfestingarbanki Straumur-Burðarás Fjárfestingarbanki Nýr flokkur óverðtryggðra ríkisbréfa til tveggja ára LÁNASÝSLA RÍKISINS Borgartún 21, 150 Reykjavík • Sími 540 7500, Fax 562 6068 • www.lanasysla.is Leiðin að öruggri ávöxtun Lindaskart (Pohlia wahlenbergii) Fyrsta útboð ríkisbréfa til tveggja ára verður haldið miðvikudaginn 14. júní kl. 14:00. Aðalmiðlarar ríkisverðbréfa hafa einir heimild til að leggja fram tilboð í útboðum en þeir annast miðlun fyrir fjárfesta. Frekari gögn er hægt að nálgast í afgreiðslu og á heimasíðu Lánasýslu ríkisins, www.lanasysla.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.