Morgunblaðið - 08.09.2006, Síða 29

Morgunblaðið - 08.09.2006, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 29 lmason inn helsti kostur jarðvarmavirkjana, umfram vatnsaflsvirkjanir, er að ekki þarf að sökkva landsvæðum undir miðlunarlón og því eru sjáanleg umhverfisáhrif af völdum jarð- varmavirkjana mun minni. Áhrifin eru þó eins og þeir sem aka framhjá Hellisheiðar- mætavel. mið er að Hellisheiði úr vestri ber fyrst á tölu- öri sem hlykkjast frá stöðvarhúsinu við Kol- að niðurdælingarholu sunnan við Suðurlands- mannvirki virkjunarinnar eru á hinn bóginn veginn, þar er að rísa áberandi stöðvarhús kkjast sverar leiðslur frá öllum borholunum. afla liggja fjórar leiðslur samsíða, á öðrum gnin einföld eða tvöföld. Vegir hafa einnig eða byggðir upp, bæði til að nálgast borhol- að leggja rörin sveru. Mörg þessara mann- rá Suðurlandsvegi en í hvarfi frá honum eru ur, vegir og lagnir sem færri hafa væntanlega r athygli þegar komið er að virkjunarsvæðinu liggja til og frá stöðvarhúsinu er töluvert lykkjunum er ætlað að vinna gegn áhrifum n rörin umræddu hitna gríðarlega og getur minum numið mörgum sentimetrum. Til að þenslunni er hægt að setja hlykki á rörin eða érstök hitaþenslustykki. Hlykkirnir vinna áhrifum jarðskjálfta, samkvæmt upplýs- R. ni á fyrstu teikningum r. Þóroddsson, sérfræðingur á umhverfissviði ofnunar, sem fjallaði á sínum tíma um um- virkjunarinnar, sagði í samtali við Morg- þegar stofnunin fjallaði um málið hefðu rörin miklu beinni á öllum teikningum og kortum. engum gögnin í hendur árið 2003 var ekki bú- þetta í smáatriðum, hvernig lagnirnar myndu vernig hitaþenslumálin yrðu leyst. Við höfðum g bein strik sem sýndu hvaða leiðir lagnirnar get ekkert sagt um hvort þetta hefði breytt rðandi okkar niðurstöðu,“ sagði hann. Eftir að Skipulagsstofnun hafði samþykkt umhverf- ismatið var aðkomu hennar að þessu máli lokið en það kom í hlut sveitarfélagsins Ölfuss að samþykkja deili- skipulag þar sem nánari útfærsla kom fram. Meira ber á hlykkjóttum rörum en þeim sem liggja í beinni línu og því var Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR, spurður að því hvort ekki hefði mátt leysa vandann með hitaþenslustykkjum í stað þess að láta rörin hlykkj- ast um heiðina. „Ég hef spurt þessarar sömu spurningar og hef fengið þau svör að hönnuðirnir okkar treystu sér ekki til að setja þenslustykki í svona heitar lagnir. Við er- um með svona stykki í Nesjavallalögninni og víðar, en hvergi í svona heitum lögnum,“ sagði hann. Aðspurður hvort ekki hefði átt að gera ráð fyrir hlykkjóttum rörum á teikningunum sem fóru til Skipulagsstofnunar á sínum tíma, sagðist hann ekki geta tjáð sig um það nema með því að kynna sér málið, en á því hafði hann ekki tök í gær. „En kannski hefði verið hægt að hafa þessar leiðslur minna áberandi og við erum að leita leiða til þess. Það er samt dálítið tæknilega erfitt að setja þessar leiðslur nið- ur. Ef við ræðum bara um leiðsluna sem fer undir þjóð- veginn þá má búast við að hún verði 200°C heit,“ sagði Guðmundur. Það væri þó tæknilega mögulegt að grafa þá leiðslu í jörð en að líkindum væri slík framkvæmd um 50% dýrari en ef hún væri ofanjarðar. Lagnirnar sem liggja frá borholum í stöðvarhúsið verða mun heitari og að sögn Guðmundar er vandséð að það sé tæknilega mögulegt að leggja þær í jörðu. Stöðvarhúsið átti að verða sýnilegt Spurður hvort hægt hefði verið að draga úr sýnileika virkjunarinnar að öðru leyti sagði Guðmundur að í sjálfu sér hefði verið hægt að hafa sjálft stöðvarhúsið minna sýnilegt en á sínum tíma hefði hins vegar verið tekin með- vituð ákvörðun um að hafa það áberandi, m.a. vegna óska frá sveitarstjórnarmönnum á svæðinu. Húsið sé hugsað sem miðstöð fyrir ferðamenn sem vilja fræðast um jarð- varma og gert sé ráð fyrir 200–300.000 gestum á ári. Að lokum minnti Guðmundur á að ásýnd virkj- unarsvæðisins ætti eftir að breytast mikið frá því sem nú er. Framkvæmdir stæðu nú sem hæst en eftir væri að græða upp sár sem hefðu myndast og mikið af mann- virkjum, sem nú væru sýnileg, myndi hverfa. Gufubólstr- arnir sem stíga upp af borholunum munu einnig heyra sögunni til þegar virkjunin tekur til starfa. Morgunblaðið/RAX kin í notkun. Gufustrókur mun þó standa upp frá stöðvarhúsinu. Sjónmengun Það er tæknilega mögulegt að leggja þessa leiðslu neðanjarðar.                                                           ' $0&? 2"#$$ )   5 6*1 78 *0 80 6 59 87  : -;2 '-< =    / & #' heiðinni lur, vegir, stöðvarhús og lagnir sem hlykkjast. Hefði áta minna bera á Hellisheiðarvirkjun?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.