Morgunblaðið - 11.06.2006, Page 51

Morgunblaðið - 11.06.2006, Page 51
Traust þjónusta í 20 ár Hákon Svavarsson löggiltur fasteignasali, Sveinbjörn Halldórsson sölustjóri, Grétar Kjartansson, Ellert Bragi Sigþórsson, Kristinn G. Kristjánsson Katrín Gísladóttir, Sigurberg Guðjónsson hdl. og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 VALSHEIÐI - EINBÝLI Fallegt 197 fm steinsteypt fokhelt einbýli. Húsinu verður skilað með einangruðum út- veggjum, steinuðum með kvarsi. Allur frá- gangur mjög vandaður. Húsið skiptist í fjögur svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, forstofu og þvottahús, auk þess er 42,2 fm bílskúr. Fallegt hús sem vert er skoða. Verð 26,8 millj. VALSHEIÐI - EINBÝLI Nýtt 192 fm timb- ureinb. Húsið er klætt að utan með ljósum flís- um. Allur frágangur mjög vandaður. Veggir klæddir með krossvið og síðan gifsi. Lofthæð um 2,80 m. Í miðrými er þakgluggi. Öll herbergi mjög stór. Stallað litað stál á þaki. Nánar er til- greint um frágang á skilalýsingu en húsið verður allt málað innan undir síðustu umferð en án innréttinga. Verð 34,9 millj. HVERAMÖRK - EINBÝLI 142,9 fm ein- býli, þar af 56.3 fm bílskúr. Tvö svefnherbergi, stofa, baðherbergi, eldhús og forstofa. Í bíl- skúr hefur verið innréttuð lítil íbúð með sér svefnherbergi. Húsið er timburklætt að utan, neyslu- og hitalagnir endurnýjaðar, endurnýj- að járn á þaki og lóð einstaklega snyrtileg. Verð 22,3 millj. AXELSHÚS - Glæsieign Glæsilegt 350 fm einbýli á tveimur hæðum á 2000 fm lóð rétt fyrir ofan Hveragerði. Eignin skiptist í 6 svefn- herb., öll með snyrtingu. Stofa og borðstofa og sérgestastofa ásamt sólskála. Rúmgott eldhús og geymsluris. Glæsileg eign í afar fögru umhverfi. Verð um 70 millj. VERSLUNIN BLÓMABORG og gjafa- vöruverslun landsins. Um er að ræða 522 fm verslunar- og gróðurhús við aðalgötuna í Hveragerði. Miklir möguleikar á fjölbreyttum verslunarrekstri. Verslun hefur verið rekin í húsnæði þessu í um 50 ár og er löngu lands- þekkt og viðkomustaður flestra sem koma til Hveragerðis. Er því um mikla viðskiptavild og þekktan stað að ræða. Verð 41,8 millj. SUNNUMÖRK-GJAFA VÖRU- VERSLUN Erum með sérlega snotra blómabúð (við hliðina á Bónus) á söluskrá. Búðin er í fullum rekstri og er til sölu vegna sérstakra ástæðna. Húsnæðið er um 40 fm með langtíma leigusamningi. Gott tækifæri fyrir fagurkera. Verð 5,5 millj. LAUFSKÓGAR - EINBÝLI Um er að ræða 111,6 fm timbureinbýli og 54 fm stein- steyptan bílskúr, samtals 165 fm. Húsið hefur verið klætt utan með láréttri furuklæðningu. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Stórt flí- salagt baðherbergi. Parket og dúkur á gólf- um. Lóð vel gróin með trjám og runnum. Verð 23,8 millj. LYNGHEIÐI - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu 188,8 fm einbýlishús, þar af 48,8 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi, öll rúmgóð. Stofan er björt og stór með útg. á timburver- önd með heitum potti og þaðan í garð. Bað- herbergi er nýuppgert með hornbaðkari og allt flísalagt. Lóð einstaklega snyrtilegt og vel um gengin með miklum gróðri. Hús vel stað- sett innst í botnlanga. Verð 29,8 millj. LYNGHEIÐI - GLÆSILEGT EINBÝLI Mjög gott 140 fm einbýlish., ásamt 50 fm bíl- skúr. Hér er eign í sérflokki hvað varðar allan frágang, bæði utan og innan. Viðarklætt, upp- tekið loft í stofu. Sólpallur er um 50 fm með heitum potti og vel afgirtur. Þrjú til fjögur svefnherb., parket og flísar á gólfum. Hiti í öll- um flísalögðum gólfum. Ný, falleg eikarinn- rétting og skenkur í eldhúsi með innfelldri lýs- ingu. Allar innihurðir eru úr eik. Vönduð eign. Verð 33,0 millj. REYKJAMÖRK - TVÍBÝLI Höfum í einkasölu mjög rúmgóða 5 herb. íbúð á tveim- ur hæðum, auk 