Morgunblaðið - 08.09.2006, Page 53

Morgunblaðið - 08.09.2006, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 53 Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Grengrass sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UMGOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" FRAMLEIDD AF TOM HANKS. FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. „the ant bully“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. eee S.V. - MBL eee V.J.V - TOPP5.IS eeeee blaðið yfð . 12 yfð .14 yfð STEP UP kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:10 leyfð STEP UP LUXUS VIP kl. 5:05 - 8 - 10:10 leyfð UNITED 93 kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 14 YOU, ME AND DUPREE kl. 5:45 - 8 - 10:20 leyfð LADY IN THE WATER kl. 6:15 - 8:20 - 10:30 B.i. 12 STEP UP kl. 3:50 - 6 - 8 - 10:10 leyfð LADY IN THE WATER kl. 8:10 - 10:30 B.i. 12 DIGITAL SÝN. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10 B.i. 12 DIGITAL SÝN. THE ANT BULLY Enskt tal kl. 6 - 8 leyfð MAURAHRELLIRINN Ísl. tal. kl. 4 - 6 leyfð OVER THE HEDGE Ísl. tal. kl. 4 leyfð DIGITAL SÝN. MAURAHRELLIRINN Ísl tal. kl. 4 - 6 leyfð PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12 BÍLAR Ísl tal. kl. 4 leyfð OVER THE HEDGE Ísl tal. kl. 3:50 leyfð 5 CHILDREN AND IT Enskt tal kl. 3:50 leyfð / KRINGLAN/ ÁLFABAKKI með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins eeee HJ, MBL eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Nýttu þér þitt trausta og einbeitta hug- arástand, með því að skrá hugsanir þín- ar. Það er eitthvað við skriftir sem krist- allar hugrenningar þannig að þær geti nýst sem leiðarvísar í framtíðinni, eða næst þegar þú ert ráðvilltur. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er forvitið. Það er viturlegt að lesa og stúdera ókunna heimspeki. Hafðu í huga, að enginn er betur til þess fallinn að búa til heimspeki sem passar þér en einmitt þú sjálfur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Augu tvíburans eru skýr og þegar hann talar endurómar rödd hans í dúr. Hver getur ekki nýtt sér glaðværa manneskju eins og hann í sínu liði? En auðvitað get- ur þú ekki verið í öllum liðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Yfirleitt vill krabbinn finna út úr hlut- unum jafnóðum. En að þessu sinni væri gott að búa yfir dálítilli formlegri þekk- ingu. Það eina sem gæti orðið dýrara en að borga fyrir námskeið, er að sleppa því. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er sama hversu ákveðið markmið, málstaður eða ástríða ljónsins er, þú uppgötvar hóp sem hentar þér í dag. Fólk sem borðar súrar gúrkur með hnetusmjöri? Eða fer í siglingu í viðhafn- arklæðnaði? Engin hugmynd er of geggjuð. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ofurgreind meyjunnar er svo sann- arlega kostur, en ef hún hefur ekki næg- ar ástæður til þess að ná tilgangi sínum, kemst hún ekki á leiðarenda. Himin- tunglin varpa ljósi á að minnsta kosti tíu til viðbótar áður en degi hallar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Innileg tjáning hjálpa voginni við að þróa samband þangað sem það þarf að stefna. Í sumum tilvikum kemur spurn- ingin um hjónaband til álita. Búðu þig undir gestakomu eða þá að ástvinur snýr til baka í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ertu á höttunum eftir þungu viðfangs- efni, eins og til dæmis list, heimspeki eða eðlisfræði? Nú er rétti tíminn til þess að byrja. Tiltekin manneskja sýnir þér hvaða dyr á að opna til þess að komast beint að kjarnanum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn vinnur ekki á sama hraða og þeir sem eru í kringum hann. Hraðar er ekki betra og hægar er ekki verra. En það sem þú getur verið viss um, er að framlag þitt er svo sannarlega dýrmætt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er mjög hæfileikaríkur stúd- ent mannlegrar náttúru og það gefur henni forskot í öllu sem hún kýs að taka sér fyrir hendur. Tækifæri berst þér upp í hendurnar. Manneskja sem orðin er þreytt lætur keflið af hendi, nú er komið að þér. