Morgunblaðið - 09.07.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.07.2006, Blaðsíða 47
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýning á listaverkum sem voru valin vegna úthlut- unar listaverka– verðlaunanna Carnegie Art Award árið 2006. Sýningin endurspeglar brot af því helsta í norrænni samtímalist en meðal sýnenda eru fjórir íslenskir lista- menn, meðal annars listmálarinn Eggert Pétursson sem hlaut önnur verðlaun þetta árið. Til 20. ágúst. Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síð- astliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna ger- ir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins þar sem fagurfræði er höfð að leiðarljósi við val verkanna og hefðbundin listasöguleg við- mið látin víkja fyrir samhljómi þeirra. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri Norræna hússins til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljós- myndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17. Laugardaga og sunnudaga kl. 12–17. Nýlistasafnið | 47 félagar Myndhöggv- arafélags Reykjavíkur sýna postulínsverk af ýmsum stærðum og gerðum. Clare Charn- ley og Bryndís Ragnarsdóttir flytja gjörn- inginn „Tala“ á myndbandi og gjörningur La Loko sýnir „Pylsur án landamæra“. Pakkhúsið í Ólafsvík | Hugrenningar – Mál- verkasýning Sesselju Tómasdóttur mynd- listarmanns til 17. júlí. Viðfangsefni sín sæk- ir hún í Snæfellsjökul og hugsandi andlit, sem hún vinnur með akríl- og olíumálningu á striga. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Sýningin er opin mið.–fös. kl. 14– 18 og lau.–sun. kl. 14–17. Safn er staðsett á Laugavegi 37. Aðgangur er ókeypis. Leið- sögn á laugardögum. www.safn.is Bandaríska myndlistarkonan Joan Backes sýnir ný málverk og skúlptúra. Einnig eru til sýnis verk úr safneigninni. Þungamiðja verka Joan Backes er fínleg vinna með tré úr skógum ýmissa landa. Opið er mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis er inn. Saltfisksetur Íslands | Í Saltfisksetrinu stendur yfir sýning í máli og myndum um fiskveiðar Portúgala á norðurslóðum. Sýn- ingin kemur frá Ílhavo. vinabæ Grindavíkur og segir frá fiskveiðum Portúgala frá árinu 1500 til dagsins í dag. Þetta er bæði skemmtileg og fræðandi sýning sem vert er að sjá. Til 10. júlí. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Kristjáns Guðmundssonar í Skaftfelli, menningar- miðstöð myndlistar á Austurlandi. Sýningin er opin daglega frá kl. 14–21 í sumar. Suðsuðvestur | Heimir Björgúlfsson sýnir nýtt vídeóverk og collage unna úr ljós- myndum í Suðsuðvestur. Sýningin stendur til 16 júlí. Nánari upplýsingar á www.sudsud- vestur.is Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamót- um. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Af mynd- um ferðalanganna má sjá hve ljósmyndin getur verið persónulegt og margrætt tján- ingarform. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840– 1940. Nú eru hafin hin sívinsælu örnámskeið á Ár- bæjarsafni. Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum. Þar má meðal ann- ars læra tálgun, glímu, þæfingu ullar og flugdrekagerð. Athugið að sætaframboð í hverju námskeiði er takmarkað. Frekari upplýsingar og skráning í síma 411 6320. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Grasagarður Reykjavíkur | Í tilefni af ís- lenska safnadeginum mun Ingunn J. Ósk- arsdóttir, garðyrkjufræðingur vera með fræðslu sunnudaginn 9. júlí kl. 11 um fjöl- ærar jurtir, liljur, lykla og lauka. Mæting er í lystihúsinu. Ókeypis fræðsla og skemmtun, allir velkomnir. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og lit- ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær- daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein- staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir, textílhönn- uður, í hönnunarstofu. Aðgangur ókeypis. Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist – Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam- starfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýj- ar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tísku- geiranum og Í spegli Íslands, um skrif er- lendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar í vandaðri umgjörð á handritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifauppgreftir fara nú fram víðs vegar um land og í Rann- sóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á undanförnum árum. Mik- il gróska hefur verið í fornleifarannsóknum vegna styrkja úr Kristnihátíðarsjóð en út- hlutana hans nýtur í síðasta sinn í sumar. Sýningin stendur til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð safnsins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar síns Óskars Theodórs Ósk- arssonar. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjöl- breyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut sér- staka viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | 12 spora-fundir kl. 11–12, fyrir skuldara, þar sem deilt er reynslu, styrk og vonum og DA kynna þér lausnir. Héðinshús- inu, Seljavegi 2, herbergi 3. Listasafn ASÍ | Íslenski safnadagurinn 2006 í Listasafni ASÍ. Listamannaspjall kl. 15. Vatnslitamálararnir Eiríkur Smith, Daði Guðbjörnsson og Kristín Þorkelsdóttir fjalla um verk sín á sýningunni Akvarell ASÍ Reykjavík. Léttar veitingar í boði safnsins. Aðgangur ókeypis. Sýningin er opin frá kl. 13–17. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Dagsferð í Þórsmörk miðvikudaginn 12. júlí kl. 9. Ekið í Bása. Allir eldri borgarar velkomnir. Skrán- ing í síma 892 3011. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4 v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár- hagslega, geta lagt inn á reikning 101–26– 66090 kt. 660903–2590. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 6983888. JCI-heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Ís- lands stendur nú yfir. Keppnin er opin öllum áhugaljósmyndurum og verða úrslitin kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur 19. ágúst. Keppnin er árleg, en þemað í ár er Höf- uðborgin í ýmsum myndum. Veitt verða fern verðlaun frá Ormsson og ljosmynd- ari.is. Sjá nánar www.jci.is. Frístundir og námskeið Zedrus | Frí talnaspeki á www.zedrus.is Börn Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5 daga golfnámskeið, mánudag–föstudags fyrir foreldra og börn, flestar vikur í sumar. Hægt er að velja milli tímanna 17.30–19 eða 19.10– 20.40. Upplýsingar og skráning eru á golf- @golfleikjaskolinn.is og í síma 691–5508. Heimasíða skólans: www.golfleikjaskolinn.is Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leik- vellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverf- um borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu umhverfi. Komugjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 411 5000. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2006 47 DAGBÓK Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að meðalstóru framleiðslufyrirtæki í góðum rekstri. • Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði. EBITDA 100 mkr. • Jarðvinnufyrirtæki með nýlegar vélar og góða verkefnastöðu. • Sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 230 mkr. • Meðalstórt iðnfyrirtæki í miklum vexti. • Stórt innflutningsfyrirtæki með þekkt umboð í vélum og rekstrarvörum. Ársvelta 800 mkr. • Fyrirtæki með tvo stóra og vel staðsetta söluturna. Ársvelta 110 mkr. • Rótgróin heildverslun með ýmsar vörur. Ársvelta 280 