26 fm bílskúrs. Íbúðarhæðin er mjög rúmgóð með stóru holi og stofu, tveimur svefnherbergjum, eldhúsi, baði og fataher- bergi. Sérinngangur með steyptum pallastiga. Eign miðsvæðis í bænum. Verð 13,8 millj. REYKJAMÖRK - EINBÝLI Til sölu stein- steypt einb. ásamt tvöföldum bílskúr, alls 172,4 fm. Hér er um mjög athyglisverða eign að ræða. Lýsing: Þrjú svefnherbergi. Rúmgóð vinkilstofa. Baðherbergi nýlega endurnýjað. Gólfefni: Parket er á gangi, eldhúsi, stofu og herbergjum. Flísar á þvottahúsi, baði og for- stofu. Íbúð innréttuð í bílskúrnum. Hellulögð stétt með snjóbræðslu. Fallegur garður. Verð 27,8 millj. VALSHEIÐI - EINBÝLI Erum með til sölu ca 190 fm einbýlishús í smíðum. Um er að ræða fokhelt timburhús með láréttri viðar- klæðningu, alusinkhúðað bárujárn á þaki, fjögur svefnherbergi . Nánar er tilgreint um frágang á skilalýsingu.Verð 26,7 millj. FASTEIGNASALAN 570 4800 HRAUNBÆR Í smíðum glæsilegt og vel frágengið einbýlishús á einni hæð. Eignin er frágengin að utan en fulleinangruð og plöstuð að innan. Upptekið loft í stofu. Húsið er klætt að utan með múrsteini og er frágangur mjög til fyrirmyndar. Húsið er endahús í botnlanga. Verð 31,0 millj. ARNARHEIÐI - PARHÚS Vorum að fá í einkasölu einstaklega vel frá gengna og vandað 90 fm íbúð í steinsteyptu parhúsi. Tvö svefnherbergi. Eldh. mjög rúmgott. Opið er á milli stofu og eldh. en aðskilið með glervegg. Loft upptekið með halogenlýsingu. Baðh. flí- salagt og handlaug í glerborði. Öll gólf flísa- lögð með fallegum flísum og hiti í gólfum. Góður pallur með skjólv. Verð 20,9 millj BIRKIMÖRK - NÝBYGGING Tilbúið endaraðhús við Birkimörk. Um er að ræða 108 fm steinst. hús, steinað að utan með marm- arasalla. Húsið er fullfrág. Gólf með flísum og eikarparketi. Kælisk. og uppþvottavél, fylgja. Lóð frágengin með þökum og timburverönd. Verð 22,7 millj. BORGARHEIÐI - PARHÚS Höfum í sölu 76 fm hús, byggt 1974 með 24 fm bílskúr. Eign- in er á mjög góðum stað. Lýsing: Tvö svefnhb. með skápum, gólf dúkalögð, flísalögð forstofa og einnig eru flísar á baði. Ljóst eikarparket á stofu og gangi. Eikarhurðir. Góð eldhúsinnr. Þvottah. Gengið er úr stofu út á pall. Garður vel gróinn. Verð 14,8 millj. KLETTAHLÍÐ - EINBÝLISHÚS Lítið hús á góðum stað í Hveragerði. Húsið skiptist í jarðhæð og ris. Glerhús fyrir framan anddyri, þrjú svefnh. stofa, baðherbergi og eldhús. Ris allt panelklætt. Um er að ræða hornlóð á eft- irsóttum stað Verð 14,3 millj. FLJÓTSMÖRK - PARHÚS 197 fm tvegg- ja hæða steinsteypt parhús með bílskúr. Hús- ið er steinað að utan með kvartsi. Alusinkhúð- að bárujárn á þaki. Neðri hæð skiptist í for- stofu, stofu, borðstofu, eldhús og hol. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol og gott baðherbergi. Gengið er út á svalir frá efri hæð. Áhugaverð eign á góðum stað í mið- bænum. Eignin selst fokheld. Verð 24,4 millj HEIÐMÖRK - EINBÝLI 111 fm timbur- einb. klætt að utan með álklæðningu. Þrjú svefnherbergi. Eldhús með málaðri innr. og góðum borðkrók. Stofan björt og snýr í suður. Dúkur og parket á gólfum. Lóð vel afgirt og gróin. Húsið allt vel um gengið og í góðu við- haldi. Verð 17,8 millj. ARNARHEIÐI - RAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu sérlega fallegat og vandað 116,4 fm steinsteypt endaraðhús. Fjögur svefnhb. Inn- byggðir skápar í hjónaherb. Eldhús mjög rúm- gott. Eldhúsinnr. úr birki með hvítum hurðum. Opið milli stofu og eldhúss. Baðhb., flísalagt, með baðkari og innréttingu. Gott geymsluloft. GÓLFEFNI: Flísar á forstofu, baði, eldhúsi, borðstofu og þvottahúsi. Samstætt, ljóst plastparket á öllum herbergjum og stofu. Verð 21,9 millj. HEIÐMÖRK - EINBÝLI Höfum í einkasölu 89,4 fm timburhús. Skipulag: Komið er inn í forstofu