Morgunblaðið - 09.07.2006, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.07.2006, Blaðsíða 17
SKEMMTILEGAR FRÉTTIR: KAKÓ GRENNIR SÝNDU MAGANN... ÞAÐ ER FRÁBÆRT ! F R É T T A T I L K Y N N I N G Prófaðu CELLULI-CHOC fyrir aðra hluta líkamans , en gelið vinnur gegn appelsínuhúð. Það gerir átakið að hreinni ánægju sem þú nýtur á hverjum morgni, fullkomlega árangurslaust. Sérlega ferskt, silkikennt gel með sítruskeimi: Það er hreinlega girnilegt að grenna sig! Vi lt u vi ta m ei ra :w w w .b io th er m .c om SJÁANLEGUR ÁRANGUR SANNAÐUR * > Sinnari magi : 77% > Rakafyllt húð : 97% *prófanir fóru fram á 31 konu sem notuðu ABDO-CHOC í 3 vikur (% kvenna sem sáu árangurinn) “Þorðu að sýna húðina !„ STREITA, ÓREGLULEGT MATARÆÐI, SKYNDIBITAFÆÐI OG SKORTUR Á HREYFINGU GETUR LEITT TIL FITUMYNDUNAR OG ÞÁ SÉRSTAKLEGA Á ÁKVEÐNUM SVÆÐUM. SMÁTT OG SMÁTT MISSA MAGINN OG LÆRIN STINNLEIKA, HÚÐVEFURINN VERÐUR SLAPPUR OG ÓREGLULEG LÖGUN SKÝTUR UPP KOLLINUM… HVAÐ GETUR ÞÚ GERT? MEÐ BIOTHERM ER SVARIÐ HREIN ÁNÆGJA! DRAIN´CHOC FORMÚLAN HEFUR LOSANDI ÁHRIF OG SÍAR OG ÖRVAR LOSUN VATNS. LÍKAMINN FÆR FALLEGRI ÚTLÍNUR UP PG Ö TV UN SÝNDU GRANNAN MAGA MEÐ ABDO-CHOC Komdu úr felum! Þú þarft ekki að vera feimin við að sýna magann. Búðu þig undir að líta vel út! Biotherm hefur hannað vöru byggða upp á formúlu sem er jafn virk og hún er girnileg: ABDO-CHOC, sem er sérstaklega fyrir magann, inniheldur einstakan grennandi kokteil með virkum efnum unnum úr kakóbaunum, sem örva náttúrulega losun fitu, ásamt Wondershape samsetningu sem vinnur eins og maga- belti á maganum. Um leið og gelið er borið á finnur þú einstaka virknina. Húðin á maganum er greinilega þéttari, sléttari, stinnari og litarhátturinn fallegri. NJÓTTU ÞESS AÐ GRENNA ÞIG ! Að nota kakó í því skyni að grennast virðist út í hött…að minnsta kosti við fyrstu sýn!! Kakó er langt því frá að vera eingöngu girnilegt til matargerðar. Það hefur verið rannsakað af sér- fræðingum síðustu árin. Þær rannsóknir hafa fært sönnur á að það hefur margþætt jákvæð líffræðileg áhrif og er ríkt af virkum, náttúru- legum innihaldsefnum. Frábær uppgötvun: virk efni unnin úr kakó- bauninnni ásamt völdum efnum með grennandi eiginleika flýta fyrir fitulosun. Rannsóknarstofur BIOTHERM gera þér nú kleift að njóta fullkom- innar línu af grennandi vörum sem innihalda virk efni kakóbauna. En gleymdu ekki að matar- ræði og hreyfing skipta miklu máli, allt vinnur þetta saman. ÚTSÖLUSTAÐIR BIOTHERM: Andorra Strandgata, Hafnarfjörður · Bylgjan-Ghost Hamraborg, Kópavogur · Debenhams Smáralind Snyrtivöruverlsunin Glæsibæ · Snyrtistofan GK, Kjarnanum, Mosfellsbæ · Lyf og heilsa Austurver Lyf og heilsa JL-hús · Lyf og heilsa Kringlan · Lyf og heilsa Mjódd · Hagkaup Kringlan · Bjarg, Akranes Konur og Menn, Ísafjörður · Lyf og heilsa, Selfoss · Lyf og heilsa Keflavík · Jaspis, Hornafjörður. NOTAÐU TÆKIFÆRIÐ OG FÁÐU ÞÉR 2 FRÁBÆRAR LÍKAMSVÖRUR MEÐ 25% AFSLÆTTI: Celluli Choc og Abdo Choc verð kr. 4.900..-, vananlegt verð kr. 6.800.- Celluli Choc og Drain´Choc verð kr. 4.700.-, vananlegt verð kr. 6.440.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.