mkr. • Lítið sérhæft þjónustufyrirtæki. Hentar vel til sameiningar við stærra fyrirtæki á auglýsinga- og prentmarkaði. • Þekkt útgáfufyrirtæki. Ágætur hagnaður. • Ein besta blómabúð bæjarins. Tilvalinn rekstur fyrir hjón eða tvo samhenta einstaklinga. • Merkjaland. Skilta- og merkjagerð. Góður hagnaður. • Vertakafyrirtæki með föst verkefni í vinnuvélum. • Meðalstórt fyrirtæki með gluggatjöld. EBITDA 15 mkr. • Lítið sérhæft ræstingafyrirtæki með mikla sérstöðu og vaxtamöguleika. Fastir samningar. • Mjög þekktur veitingastaður í nágrenni borgarinnar. Mikil sérstaða. Góð velta og hagnaður. • Þekkt húsgagnaverslun. Ársvelta 180 mkr. • Þekkt þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið. EBITDA 20 mkr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 Laugavegi 68 / sími 551 7015 Útsala Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Miðvikudaginn 12. júlí verður ferð í Árnes, Þjórsárdal, Gjáin skoðuð. Kaffi drukkið í Hest- heimum. Leiðsögumaður Sól- mundur Einarsson. Lagt af stað frá Aflagranda kl. 13. Verð 3.000 kr. Skráning á Aflagranda og í síma 411 2700. Dalbraut 18–20 | Bridge mánu- dag kl. 14. Félagsvist þriðjudag kl. 14. Bónus miðvikudag kl. 14. Heitt á könnunni, blöðin liggja frammi. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Uppl. um sumarferðir í síma 588 9533. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur, síðasti dans fyrir sumarfrí. Veiðivötn – dagsferð 16. júlí. Ekið er um Þjórsárdal til Hrauneyja, inn á Veiðivatnaveg, á milli Vatnsfells og Þóristinds. Far- inn er hringur um Veiðivatnasvæð- ið. Skrifstofa FEB verður lokuð frá 15. júlí til 7. ágúst. Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sumarleyfa starfsfólks fellur starf- semi og þjónusta niður til þriðjud. 15. ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, sími 557 5547, eru á mánud. kl. 10.30 og miðvi- kud. kl. 9.30. Strætisvagnar S4, 12 og 17. wwwgerduberg.is. Hafnarfjörður | Í sumar verður púttað á Vallavelli á Ásvöllum á laugardögum frá 10–11.30 og á fimmtudögum frá kl. 14–16. Mæt- um vel og njótum hverrar stundar. Hraunbær 105 | Miðvikudaginn 12. júlí: Ferð í Árnes, Þjórsárdal, Gjáin skoðuð, og drukkið kaffi í Hest- heimum. Leiðsögumaður: Sól- mundur Einarsson. Brottför frá Hraunbæ kl. 13.30. Verð 3.000 kr. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin. Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönuhlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Púttvöllur opinn. Leiðsögn í pútti fimmtudag kl. 17. Sum- arferðir 15. júlí og 15. ágúst. Nánari upplýsingar 568 3132. Norðurbrún 1 og Furugerði 1 | Far- ið verður að Flúðum föst. 14. júlí. Hrepphólakirkja verður skoðuð, einnig Byggðasafnið í Gröf. Kaffi í Golfskálanum. Lagt af stað kl. 12.30 frá Norðurbrún og síðan teknir farþegar í Furugerði. Leið- sögumaður er Anna Þrúður. Skrán- ing í Norðurbrún í síma 568 6960 og í Furugerði í síma 553 6040. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 Bb4 5. Rxe5 O-O 6. Bd3 Rxd4 7. O-O d6 8. Rc4 Bxc3 9. bxc3 Re6 10. Re3 He8 11. c4 Rc5 12. f3 Rfd7 13. Hb1 Re5 14. Bb2 f6 15. Dd2 Be6 16. Hbe1 Dd7 17. f4 Rexd3 18. cxd3 f5 19. Hf3 He7 20. Hg3 Hf7 21. exf5 Bxf5 22. Hg5 Bxd3 23. Rg4 Bg6 Staðan kom upp á Aerosvit mótinu sem lauk fyrir skömmu í Foros/Jalta í Úkraínu. Indverski stórmeistarinn Penthala Harikrishna (2680) hafði hvítt gegn kollega sínum Shakhriyar Mame- dyarov (2699) frá Aserbaídsjan. 24. f5! Hxf5 25. Rh6+! gxh6 26. Dd4 Re6 svartur hefði einnig orðið varnarlaus eftir 26... He5 27. Hgxe5 dxe5 28. Dxe5. 27. Dh8+ Kf7 28. Hxf5+ Bxf5 29. Df6+! Kg8 30. Dxf5 Rf8 31. Dd5+ Df7 32. He7! og svartur gafst upp enda fátt til varnar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.