Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 81
Í KVÖLD hefur göngu sína nýr viðtalsþáttur í umsjón Sigríðar Arnar- dóttur, betur þekkt sem Sirrý. Þátturinn kallast Örlagadagurinn. Þar segja viðmælendur Sirrýjar frá ákveðnum degi þar sem mikil straumhvörf áttu sér stað í lífi viðkomandi. Þetta geta verið atburðir af ýmsum meiði. Til að mynda ræðir Sirrý í fyrsta þættinum við Begga, fjögurra barna föð- ur, sem sleit samvistum við konu sína eftir 25 ára samband og kom út úr skápnum einn „örlagaríkan dag“. Aðrir þættir segja frá afdrifaríku slysi, afleiðingamikilli ákvörðun um breyttan lífsstíl og fleiri at- vikum sem svo sannarlega hafa dregið dilk á eftir sér. Sirrý segir að áhorfendur megi búast við afbragðsgóðum viðmælendum sem segi sögur sínar af hispursleysi og inni- leika. „Ég er virkilega stolt af þessum þætti. Ég hef talað við gott fólk sem hefur aldrei áður opnað sig opinberlega um þessa atburði, sem allir hafa sett varanlegt mark sitt á líf þeirra.“ Aðspurð segir Sirrý að það sé ljómandi gaman og spennandi að mæta aftur til leiks í sjónvarpið eftir nokkurt hlé. „Ég er vel upp- lögð, úthvíld og til í slaginn. Skemmti- legra starf er vart hægt að hugsa sér.“ Þættirnir verða í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2 alla sunnudaga í sumar. Sjónvarp | Sirrý með nýjan þátt í sumar Örlagadagurinn er í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2 í kvöld klukkan 19.10. Af örlagaríkum dögum Á sunnudögum í sumar mun áhugavert fólk greina Sirrý frá örlaga- deginum stóra í lífi sínu. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 81 SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? FRÁ LEIKSTJÓRA "TROY" OG "PERFECT STORM" HALTU NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM. MÖGNUÐ SPENNA FRÁ BYRJUN TIL ENDA. eee V.J.V.Topp5.is eee S.V. MBL. DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI eee V.J.V.Topp5.is eee B.J. BLAÐIÐ SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! POTTÞÉTTUR HASARPAKKI. HÖRKUFÍN STÓRSLYSAMYND SEM STENDUR UNDIR ÖLLUM VÆNTINGUM -Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ. DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI FRÁ J.J. ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS eeee VJV, Topp5.is eee JÞP blaðið S.U.S. XFM eee H.J. mbl SÝNDAR Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ BÍÓDIGITAL ÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI POSEIDON kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14.ára. POSEIDON... VIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 X-MEN 3 kl. 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.I. 12 ára AMERICAN DREAMZ kl. 5:50 - 10:10 SHE´S THE MAN kl. 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 SHAGGY DOG kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 MI : 3 kl. 8 - 10:30 B.I. 14 ára SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 8 B.I. 10 ára BAMBI 2 M/ÍSL. TALI kl. 2 SHE´S THE MAN kl. 1:50 - 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 POSEIDON ADVENTURE kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 14 ára MI : 3 kl. 10:10 B.I. 14 ára AMERICAN DREAMZ kl. 3:50 - 8 SHAGGY DOG kl. 2 - 4 SCARY MOVIE 4 kl. 2 - 6 B.I. 10 ára Námsráðgjafar og kennarar skólans verða til viðtals og geta nemendur innritað sig á staðnum. Nemendur kynna félagslífið í máli og myndum. Gestir geta skoðað húsakynni skólans. Léttar veitingar. Nánari upplýsingar á www.verslo.is og á skrifstofu skólans í síma 5 900 600. • • • • • Bandaríska leikkonan SigourneyWeaver fór nýlega til Rúanda til þess að skoða górillurnar sem „léku“ með henni í kvikmyndinni Gorillas in the Mist árið 1988. Í viðtali sagði Weaver að górillunum heilsist vel. „Þetta er algjört kraftaverk. Þær eru heilbrigðar og fal- legar. Hópurinn sem ég var með á sínum tíma taldi 25 górillur en nú eru þær orðnar 61. Þær górillur sem voru nýfædd- ar í myndinni eru orðnar fullvaxnar núna. Og sum kvendýrin sem léku sér við mig á sínum tíma eiga núna af- kvæmi, og eru jafnvel orðnar ömm- ur,“ sagði Weaver, sem þrívegis hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna, meðal annars fyrir leik sinni í Gorillas in the Mist. Hún er þó þekktust fyrir hlutverk sitt sem Ellen Ripley í Al- ien-myndunum. Heimildarmynd var gerð um heimsókn leikkonunnar og nefnist hún Gorillas Revisited With Sigourney Weaver. Myndin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Animal Planet í dag. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.