Morgunblaðið - 24.06.2006, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 24.06.2006, Qupperneq 47
frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga 14–17. Kaffistofan opin á sama tíma. Sumartónleikar hefjast 11. júlí. Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda Sigurðardóttir sýnir lágmyndir sem gerð- ar eru m.a. úr járni og textíl. Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfells- bæjar. Til 24. júní. Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri Norræna hússins 23. júní til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljósmyndarann Ole G. Jensen. Op- ið virka daga kl. 9–17. Laugardaga og sunnudaga kl. 12–17. Pakkhúsið í Ólafsvík | Hugrenningar – Málverkasýning Sesselju Tómasdóttur myndlistarmanns til 17. júlí. Viðfangsefni sín sækir hún í Snæfellsjökul og hugsandi andlit, sem hún vinnur með akríl- og olíu- málningu á striga. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Sýningin er opin mið.– fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Að- gangur er ókeypis. Leiðsögn á laug- ardögum. www.safn.is Saltfisksetur Íslands | Í Saltfisksetrinu stendur yfir sýning í máli og myndum um fiskveiðar Portúgala á norðurslóðum. Sýningin kemur frá Ílhavo, vinabæ Grindavíkur og segir frá fiskveiðum Portúgala frá árinu 1500 til dagsins í dag. Þetta er bæði skemmtileg og fræðandi sýning sem vert er að sjá. Til 10. júlí. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Krist- jáns Guðmundsonar í Skaftfelli, menning- armiðstöð myndlistar á Austurlandi. Sýningin er opin daglega frá kl. 14–21 í sumar. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist er- lendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840–1940. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns í anddyri Laugardals- laugar um Laugarnesskóla í 70 ár. Sögu- legur fróðleikur, ljósmyndir og skjöl. Opin á opnunartíma laugarinnar. Allir velkomn- ir. Til 30. júní. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýs- ingar á www.gljufrasteinn.is og í 5868066. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdra- manns og litið er inn í hugarheim al- múgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gærdaginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Andrés Kolbeinsson (f. 1919) er menntaður tón- listarmaður og sjálfmenntaður sem ljós- myndari. Með hárfínu næmi fyrir formi og myndbyggingu sýnir hann í myndum sín- um frá árunum 1952–1965 unga og vax- andi Reykjavíkurborg, byggingar hennar, listamenn, iðnað og mannlíf. Til 24. sept. Vigfús er af yngstu kynslóð ljósmyndara og lauk námi í ljósmyndun árið 1993 frá Lette Verein, Berlín. Í Skotinu sýnir Vig- fús myndir af vatnsyfirborði sjávar sem er varpað úr skjávarpa á 150 x 190 cm stóran vegg og mynda dáleiðandi flæði. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist – Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúð- kaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Ís- lands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifaupp- greftir fara nú fram víðs vegar um land og í Rannsóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á und- anförnum árum. Til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð safnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreyttar sýningar, fræðslu og þjón- ustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Bækur Listasafn ASÍ | ASÍ – FRAKTAL – GRILL Huginn Þór Arason og Unnar Örn J. Auð- arson unnu sýninguna í sameiningu með safnið í huga. Listamennirnir reyna að fletta ofan af illsýnilegum, óskráðum en kannski augljósum hliðum þess sam- félags/umhverfis sem þeir starfa innan. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 26. júní. Dans Salurinn, Kópavogi | Kl. 13. Eurythmie- Bühnenensemble tjáir klassísk tónverk, ljóð og íslenska ævintýrið Söguna um Dimmalimm eftir Mugg. Kynning kl. 12 fyrir þá sem vilja öðlast meiri innsýn. Miðaverð 1.600 kr. Nánari upplýsingar og miðasala í síma 570 0400 og á www.sal- urinn.is Skemmtanir Dubliner | Hljómsveitin Sólon spilar í kvöld. Kringlukráin | Danshljómsveitin Klassík leikur frá kl. 23. Paddy’s | Dúettinn Sessý og Sjonni skemmta í kvöld. Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Góðir landsmenn leikur fyrir dansi í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Brimkló leikur fyr- ir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22. Uppákomur Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fimm- kallahringurinn eftir fjöllistahópinn Norð- an Bál. Lifandi ljósastaurar. Að sjá er upplifun. Staðsetning verksins er á tún- reitnum fyrir utan Gerðarsafn í Kópavogi. Íslandsdeild Amnesty International | efnir til sjónræns viðburðar kl. 15 á Skólavörðuholti. Þar verður vakin athygli á herferð samtakanna, „Komum böndum á vopnin“ og ráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna um vopnaviðskipti. Mannfagnaður Árnesingafélagið í Reykjavík | Árnes- ingafélagið í Reykjavík ætlar að koma saman á Áshildarmýri á Skeiðum 25. júní kl. 13. Spáð og spekúlerað og tekið lagið. Gestir, takið með ykkur nesti. Allir vel- komnir. Reiðhöll Fáks í Víðidal | Rúmlega 550 hundar af um 60 tegundum verða á ár- legri sumarsýningu HRFÍ í reiðhöll Fáks í Víðidal 24. og 25. júní kl. 9–15. Á sér- stökum kynningarbásum er jafnframt hægt að ræða við ræktendur og sérfræð- inga um ólíkar hundategundir. Þetta er sýning sem enginn áhugamaður um hunda má missa af. Fréttir og tilkynningar Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Von og hjálp fyrir vini og fjölskyldur alkóhól- ista! Fundir eru á hverjum degi víðsvegar um landið. Skoðið heimasíðu okkar www.al–anon.is Þar er líka að finna sögur og þýðingar úr lesefninu. Ferðaklúbbur eldri borgara | Ferðaklúbb- ur eldri borgara dagsferð 27. júní. Híta- rdalur, Straumfjörður, Akrar, Reykjavík, upplýsingar í síma 892 3011. Allir eldri borgarar velkomnir. GA-fundir | Ef spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur er hægt að hringja í síma: 698 3888 Kaffi Kjós | Frítt í veiði í Meðalfellsvatn á veiðidegi fjölskyldunnar 25. júní kl. 7–22. Meðalfellsvatn er 50 km frá Reykjavík. Við Kaffi Kjós verður hoppukastali á staðnum fyrir börnin. Lónkot | Markaður verður haldinn í risa- tjaldinu við Lónkot í Skagafirði 25. júní kl. 13–17. Sölufólk getur haft samband við Ferðaþjónustuna í Lónkoti og pantað söluboð í síma 453 7432. Kaffihlaðborð verður á Sölvabar. Frístundir og námskeið Zedrus | Frí talnaspeki á www.zedrus.is Börn Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu umhverfi. Komu- gjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 411 5000. Útivist og íþróttir Bláa lónið hf. | Jónsmessuganga á Þor- björn í kvöld. Lagt verður af stað frá sundlaug Grindavíkur kl. 20.30. Sig- tryggur Baldursson (Bogomil Font) mun skemmta þegar á toppinn er komið. Bláa lónið verður opið til kl. 1 eftir miðnætti í tilefni göngunnar. Nánari upplýsingar á www.bluelagoon.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006 47 DAGBÓK Jón Magnússon hrl., löggiltur fasteigna- og skipasali. Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 8:30-17:00 Bústaðurinn er talinn 30 fm hjá FMR en hefur verið stækkaður. Auk svefn- herbergis á grunnhæð bústaðarins er manngengt svefnloft með gluggum á báðum göflum. Bústaðurinn er full- frágenginn og með 40 fm sólpalli. Ar- inn er í stofu en að auki er kynt með rafmagni. Lóðaleigunni fylgir ókeypis aðgangur að sundlaug með heitum pottum, leiksvæði, viðhald vega og frjáls afnot af garðlandi, t.d. fyrir karöfluræktun. Landið er afgirt og læst. Eigandinn, Vilhjálmur (s. 822 4443), tekur á móti gestum kl. 15-19 í dag. Verð aðeins 6,95 millj. OPIÐ HÚS - TVEIR GÓÐIR SUMARBÚSTAÐIR Í Öndverðarnesi við austanvert Sogið - Sundlaug og golfvöllur í göngufæri - 40 mínútna akstur frá Rvík Sumarbústaðurinn er fullbúinn með stórum sólpalli á tvo vegu. Hann stendur á eignarlandi sem er hálfur hektari, - 5000 fm, og hefur mikið verið gróðursett í lóðina. Hann er með 2 svefnherbergjum auk svefn- lofts sem er með um 15 fm gólfflöt. Borað var fyrir kalda vatninu og er brunnurinn