Morgunblaðið - 09.09.2006, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 09.09.2006, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Sími - 564 0000Sími - 462 3500 GEGGJUÐ GRÍNMYND eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! eeee VJV - TOPP5.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Ein fyndnasta mynd ársins Þetta er ekkert mál kl. 6 og 8 My super ex-girlfriend kl. 8 og 10 Little Man B.i. 12 ára kl. 4 You, Me & Dupree kl. 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6 Ástríkur og Víkingarnir kl. 2 kvikmyndir.is Stórir hlutir koma í litlum umbúðum Þetta er ekkert mál kl. 5.45, 8 og 10.15 Þetta er ekkert mál LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 My Super-Ex Girlfriend kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Little Man B.i. 12 ára kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Takk fyrir að reykja kl. 8 Garfield 2 kl. 2 og 4 m.ensk.tali Grettir 2 kl. 2, 4 og 6 m.ísl.tali Miami Vice kl. 10.10 B.i. 12 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 2 Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri íListasafni Íslands, verður með leiðsögn um sýninguna, Landslagið og þjóðsagan, á sunnudag kl. 14. Leiðsögnin verður miðuð við virka þátttöku gesta eftir áhuga þeirra og frumkvæði. Farið verður í gegnum alla sýninguna þar sem spurningum um merkingu hugtaks- ins íslensk myndlist og hlutverk hennar er velt upp með hliðsjón af verkum frá fyrrihluta 20. aldar og samtímalistinni. Myndlist Morgunblaðið/RAX Leiðsögn í Lista- safni Íslands Á Hvanneyri í Borgarfirði verð-ur haldið námskeið 11.–13. september sem fjallar um áhrif veð- urfars, skjólmyndun, uppbyggingu skjólbelta, hönnun í sátt við um- hverfið og menningarlandslag. Námskeiðið hefst kl. 10. Kennari er dr. Alexander Ro- bertsson, M Sc., D.Phil (Oxon). Upplýsingar um námskeiðið eru á www.lbhi.is - Skráning á: endur- menntun@lbhi.is og í síma 433 5000. Námskeið Morgunblaðið/Þorkell Skjól, skógar og skipulag Listasafn Reykjavíkur leggur áherslu á að höfða til ólíkra hópa samfélags-ins með nýrri og glæsilegri fræðsludagskrá sem þegar hefur tekið gildi. Á Kjarvalsstöðum verður lögð áhersla á samverustundir fjölskyldunnar. Boðið verður upp á leiðsögn, sem sérstaklega er sniðin fyrir börn, um sýn- inguna Skoðum myndlist alla sunnudaga klukkan tvö. Klukkutíma síðar eða klukkan þrjú, er leiðsögn sem allir geta tekið þátt í um aðrar sýningar safns- ins. Leiðsögn á ensku stendur til boða alla fimmtudaga kl. 15. Í Hafnarhúsinu er sýningin Pakkhús postulanna. Gjörningar skipa stóran sess í Pakkhússýningunni. Í dag kl. 16 mun Magnús Árnason fremja gjörning sem tengist verki hans Klof, sem staðsett er á fyrstu hæð hússins. Sunnudaginn 10. september kl. 15 verður svo leiðsögn um Pakkhús post- ulanna sem myndlistarmennirnir Sigga Björg Sigurðardóttir og Davíð Arn- ar Halldórsson taka þátt í. Söfn Morgunblaðið/Þorkell Fræðandi og skemmtileg dagskrá í Listasafni Reykjavíkur Tónlist Borgarholtsskóli | Ingó og Veðurguðirnir spila á Grafarvogshátíðinni sem hefst kl. 19.30. Dillon | Rokksveitin Sólstafir hita upp fyrir Þýskalandsför með tónleikum 9. sept. kl. 22–24. Ókeypis inn. Hafnarfjörður | Bentína Sigrún Tryggva- dóttir heldur námsstyrktartónleika kl. 18 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Nasa | Skítamórall spila fyrir dansi í kvöld. Húsið opnað kl. 23. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Opið fim.–lau. kl. 14–17. Til 14. okt. Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. Opið mið.–lau. kl. 13–17. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir með sýninguna Ekkert merkilegur pappír. Linda sýnir koparætingar þrykktar á grafíkpappír og ýmiskonar pappír. Til 6. okt. DaLí gallerí | Jónas Viðar með sýninguna Rauða serían til 23. sept. Opið fös. og lau. meðan á sýningu stendur. Duushús | Sýning á íslensku handverki og listiðnaði sem er hluti sumarsýningarinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Sýningin er í nýuppgerðum Bíósal í Duushúsunum í Reykjanesbæ og er opin alla daga kl. 13– 17.30 og stendur til 24. sept. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga. Sjá nánar www.or.is/gallery. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Til 30. sept. Gallery Turpentine | Sýning á verkum Ar- ons Reyrs stendur yfir. Opið þri.–fös. kl. 12– 18 og á laugard. kl. 12–16. Geysir, Bistro-bar | Árni Björn Guð- jónsson hefur opnað málverkasýningu. Op- ið daglega kl. 10.30 til 22.30. Til 16. sept. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar verður í forkirkju. Sýnir hann 12 verk til 23. október. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning á verkum eftir nokkra lista- menn gallerísins m.a. Finnboga Pétursson, Ólaf Elíasson, Birgi Andrésson og Karin Sander. Opið kl. 11–17. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja- nesbæ. Sýningin er litrík og ævintýraleg og heitir Velkomin í Baunaland. Kirkjuhvoll Akranesi | Listakonurnar Bryndís Siemsen og Dósla – Hjördís Bergs- dóttir sýna til 10. sept. og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15–18. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinn- ur frjálst út frá titli sýningarinnar. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra Signer sýna vídeó-innsetningar. Arinstofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Að- gangur ókeypis. Til 10. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóðsag- an, sýning á íslenskri landslagslist frá upp- hafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn um sýninguna Landslagið og Þjóðsagan kl. 14 á sunnudag í fylgd Rakelar Pétursdóttur, deildarstjóra í Listasafni Ís- lands. Rifjaðu upp þjóðsögurnar og æv- intýraferð um landið. Safnbúð og Kaffitár opið á opnunartíma safnsins kl. 11–17. Ókeypis aðgangur. Verið velkomin. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND– LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965–2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Gjörningadagskrá er haldið úti í kringum sýninguna. Að þessu sinni framinn af myndlistarmanninum Magnúsi Árnasyni, sem sýnir verkið Klof á fyrstu hæð safns- ins kl. 16–17. Leiðsögn sunnudag kl. 15 um sýninguna Pakkhús postulanna með þátttöku mynd- listarmannanna Siggu Bjargar Sigurð- ardóttur og Davíðs Arnar Halldórssonar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinnar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.