Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006 9 FRÉTTIR Stekkjarbakka 6 - 540 3300 www.gardheimar.is allt í garðinn á einum stað! 980kr TILBOÐ 250 kr 3 HENGILOBELIUR b h l óm elgarinn ar BETLEHEMSTJARNA 695kr 10 SUMABLÓM Í BAKKA 575kr TILBOÐ skrautnál - flauelisblóm silfurkambur - fjólur daggarbrá - morgunfrú ofl. GLADIOLUR 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM RÓSUM Í GARÐINN Flottar gallabuxur Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-15 stærðir 36-56 opið alla daga Kringlunni - sími 568 1822 www.polarnopyret.is TILBOÐSDAGAR 20% afsláttur af öllum vörum allt í matinn á einum stað www.netto.is • Verð birt með fyrirvara um prentvillur Gildistími frá 23. júní til 25. júní eðameðan birgðir endast. Akranes • Akureyri • Grindavík • Mjódd Reykjavík • Salahverfi Kópavogi Um br ot :A ug lýs in ga st of a Ví ku rfr ét ta nettó í sumarskapi full búð af tilboðum 999kr Pallaolía 2,5L allirút ápallinn! loksinser kominsól! DOKTORSVÖRN fer fram þriðju- daginn 27. júní við verkfræðideild Háskóla Íslands. Þá ver Sonja Richter doktorsritgerð sína, Sí- mæling á tær- ingarhraða í hitaveitukerfum. Andmælendur eru dr. G. Tim Burstein, pró- fessor við Cam- bridge háskóla, og dr. Dom- inique Thierry, framkvæmdar- stjóri við Frönsku tæring- arstofnunina. Leiðbeinendur eru dr. Ragnheiður Inga Þórarins- dóttir, Orkustofnun, og dr. Fjóla Jónsdóttir, dósent við verk- fræðideild. Auk þeirra situr dr. Guðmundur R. Jónsson í dokt- orsnefnd. Deildarforseti verk- fræðideildar, dr. Sigurður Brynj- ólfsson, stjórnar athöfninni sem fer fram í hátíðarsal Háskóla Ís- lands og hefst kl. 13. Ritgerðin fjallar um rauntíma tæringarmælingar í hitaveitukerf- um. Prófuð hefur verið mismun- andi tækni til tæringarmælingar í hitaveitukerfum í rauntíma og þróuð aðferðafræði sem virkar við þær erfiðu mælitæknilegu að- stæður sem við er að etja í kerf- unum. Doktorsvörn í vélaverk- fræði Sonja Richter ÁBYRGÐARMENN Camphill Vil- lage Trust (CVT) í Bretlandi hafa kosið Pétur Sveinbjarnarson í stjórn sjóðsins. Pétur er fyrsti erlendi rík- isborgarinn sem kjörinn er í stjórn CVT. Sjóðurinn var stofnaður fyrir rúm- um 50 árum en hann á og rekur 11 byggðahverfi og miðstöðvar í Bret- landi sem veita fólki með sérþarfir þjónustu sérstaklega á sviði búsetu, atvinnu og félagsstarfs. CVT er mjög virkur á sviði umhverfismála, en byggðahverfi í eigu sjóðsins eru talin til fyrirmyndar á sviði umhverfis- mála, auk þess sem hann styður við þróunarverkefnum að málefnum fatl- aðra í fátækum ríkjum. Stærsti og þekktasti staður í eigu CVT er Botton Village í Norður-Eng- landi þar sem íbúar eru á fjórða hundrað, þar af eru um 160 ein- staklingar með sérþarfir. Starfs- stöðvar CVT eru jafnt í dreifbýli sem þéttbýli og borgum sem bæj- um í Englandi, Skotlandi og Wa- les. Á annað hundr- að þúsund styrktarmenn og fyrirtæki leggja sjóðnum árlega til fjármagn með reglubundnum framlögum. CVT er hluti af Camphill-hreyfing- unni, sem stofnuð var árið 1939 og eru stærstu alþjóðasamtök sem veita fólki með sérþarfir þjónustu, en hreyfingin er starfandi í öllum heims- álfum. Pétur kjörinn í stjórn Camphill Village Trust Pétur Sveinbjarnarson ORSAKIR hinnar dýrkeyptu raf- magnsbilunar hjá Alcan um síðustu helgi liggja enn ekki fyrir, að sögn Hrannars Péturssonar, upplýsinga- fulltrúa Alcans á Íslandi. Settur hefur verið saman hópur sérfræðinga til að greina bilunina sjálfa annars vegar og hins vegar hefur verið skipaður sérstakur vinnuhópur við að undirbúa viðgerð- ir og gangsetningu kerskála 3 í fram- haldi viðgerðanna. Lögð er áhersla á öguð vinnu- brögð í öllu ferlinu og þess gætt að flana ekki að ótímabærri gangsetn- ingu. Viðgerðir undirbúnar í álverinu í Straumsvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.