Morgunblaðið - 11.06.2006, Side 79

Morgunblaðið - 11.06.2006, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 79 FYRSTA og eina breiðskífa hljómsveit- arinnar Lokbrár, Army of Soundwaves sem sveitin gaf út hér á landi í fyrra, hefur verið fá prýðisdóma í ýmsum fagtímaritum og tónlistarnetsíðum í Bandaríkjunum en plat- an kom út þar í landi í lok apríl á þessu ári. Trausti Laufdal Aðalsteinsson söngvari og gítarleikari sveitarinnar, segir þá félaga að vonum ánægða með viðtökurnar: „Ég veit af fimm eða sex dómum sem hafa birst og þeir eru allir okkur í hag.“ Í plötudómi sem birtist á hinni virtu síðu allmusic.com fær platan þrjár og hálfa stjörnu og er sögð einstök og ánægjuleg; Sveitin eigi margt sameiginlegt með norsk- um kollegum sínum í Soundtrack of Our Li- ves og Motorsphyco en þá megi einnig heyra áhrif frá Mercury Rev og Radiohead. Army of Soundwaves er gefin út af Lucid Records sem er plötufyrirtæki staðsett í Chigago. Trausti segir að eigandi fyrirtæk- isins hafi komist á snoðir um hljómsveitina í gegnum netið og hafi svo stuttu síðar ákveð- ið að gefa plötuna út. „Platan er ennþá í dreifingu og við erum þessa dagana að finna leiðir til að hraða henni. Bandaríkin er náttúrlega gríðarlega stórt og fjölmennt land og það tekur tíma að breiða út boðskapinn.“ Að sögn Trausta stefnir sveitin á tónleika- ferðalag til Bandaríkjanna og ætlar þá að einbeita sér að svæðinu í kringum Chicago- borg. Er ráðgert að sú ferð verði farin fyrir lok þessa árs. Lokbrá fær fína dóma á tónlistarnetsíðunni allmusic.com. www.allmusic.com Einstök og ánægjuleg Tónlist | Fyrsta breiðskífa Lokbrár, Army of Soundwaves, fær góða dóma í Bandaríkjunum Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 400krVERÐ ÍSLENSKT TAL Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eee S.V. MBL. RJU TRÚIR ÞÚ? 0 GESTIR! HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sími - 551 9000 The Omen kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára 16 Blocks kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 14 ára Da Vinci Code kl. 3, 6 og 9 B.i. 14 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 10.15 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6 Prime kl. 8 eee L.I.B.Topp5.is eee DÖJ, Kvikmyndir.com eee H.J. Mbl. Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10:10 B.i. 12 ára SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 B.i. 16 ára Á 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó? HEIMSFRUMSÝNING Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 B.i. 14 ára -bara lúxus HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. eee L.I.B.Topp5.is eee DÖJ, Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 ÍSLENSKT TAL eee H.J. Mbl. eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 5:45 B.i. 16 ára „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 og 4 ÍSLENSKT TAL SÝNING á verkum norska listmál- arans og ljósmyndarans Patrick Huse var opnuð í Hafnarborg um síðustu helgi. Á sýningunni má sjá verk sem rekja ferðir hans um Nunavut (sjálfsstjórnarlýðveldi Inúíta norðvestur af Kanada), Grænland og Ísland. Sýningin heit- ir á ensku „Intimate Absence“, sem þýða mætti „Innileg fjarvera.“ Töluvert fjölmenni mætti á opn- unina. Morgunblaðið/Kristinn Ásdís Konráðs og Sif Aðils voru sáttar við sýninguna. Bjarni Kjartansson og Emma Hólm létu sjá sig. Innileg fjarvera í Hafnarborg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.