Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Arngerður María Árnadóttir. Kór Bústaðakirkju syngur. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Kaffisopi eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar. Sönghópur úr Dóm- kórnum syngur. Organisti Lenka Má- téová. Djákna- og prestsvígsla kl. 14. Biskup Íslands vígir Huldu Maríu Mika- elsdóttur Tölgys, sem ráðin hefur verið djákni á Umönnunar- og hjúkrunarheim- ilinu Skjóli, og cand.theol. Guðna Má Harðarson, sem ráðinn hefur verið skólaprestur á vegum Kristilegu skóla- hreyfingarinnar. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans eru: Sr. Kristján Valur Ingólfsson, sr. Íris Kristjánsdóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson, Guðrún K. Þórsdóttir, djákni og Brynhildur Ósk Sigurðardóttir, djákni. Organisti Jón Stefánsson. Dómkórinn syngur. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga. Mola- sopi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur: Org- eltónleikar kl. 12. Thomas Trotter leikur. Sunnudagur: Messa kl. 11. Fermdir verða fimm drengir, Arnar Hugi Birki- sson, Ingiberg Viggósson, Ólafur Einar Hafliðason, Þorsteinn Darri Þorrason og Þórir Freyr Finnbogason, allir búsettir í Noregi. Sr. Helgi Hróbjartsson, prestur Íslendinga í Noregi, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hró- bjartssyni. Hópur úr Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undri stjórn Björns Steinar Sólbergssonar, organista. Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Guðrún Finnbjarnardóttir verður forsöngvari og Björn Steinar Sólbergsson organisti. Orgeltónleikar kl. 20. Thomas Trotter leikur á orgelið. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 á Landspítala Fossvogi. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Séra Bára Frið- riksdóttir predikar og þjónar ásamt séra Jóni Helga Þórarinssyni. Steinunn Soffía Skjenstadt syngur einsöng. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir mess- una. Messan er sú síðasta fyrir sum- arleyfi prests og starfsfólks, en kirkjan verður lokuð í júlímánuði. Vísað er á messur og prestsþjónustu í Bústaða- kirkju. LAUGARNESKIRKJA: Kl. 20 kvöld- messa. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Gunnhildi Einarsdóttur kirkjuverði, Arngerði Maríu Árnadóttur organista sem að þessu sinni stýrir kór Laugarneskirkju. Fulltrúar lesarahóps kirkjunnar flytja texta. Messukaffi. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja. Organisti Friðrik Vignir Stefánsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi á Torginu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11. Kristján Einarsson leiðir ritn- ingalestra og bænir. Eftir stundina er gestum boðið inn í safnaðarheimili kirkj- unnar í kaffi. Verið velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gúllasguðsþjón- usta kl. 11.00. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 20. Þema kvöldsins er Fegurðin. Í þessari messu verða sungnir nýir og ferskir sálmar, sem sumir eru frumfluttir hér á íslensku. Anna Sigga og Douglas A. Guðspjall dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð. (Lúk. 14.) Atvinnuauglýsingar Öryggisvörður Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu örygg- isvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 6. júlí 2006. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http//iceland.usembassy.gov. Protocol assistant Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Protocol Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. júní 2006. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov. Nuddari óskast Nuddari óskast á snyrtistofuna Hrund. Upplýsingar gefur Guðrún í símum 554 4025, 899 4025 eða á hrund@hrund.is Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði óskast Sendiráð - íbúð Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu hús eða hæð án húsgagna, helst í eða nálægt miðbænum. Æskileg stærð 170 - 220 fm, tvö eða fleiri svefnherbergi, góðir skápar. Leigu- tími er að minnsta kosti 3 ár. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562-9100, Anna Einars- dóttir í #22286, fax 562 9123, gsm 693 9234 eða netfang einarsdottirax@state.gov. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn í Hornafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borg á Mýrum öll mannvirki og ræktun 2181468, 2181469, 2181478 og 2181480, þingl. eig. Sigurður Guðjónsson og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 14.10. Hæðagarður 18, þingl. eig. Guðríður Gunnsteinsdóttir og Jóhannes Ólafsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. og Sýslu- maðurinn á Höfn í Hornafirði, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 15.40. Smárabraut 2, fnr. 2181295002, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson og Herdís Ingólfsdóttir Waage, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Höfn, 23. júní 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Grænahlíð, Fljótsdalshéraði, fnr. 157186, þingl. eig. Jón Þórðarson og Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh., gerðarbeiðandi Fljótsdalshérað, miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Hafnargata 28, fastnr. 