Morgunblaðið - 24.06.2006, Síða 44
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
SJÁIÐ HVAÐ ÉG FÆ
GÓÐA ÞJÓNUSTU
HÉRNA! HVAR ERU SVO
BUXURNAR
MÍNAR?
VERTU
ALVEG
RÓLEGUR
HVAÐ? EINS OG...
EINS OG... TIL
DÆMIS... STELPUR?
ÉG VISSI AÐ ÞÚ
MUNDIR SEGJA ÞETTA!
SUMT Í
LÍFINU ER
MIKIL-
VÆGARA EN
TÓNLIST
SVONA
LEYSTU MIG
KATTAR
KVIKINDI
ÞAÐ ER ÞÚ
SEM ÞYKIST
VERA
HUDINI!
ÉG VERÐ
AÐ LOSNA
NÚNA
ANNARS
BRJÁLAST
MAMMA!
ÞÚ ÁKVAÐST
AÐ TAKA ÞESSA
ÁHÆTTU
FYRIR-
GEFÐU
AÐ ÉG
UPP-
NEFNDI
ÞIG
VEISTU
HVERNIG
MAÐUR SEGIR
BANANI MEÐ
MORSI?
HVAÐ ER KALVIN AÐ GERA
ÞARNA UPPI? ÞAÐ HLJÓMAR
EINS OG HANN SÉ AÐ HENDA
TIL STÓL
MATURINN
HANS ER
ALLAVEGA
ORÐINN KALDUR!
ÞAÐ ER MIKIL OG BLÓÐUG
ORUSTA FRAM UNDAN,
ÞANNIG AÐ EF...
...ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ FARA Á
KLÓSETTIÐ ÞÁ SKULIÐ ÞIÐ
DRÍFA YKKUR NÚNA!
GLEYMIÐ SAMT EKKI
AÐ KOMA AFTUR!
ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ
KOMA SÉR Í FORM FYRIR
SAFARÍ FERÐ
FARÐU VAR-
LEGA ÁSTIN
MÍN ÞAÐ ER
HÁLT ÚTI
HAFÐU
EKKI
ÁHYGGJUR
ÉG ER VANUR AÐ KEYRA Í
SNJÓ OG HÁLKU. ÞETTA ER
BARA EITTHVAÐ SEM MAÐUR
ÞARF AÐ VENJAST
HVAÐ
ÁTTU
VIÐ?
HANN JÁTAR AÐ HANN
VINNI FYRIR KRAVEN!
HANN
LÝGUR!
NEMA ÞÚ
SÉRT AÐ
LJÚGA!
ÉG NÁÐI ÞRJÓTNUM SEM
HLEYPTI KRÓKÓDÍLUNUM ÚT
OG DRAP ÞIG NÆSTUM ÞVÍ
Dagbók
Í dag er laugardagur 24. júní, 175. dagur ársins 2006
Það hefur lengi pirr-að Víkverja hve
lítinn farangur má
hafa meðferðis þegar
flogið er til Íslands og
frá. Icelandair og Ice-
land Express leyfa um
20 kíló af innrituðum
farangri og sex kíló af
handfarangri á Evr-
ópuferðum.
Víkverji ferðast
ekki með mikið, að
eigin mati, en þykir
samt fulllítið að vera
aðeins með 26 kíló af
fötum og nauðsynja-
vörum þegar farið er
til útlanda í lengri tíma en eina helgi.
Lítum á hvað Víkverji setur í
töskuna: fartölvan er ómissandi og
sjampó, raksápu, rakáhöld og aðrar
snyrtivörur má ekki vanta. Ef flogið
er um vetur þarf eina vetraryfirhöfn,
hið minnsta. Það þarf tvennar–
þrennar buxur til skiptanna, peysur,
jakka, skyrtur og sokka. Ef til
stendur að fara í óperu, leikhús eða
fínt út að borða þarf jakkaföt og
fínni skó.
Þegar allt er talið duga 26 kíló
skammt og hefur Víkverji oft þurft
að lauma níðþungum handfarangri
framhjá vökulum augum flugfreyj-
anna til að sleppa við sektir.
Já, blessuð yfirvigt-
argjöldin. Þar okra
flugfélögin heldur bet-
ur á farþegum og fara
illa með þá. Umfram-
taska af farangri getur
hæglega kostað í yfir-
vigt meira en sjálfur
flugmiðinn.
Víkverji kættist
þegar hann fékk póst
frá British Arways á
dögunum. BA eru ný-
byrjaðir að fljúga milli
Keflavíkur og Lund-
úna og hafa einfaldað
og aukið farang-
ursheimildir á öllum
flugleiðum sínum.
Hjá þeim má nú hver farþegi taka
meðferðis eina tösku að hámarki 23
kg að þyngd, af innrituðum farangri
(og aðra tösku til ef farþeginn er
handhafi fríðindakorts). Um borð
má taka skjala- eða fartölvutösku og
poka, og gilda ekki aðrar reglur um
handfarangur en þær að hann sé
ekki þyngri en svo að farþeginn geti
komið honum fyrir í farþegarýminu
hjálparlaust.
Fyrir ágætlega sterkan mann eins
og Víkverja þýðir þetta mikla aukn-
ingu á farangursheimild og er ljóst
að Víkverji mun eftirleiðis leitast við
að fljúga með BA til Lundúna.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Listir | Glerlistaverkið Eining eftir listmennina Sören Staunsager Larsen og
Sigrúnu Einarsdóttur var afhent sóknarnefnd Garðasóknar sl. miðvikudag
og var listaverkið sett upp í Vídalínskirkju. Listaverkið er gjöf frá Bygging-
arfélagi Gylfa og Gunnars og hefur vakið óskipta athygli kirkjugesta.
Á myndinni er Sigrún Einarsdóttir fyrir framan listaverkið.
Morgunblaðið/ÞÖK
Glerlistaverk í Vídalínskirkju
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Og hann segir við hann: Sannlega, sannlega segi ég yður:
Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður
yfir Mannssoninn. (Jóh 1. 51.)