Morgunblaðið - 24.06.2006, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.06.2006, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Frábær unglinga gamanmynd með Lindsey Lohan í fantaformi! HÚN VAR HEPPNASTA STELPAN Í BÆNUM ÞANGAÐ TIL DRAUMAPRINSINN EYÐILAGÐI ALLT! Just My Luck kl. 6, 8 og 10 RV kl. 4 (400 kr.) og 8 The Omen kl. 10 B.i. 16 ára The Da Vinci Code kl. 5.15 B.i. 14 ára Rauðhetta kl. 3.45 (400 kr.) Just My Luck kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 RV kl. 1.30, 3.40, 5.50 og 8 The Omen kl. 10.10 B.i. 16 ára X-Men 3 kl. 1.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Da Vinci Code LÚXUS kl. 3, 6 og 9 Rauðhetta/Hoodwinked m. íslensku tali kl. 1.30 og 4 Ísöld 2 m. íslensku tali kl. 1.30 og 3.30 Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! ROBIN WILLIAMS 1 fjölskylda - 8 hjól ENGAR BREMSUR Komdu í fyndnasta ferðalag sumarsins. www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ?eeeV.J.V.Topp5.is eee S.V. MBL. eee B.J. BLAÐIÐ eee Topp5.is - VJV LOKATÓNLEIKAR Jasshátíðar Egilsstaða á Austur- landi fara fram í Egilsbúð í Neskaupstað í kvöld. Fram koma tvær hljómsveitir. Steinar Kjeldsen Kvartett kem- ur frá Sortland í Noregi. Kvartettinn kemur til með að leika djassrokkættaða tónlist sem ætti að höfða til breiðs hóps. Á eftir Steinar Kjeldsen Kvartett kemur svo Mezzoforte en þeir félagar koma beint frá Búlgaríu þar sem sveitin lék í vikunni. Húsið verður opnað klukkan 20 og hefjast tónleikarnir klukkutíma síðar. Mezzoforte meðal hljómsveita á Jasshátíð Egilsstaða www.jea.is MYNDLISTARMAÐURINN Sig- tryggur Berg Sigmarsson opnar á laugardag kl. 20 sýningu á verkum sínum í Galleríi Dverg, Grundarstíg 21. Yfirskrift sýningarinnar er „The Curse of Sigtryggur Berg Sigmars- son“ og flytur listamaðurinn gjörning kl. 21 opnunarkvöld sýningarinnar. Sigtryggur stundaði myndlist- arnám í Hannover hjá hljóðlista- manninum Ulrich Eller og lauk meistaragráðu frá Fachochschule Hannover Bildende Kunst árið 2005. Hann hafði áður stundað nám við Konunglega konservatoríið í Haag. Sigtryggur hefur sýnt verk sín víða og komið fram á hljómleikum jafnt undir eigin nafni sem undir merkjum hljóðtilraunadúettsins Still- uppsteypu. Stilla úr vídeóverkinu „Killing Time“ frá 2005 eftir Sigtrygg Berg Sigmarsson. Sigtryggur Berg í Galleríi Dverg Í DAG klukkan 17 munu Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Hanna Hlíf Bjarna- dóttir, Dögg Stefánsdóttir og Karen Dúa Kristjánsdóttir opna sýningu í gallerí BOX í Listagilinu á Akureyri. Að vanda verður boðið upp á græn- an rétt og skemmtun fyrir gesti og gangandi. Vonast er til að sem flest- ir mæti. Sýningin er haldin í tilefni af því að BOX-stelpurnar, eins og þær eru kallaðar á Akureyri, fagna um þess- ar mundir eins árs afmæli sínu, ásamt því að Dögg hverfur til ann- arra starfa. „Samstarfið hefur geng- ið alveg glimrandi vel síðastliðið ár,“ að sögn Hönnu Hlífar. „Það verður sárt að sjá á eftir Dögg, en það kem- ur maður í manns stað.“ Það er bjart fram undan hjá BOX- stelpunum því Finnur Arnar, Þór- arinn Blöndal og Jón Garðar opna nýja sýningu 8. júlí. Auk þess er ströng dagskrá fram að hausti. Hin dularfulla DJ Kokkteilsósa þeytir skífum við opnunina. Myndlist | BOXstelpurnar í Listagilinu Opnunin verður í galleríBOX klukkan 17.00. Halda upp á eins árs afmæli

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.