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur slíkt vald yfir hugs- unum sínum núna, að honum tekst að tala sjálfan sig inn á vandamálalaust svæði. Með réttu viðhorfi gæti þér fund- ist sem þú hefðir engin vandamál – og kannski er það rétt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Vinnan er samfélagslegt átak um þessar mundir. Fiskurinn er kannski ekki alveg viss um að takmarkið sé sanngjarnt, en hann verður að reyna hið ómögulega svo hann viti hvað er hægt. stjörnuspá Holiday Mathis Stríðsplánetan Mars er á leið í vogina, merki frið- arins. Það hefur þveröfug áhrif, beislar árásargirni Mars og hleypir lífi í hina hlutlausu vog. Við getum nýtt okkur þessa afstöðu, sem varir fram til 23. október og reynt að láta okkur líka vel við eitthvað í fari óvinarins. Eða tek- ist á við neikvæðar hliðar ótilgreindrar vináttu – því fyrr, því betra. Menningar- og listafélagið Beinlaus biti stendur fyrir útgáfuhátíð laug- ardaginn 9. september í tilefni af nýjum geisladisk hljómsveitarinnar Roðlaust og beinlaust, Sjómanna- sögur. Hátíðin ber nafnið Bryggjuskrall í Ólafsfirði og verður haldin í gamla salthúsinu hans Sigvalda Þorleifssonar í Ólafsfirði og hefst kl. 14. Fjölmargir gestir munu koma fram, kórar, hljómsveitir og söngv- arar, auk þess sem myndlistarmenn frá Siglufirði og Ólafsfirði munu sýna verk sín á staðnum. Sjá dagskrá á vefslóðinni: www.mogo.is/bryggjuskrall Morgunblaðið/Helgi Jónsson Bryggjuskrall í Ólafsfirði Michael Jackson hefur verið fyr-irskipað að greiða fyrrverandi eiginkonu sinni 60.000 dollara, sem svarar 4,2 milljónum króna, vegna kostnaðar sem hún hefur orðið fyrir vegna málshöfðunar hennar á hendur söngvaranum. Eiginkonan fyrr- verandi, Deborah Rowe, höfðaði mál á hendur Jackson til að fá forræði yfir tveim- ur börnum þeirra. Hún hafði óskað eftir því að fá 195.000 pund, sem svarar 13,6 milljónum króna, en dómarinn hafnaði þeirri kröfu og benti á að Rowe ætti að fá átta milljónir dollara, sem svarar 560 millj- ónum króna, frá Jackson samkvæmt fjárskiptasamningi þeirra frá 2001. Rowe hefur sagt að Jackson hafi hætt fyrir þremur árum að greiða henni sam- kvæmt samningnum. Dómarinn veitti Jackson frest til 28. þessa mánaðar til að greiða Rowe kostnaðinn. Við skilnaðinn afsalaði Rowe sér for- ræði yfir börnunum tveimur, Prince Michael og Paris, og reyndar öllum umgengnisrétti. Hún höfðaði hins veg- ar mál árið 2004 og krefst þess að fá forræði yfir börnunum. Jackson kvæntist Rowe, sem er fyrr- verandi hjúkrunarkona, árið 1999 og þau skildu tveimur árum síðar. Fólk folk@mbl.is Sjónvarpsstjarnan Paris Hilton hef-ur verið handtekin og ákærð fyrir að aka undir áhrifum áfengis í Holly- wood. Lögreglumenn stöðvuðu bíl hennar vegna grun- samlegs ökulags og báðu hana að blása í blöðru. Í ljós kom að áfengismagnið í blóði hennar var yfir leyfilegum mörkum. Talsmaður Hilton sagði að hún hefði verið á heim- leið eftir fjársöfn- unarsamkomu á vegum góðgerðasamtaka þegar hún var handtekin. Hún hefði drukkið eitt glas af víni og líklega sýnt ein- kenni ölvunar vegna þess að hún hefði drukkið á fast- andi maga og verið þreytt eftir að hafa unnið við upptökur á tónlistar- myndbandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.