216-8564, Seyðisfirði, þingl. eig. Kass ehf., gerðarbeiðendur Reykjagarður hf. og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Lyngás 12, Fljótsdalshérað, nr. 217-5935, þingl. eig. Birkitré sf., gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Sýslumaðurinn á Seyðis- firði, miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Miðvangur 5-7, 5R, Fljótsd.hérað, fnr. 224-6947, þingl. eig. Kass ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Miðvangur 5-7, 5R, Fljótsd.hérað, fnr. 222-7595, þingl. eig. Kass ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Síldey NS-25 skipaskr.nr. 2460, þingl. eig. Síldey ehf., gerðarbeiðandi Gildi - lífeyrissjóður, miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Skjöldólfsstaðaskóli, Fljótsdalshéraði, fastanr. 217-2849, þingl. eig. Róm-veitingar ehf., gerðarbeiðendur Fljótsdalshérað, Síminn hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Skógarlönd 3, 01-01-0, fnr. 217-6161, Fljótsdalshérað, þingl. eig. Kass ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Skógarlönd 3, 03-01-0, fnr. 217-6163, Fljótsdalshérað, þingl. eig. Kass ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Svínabakkar, jörð, fastnr. 156528, Vopnafirði, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson og Þórdís M. Sumarliðadóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Landstólpi ehf. og Vopnafjarðarhreppur, miðviku- daginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Svínabakkar/Lóð 1, fastnr. 217-1581, Vopnafjörður, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson og Þórdís M. Sumarliðadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Jötunn vélar ehf., Kaupfélag Árnesinga, Lífeyr- issjóður Austurlands og Vopnafjarðarhreppur, miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 23. júní 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Sumarbústaðurinn Stóri-Árás austan 5, fnr. 211-0827, Borgarbyggð, þingl. eig. Jóhann S Sigurdórsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Mýrasýslu og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 10:00. Grímsstaðir, fnr. 135-927, Borgarbyggð., þingl. eig. Guðni Haralds- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 10:00. Helluskógur II no. 1, fnr 226-3711, Borgarbyggð., þingl. eig. Lárus Kristinn Viggósson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 29. júní 2006 kl. 10:00. Hl. Egilsgötu 19, fnr. 211-1300, Borgarnesi., þingl. eig. Gunnlaugur I. Sigfússon og Jóhanna Gréta Möller, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 10:00. Kiðárbotnar 17, fnr. 210-8376, Borgarfjarðarsveit., þingl. eig. Erind- rekinn ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 10:00. Norræna setrið, ásamt spildu úr landi Saurbæjar, fnr. 221-5664, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Hvalfjörður hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 10:00. Varmabrekka 8, fnr. 210-6460, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Höfði orlofshúsafélag, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands og Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 23. júní 2006. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindu skipi, skráðu í Bolungarvík, verður háð á skrifstofu sýslumanns, Aðalstræti 12, Bolungar- vík, miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 14:30. Páll á Bakka ÍS 505 skipaskrárnr. 1170, þingl. eig. Meirihlíð ehf., gerðarbeiðendur Bolungarvíkurkaupstaður, Daníel Engilbertsson, Hekla hf., Ker hf., Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraemb- ættið. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 23. júní 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hraunberg 4, 226-3327, Reykjavík, þingl. eig. Brauðberg ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 11.00. Laugavegur 147A, 200-9771, Reykjavík, þingl. eig. Frímann Sigur- nýasson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, fimmtudag- inn 29. júní 2006 kl. 14.30. Miðtún 68, 201-0142, Reykjavík, þingl. eig. Svandís Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf., fimmtudag- inn 29. júní 2006 kl. 14.00. Stigahlíð 28, 203-1030, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Margrét Þrastar- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. júní 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brattholt 4c, 208-3131, Mosfellsbær, þingl. eig. Brynhildur Sigmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður, Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 10.30. Skeljagrandi 3, 202-3788, Reykjavík, þingl. eig. Birna Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Skeljagrandi 1, 3, 5, 7, húsfélag, miðvikudaginn 28. júní 2006 kl. 13.30. Urðarstígur 8, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur V. Viðarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 28. júní 2006 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. júní 2006. Félagslíf 27.6.—2.7. Vatnajökull (6 dagar). Brottför frá skrifstofu Útivistar kl. 18.00. Fararstj. Reynir Þór Sigurðsson. V. 28.800/30.800 kr. 28.6. - 2.7. Laugavegurinn (5 dagar) genginn á 4 dögum. Brottför frá BSÍ kl. 08.30. Far- arstj. Jón Tryggvi Þórsson. V. 27.200/30.700 kr. 28.6. - 2.7. Laugavegurinn (5 dagar) genginn á 3 dögum. Brottför frá BSÍ kl. 20.00. V. 27.200/30.700 kr. 29.6. - 2.7. Strútsstígur (4 dagar). Brottför frá BSÍ kl. 08.30. V. 23.500/27.400 kr. 29.6. - 2.7. Sveinstindur – Skælingar (4 dagar). Brottför frá BSÍ kl. 08.30. V. 25.200/29.300 kr. 30.6. - 2.7. Fimmvörðuháls. Brottför frá BSÍ kl. 17.00. 30.6. - 3.7. Sveinstindur – Skælingar (4 dagar). Brottför frá BSÍ kl. 08.30. 2.7. Sunnudagur. Hekla, 1491. Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Sjá nánar á www.utivist.is Fréttir í tölvupósti Fréttir á SMS Atvinnuauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.