sem er opin inn í hol eða miðrými, síðan er stofa, tvö herbergi og eldhús. Lítið herbergi í viðbyggingu. Bjart og skemmtilegt hús miðsvæðis í bænum. Fallegur gróinn garður. Verð 14,8 millj. RÉTTARHEIÐI - ENDARAÐHÚS Vor- um að fá í sölu fallegt 149 fm hús með inn- byggðum bílskúr. Lýsing: Komið er inn í flísa- lagða forstofu. Þrjú góð svefnherbergi. Flísa- lagt bað, þvottahús inn af baðherbergi. Opið milli stofu og eldhúss. Stofa með stórum gler- skála. Parket á gólfum. Gengið úr stofu út í garð. Húsið er byggt 2001. Verð 24,7 millj. KAMBAHRAUN - EINBÝLI Vorum að fá í sölu 194,7 fm einbýlishús, þar af 55,3 fm bíl- skúr. Húsið telur alls fimm svefnherbergi. Baðherbergi er nýuppgert, allt flísalagt með fallegri innréttingu. Bílskúr er byggður 2001 og er mjög vel frágenginn. Aðkoma að húsinu einstaklega snyrtileg. Stór pallur með skjól- veggjum og heitum potti. Verð 30,7 millj. BORGARHEIÐI - EINBÝLI 147 fm timbur einbýli á einni hæði. 3 svefnherb. og stór og björt stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. Parket og dúkur á gólfum. Gengið er úr stofu út á timburverönd. Eignin snyrtilega umgeng- in. Garður vel gróinn. Húsið er klætt að utan með lóðréttri furuklæðningu. Verð 25,9 millj. BORGARHRAUN - EINBÝLI Gott 158,1 fm steinsteypt einbýli á einni hæð með tvö- földum bílskúr. Góðar eldri innréttingar. 4 svefnherbergi og björt og rúmgóð stofa. Fal- legur garður með stórri, nýrri timburverönd. Laust strax. Verð 26,4 millj. BJARKARHEIÐI - PARHÚS Í einkasölu sérlega falleg og vönduð 115,9 fm íbúð með 39,3 fm bílskúr. 3 stór svefnherb. með skápum. Opið milli stofu og eldhúss. Upptekið loft í öllu húsinu. Gólfefni í stofu og herbergjum eru ma- honyparket. Gengið út á góða timburverönd úr stofu. Mjög áhugavert hús sem vert er að skoða. Verð 28,7 millj. BJARKARHEIÐI - PARHÚS Í sölu fal- legt timburparhús, byggt ‘03. Húsið er alls 149,5 fm þar af bílskúr 35,8 fm. Flísalögð for- stofa, parket á holi, stofu og herb., Baðherb. með sturtu og baðkari, gólf flísalagt. Eldhús með góðum borðkrók. Birkieldhúsinnrétting og að hluta með glerhurðum. Herbergi mjög rúmgóð. Verð 25,6 millj. ARNARHEIÐI - RAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega og vand- aða 116,4 fm íbúð með bílskúr í steinsteyptu rað- húsi. Tvö svefnherbergi. Eldhús mjög rúmgott með góðum borðkrók og beykiinnréttingu og hvítum hurðum. Opið milli stofu og eldhúss. Bað- herbergi flísalagt, með baðkari og vandaðri inn- réttingu. Verð 21,4 millj. KJARRHEIÐI - ENDARAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu 97,2 fm fallegt timb- urraðhús, byggt ‘04. Utanhúsklæðning er kan- adísk í ljósum viðarlit, þak með lituðu þakjarni. Tvö svefnhb., rúmgóð og björt stofa, geymsla innréttuð sem herbergi. Baðhb., flísalagt, sérsturta og baðkar. Eldhúsinnr., er úr mahony og að hluta með glerhurðum. Gengið er út á timburverönd úr borðstofu. Eikarparket og flísar á gólfum. Verð 21,4 millj. BRATTAHLÍÐ - EINBÝLI Timbureinbýlishús ásamt bílskúr, alls 152,4 fm. Þrjú svefnh. og stór og björt stofa, sérborð- stofa. Loft í stofu og eldhúsi eru upptekin. Úr stofu er gengið út á timburverönd. Parket og flísar á gólfum. Lóð einstaklega falleg og vel gróin með mikið af trjám. Húsið allt vel um gengið og í góðu viðhaldi. Verð 23,9 millj. Gimli kynnir 30 opin hús í Hveragerði í dag milli kl. 13.00 og 17.00 Neðangreindar eignir verða sýndar af húsráðendum sem bjóða áhugasama kaupendur hjartanlega velkomna milli kl. 13 og 17. Nánari upplýsingar um eignirnar gefa sölumenn hjá Gimli að Breiðumörk 13, Hveragerði milli kl. 13 og 17 í dag eða í síma 483-5900. Kaffi á könnunni. Blöðrur munu auðkenna opnu húsin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.