Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 22
Tomma finnst skemmtilegast þegar hann má velja í leikskólanum. Þá velur hann að kubba eða leika með pleimó. Tommi ætlar að verða flugmaður þegar hann verður stór. Tommi gengur til góðs í dag með pabba sínum og systur. Tómas Schalk Sóleyjarson, 4 ára 101 Ráðhús Reykjavíkur 103 Austurver 104 Laugardalslaugin 105 Kjarvalsstaðir 107 Vesturbæjarlaugin 109 Félagsmiðstöðin Hólmasel 110 Árbæjarlaug 111 Breiðholtslaug 112 World Class Spönginni 112 Grafarvogslaug 113 Ingunnarskóli 170 Sundlaug Seltjarnarness 200 Sjálfboðamiðstöð Kópavogs- deildar RKÍ, Hamraborg 11 200 Snælandsskóli 200 Digranesskóli 200 Sundlaug Kópavogs 200 Sundlaugin Versalir 200 Smárinn – íþróttahús Breiðabliks 210 Garðabæjardeild RKÍ, Garðatorgi 220 Sjálfboðamiðstöð Hafnarfjarðar- deildar RKÍ, Strandgötu 24 Uppl‡singar um söfnunarstö›var á landsbygg›inni í síma 570 4000 og á www.redcross.is Sjálfbo›ali›ar: Muni› eftir persónuskilríkjum! Söfnunarstö›var á höfuðborgarsvæðinu opna kl. 10.00 Lucias missti móður sína fyrir skömmu úr alnæmi og býr hjá afa sínum og ömmu. Hann kemur í leikskólann þegar hann getur, en stundum er hann of veikur til að mæta. Lucias finnst allt sem hann lærir í skólanum skemmtilegt. Lucias Mafukeni, 4 ára Freyja Sól gefur mömmu sinni stundum bleikan koss á morgnana. Henni finnst best að vera heima að púsla eða leika við Sigrúnu Freyju, vinkonu sína, og hún ætlar að verða hafmeyja þegar hún verður stór. Freyja Sól og mamma hennar ætla að ganga til góðs í dag. Freyja Sól Kjartansdóttir, 3 ára Patricia missti báða foreldra sína úr alnæmi árið 2001 og hefur búið hjá móðursystur sinni síðan. Hún er frekar feimin, en finnst gaman að vera í leikskólanum með öllum hinum börnunum. Patricia ætlar að verða kennari þegar hún verður stór. Patricia Katalwa, 6 ára Bjarni býr með mömmu sinni og pabba og litlu systur í Grafarvoginum. Honum finnst Batman betri en Superman og ætlar að verða slökkviliðs- maður eða leikari þegar hann verður stór. Bjarni gengur til góðs með fjölskyldu sinni í dag. Bjarni Björnsson, 6 ára Maria missti móður sína úr alnæmi árið 2001 og hefur búið hjá ömmu sinni síðan. Henni finnst skemmtilegast að læra, dansa og syngja og fer fyrir leikskólasystkinum sínum í leik og starfi. Maria ætlar að verða læknir þegar hún er orðin stór svo hún geti hjálpað öðrum sem eiga um sárt að binda. Maria Charles, 6 ára Úlfari Smára þykir skemmtilegast að klifra í trjám og vera í ævintýra- leikjum eins og risaeðluleik. Hann ætlar að verða slökkviliðsmaður þegar hann verður stór. Úlfar Smári ætlar að ganga til góðs í dag með mömmu sinni og bróður. Úlfar Smári Jónsson, 5 ára GÖNGU F í t o n / S Í A F I 0 1 6 1 7 7 Icelandair kostar birtingu auglýsingarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.