Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Frábær unglinga gamanmynd með Lindsey Lohan í fantaformi! HÚN VAR HEPPNASTA STELPAN Í BÆNUM ÞANGAÐ TIL DRAUMAPRINSINN EYÐILAGÐI ALLT! Just My Luck kl. 6, 8 og 10 RV kl. 4 (400 kr.) og 8 The Omen kl. 10 B.i. 16 ára The Da Vinci Code kl. 5.15 B.i. 14 ára Rauðhetta kl. 3.45 (400 kr.) Just My Luck kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 RV kl. 1.30, 3.40, 5.50 og 8 The Omen kl. 10.10 B.i. 16 ára X-Men 3 kl. 1.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Da Vinci Code LÚXUS kl. 3, 6 og 9 Rauðhetta/Hoodwinked m. íslensku tali kl. 1.30 og 4 Ísöld 2 m. íslensku tali kl. 1.30 og 3.30 Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! ROBIN WILLIAMS 1 fjölskylda - 8 hjól ENGAR BREMSUR Komdu í fyndnasta ferðalag sumarsins. www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ?eeeV.J.V.Topp5.is eee S.V. MBL. eee B.J. BLAÐIÐ eee Topp5.is - VJV LOKATÓNLEIKAR Jasshátíðar Egilsstaða á Austur- landi fara fram í Egilsbúð í Neskaupstað í kvöld. Fram koma tvær hljómsveitir. Steinar Kjeldsen Kvartett kem- ur frá Sortland í Noregi. Kvartettinn kemur til með að leika djassrokkættaða tónlist sem ætti að höfða til breiðs hóps. Á eftir Steinar Kjeldsen Kvartett kemur svo Mezzoforte en þeir félagar koma beint frá Búlgaríu þar sem sveitin lék í vikunni. Húsið verður opnað klukkan 20 og hefjast tónleikarnir klukkutíma síðar. Mezzoforte meðal hljómsveita á Jasshátíð Egilsstaða www.jea.is MYNDLISTARMAÐURINN Sig- tryggur Berg Sigmarsson opnar á laugardag kl. 20 sýningu á verkum sínum í Galleríi Dverg, Grundarstíg 21. Yfirskrift sýningarinnar er „The Curse of Sigtryggur Berg Sigmars- son“ og flytur listamaðurinn gjörning kl. 21 opnunarkvöld sýningarinnar. Sigtryggur stundaði myndlist- arnám í Hannover hjá hljóðlista- manninum Ulrich Eller og lauk meistaragráðu frá Fachochschule Hannover Bildende Kunst árið 2005. Hann hafði áður stundað nám við Konunglega konservatoríið í Haag. Sigtryggur hefur sýnt verk sín víða og komið fram á hljómleikum jafnt undir eigin nafni sem undir merkjum hljóðtilraunadúettsins Still- uppsteypu. Stilla úr vídeóverkinu „Killing Time“ frá 2005 eftir Sigtrygg Berg Sigmarsson. Sigtryggur Berg í Galleríi Dverg Í DAG klukkan 17 munu Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Hanna Hlíf Bjarna- dóttir, Dögg Stefánsdóttir og Karen Dúa Kristjánsdóttir opna sýningu í gallerí BOX í Listagilinu á Akureyri. Að vanda verður boðið upp á græn- an rétt og skemmtun fyrir gesti og gangandi. Vonast er til að sem flest- ir mæti. Sýningin er haldin í tilefni af því að BOX-stelpurnar, eins og þær eru kallaðar á Akureyri, fagna um þess- ar mundir eins árs afmæli sínu, ásamt því að Dögg hverfur til ann- arra starfa. „Samstarfið hefur geng- ið alveg glimrandi vel síðastliðið ár,“ að sögn Hönnu Hlífar. „Það verður sárt að sjá á eftir Dögg, en það kem- ur maður í manns stað.“ Það er bjart fram undan hjá BOX- stelpunum því Finnur Arnar, Þór- arinn Blöndal og Jón Garðar opna nýja sýningu 8. júlí. Auk þess er ströng dagskrá fram að hausti. Hin dularfulla DJ Kokkteilsósa þeytir skífum við opnunina. Myndlist | BOXstelpurnar í Listagilinu Opnunin verður í galleríBOX klukkan 17.00. Halda upp á eins árs afmæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.