undir eldhúsglugganum. Þarf því ekki að hafa áhyggjur að frjósi í leiðslum. Húsið er hitað með rafmagni. Hitakútur. Sturtuklefi á baði. Eigendur Eygló og Arnþór (s. 899 1927) taka á móti gestum allan daginn. Verð 9,8 millj. Upplýsingar utan opnunartíma Xhúsa veitir Valdimar í síma 897-2514 Tölvupóstur : vj@xhus.is Í Miðfellslandi á eignarlóð við Þingvallarvatn Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 STAÐARSEL - MJÖG FALLEG BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA Einstaklega falleg og vel viðhaldin efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Aðkoma að húsinu er eins og að ein- býlishúsi, aðkoman er mjög góð og fallegur garður með skjólveggjum, fánastöng og töluverðum gróðri, góð verönd, hellulagt bílaplan og göngustígur að húsi, bæði með hitalögn undir. Hæðin er á tveimur hæðum og er skipting hennar samkv. FMR: Efri hæð 137,7 fm, neðri hæð 45,9 fm og bílskúr 28,0 fm, samtals 211,6 fm. Að auki er 28 fm rými undir bílskúrnum sem virðist ekki vera inni í fermetratölu hússins. V. 42,5 m. 7415 1. c4 Rf6 2. g3 c5 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 g6 5. Rh3 Bg7 6. a3 O-O 7. Rf4 d6 8. Hb1 Bf5 9. d3 Hc8 10. O-O e5 11. Rfd5 Rxd5 12. Rxd5 Dd7 13. b4 b6 14. Bd2 Re7 15. bxc5 dxc5 16. a4 Rxd5 17. Bxd5 Be6 18. e4 Bh3 19. He1 Kh8 20. a5 Hb8 21. Hb5 Dd6 22. axb6 axb6 23. De2 Bd7 24. Hb3 b5 25. cxb5 Hxb5 26. Hxb5 Bxb5 27. Hb1 Da6 28. Hb3 f6 29. Be3 Da5 30. Db2 Bd7 31. Dc3 Dxc3 32. Hxc3 Hc8 33. Hxc5 Bf8 34. Hxc8 Bxc8 35. f4 Bd6 36. d4 Kg7 37. Kf2 Bg4 38. Bc4 exd4 39. Bxd4 h6 40. e5 fxe5 41. fxe5 Be7 42. Ke3 Bf5 43. Bc3 Bc5+ 44. Kf4 Kf8 45. g4 Bc2 46. h4 Be7 47. Kg3 Ke8 48. Bd2 Bf8 49. Bd5 Bg7 50. Bc3 Bf8 51. Kf3 Be7 52. Be1 Kd7 53. Bf7 Bd1+ 54. Kg3 Bc2 55. Bd2 g5 56. h5 Be4 57. Bc3 Bf8 58. e6+ Kc7 59. Kh3 Kc6 Staðan kom upp í opnum flokki á Ól- ympíuskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Torínó á Ítalíu. Norski stór- meistarinn Kjetil Lie (2493) hafði hvítt gegn Eugenio Campos (2263) frá Ang- óla. 60. Bg7! Be7 hvíta e-peðið hefði komist upp í borð eftir 60... Bxg7 61. e7. Svarta staðan er einnig töpuð eftir textaleikinn enda fellur h6-peðið hans. 61. Bxh6 Kd6 62. Bg7 Bh7 63. Bb2 Kc6 64. Bg6 Bg8 65. h6 Kd5 66. Bf7 Bh7 67. Ba3 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Hádeg- isverður og síðdegiskaffi. Heitt á könnunni og dagblöðin liggja frammi. Opið kl. 9–16. Allir vel- komnir. Sími 588 9533. Félag eldri borgara Kópavogi, ferðanefnd | Þórsmerkurferð FEBK 29. júní. Brottför Gjábakka kl. 8.30 og Gullsmára kl. 8.45 og ekið í Þórsmörk. Í Húsadal verður síðan snætt eigið nesti og litast um að eigin vild. Seljalandsfoss skoðaður og Fljótshlíðin ekin á heimleiðinni. Matarhlaðborð á Hótel Örk. Skrán- ing í félagsmiðstöðvunum og í s: 560 4255 Bogi / 554 0999 Þráinn. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú-ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Næstu viku er opið alla virka daga kl. 9– 16.30, m.a. vinnustofur, spilasalur, o.fl. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Vegna sumarleyfa starfsfólks er lokað frá mánud. 3. júlí, opnað aftur þriðjud. 15. ágúst. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Hafnarfjörður | Í sumar verður púttað á Vallarvelli á Ásvöllum á laugardögum frá 10–11.30 og á fimmtudögum frá kl. 14–16. Mætum vel og njótum hverrar stundar. Hraunsel | Pútt á Vallarvelli kl. 10– 11.30. Hæðargarður 31 | Opið öllum kl. 9– 16. Listasmiðjan opin. Félagsvist mánudaga kl. 13.30. Ganga leikfimi- hóps á þriðjudag og fimmtudag kl. 10. Gönuhlaup á föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Bónus þriðjudag kl. 12.40. Frjáls spilahóp- ur miðvikudaga kl. 13.30. Nánari uppl. 568 3132. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði, Stangarhyl 4 og hefst vistin kl. 20, dans að vistinni lokinni um kl. 22.30. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi frameftir nóttu. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Fréttir í tölvupósti Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.