Morgunblaðið - 09.09.2006, Síða 64

Morgunblaðið - 09.09.2006, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Víkverji getur fyr-irgefið fólki ýmsa bresti. Öll erum við jú mannleg og enginn gallalaus. Eitt getur Víkverji þó ekki fyrirgefið svo glatt, og það er sá leiði og útbreiddi ósiður bílaþjóðarinnar að henda rusli beint úr bílunum á götuna. Að henda rusli úr bíl er að mati Víkverja há- mark sóðaskaparins, letinnar, tillitsleysisins og tilætlunarseminnar. Þegar Víkverji sér einhvern henda rusli úr bíl gnístir hann tönnum og skiptir litum. Svo mjög gremst honum þessi freki ósið- ur. Það er svo ofureinfalt að hafa lít- inn ruslapoka í bílnum til að safna saman því drasli sem til fellur, eða þá geyma gosflöskur og umbúðir og annað sem til fellur í hólfunum innan á bílhurðunum þar til komið er að næstu ruslatunnu. Nóg er af rusla- tunnunum við sjoppur og bens- ínstöðvar, og oft að fólk þarf ekki einu sinni að fara úr bílnum til að skila ruslinu á réttan stað. Á ferðum sínum um bæinn verður Víkverji ítrekað vitni að því hvernig fólk hendir alls kyns drasli út úr bílum: Um- búðir utan af mat og drykk, snifsi og miðar, tyggjó, sígarettur og skyndibiti fljúga út um bílglugga og dreifast eftir götum bæjarins endilöngum. Þetta gerir fólk eins og ekkert sé sjálfsagð- ara en að einhver ann- ar hirði upp eftir það draslið! x x x Ekki er nóg með aðaf þessu hljótist sóðaskapur, heldur getur líka skap- ast hætta af þegar matarleifar liggja á miðjum veginum. Oftar en einu sinni hefur Víkverji þurft að sveigja snarlega hjá fugli sem kominn er út á miðja götu til að narta í bita sem einhver blábjáninn hefur fleygt frá sér. x x x Víkverji vill biðja þá lesendur semeru bílasubbur að láta af þess- um leiða ósið. Það er minna en ekk- ert mál að hafa lítinn ruslapoka í bílnum sem tæma má reglulega, og hreinlega hættulegt að henda mat- arleifum á götuna. víkverji skrifar | vikverji@mbl.is    Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52.) Í dag er laugardagur 9. september, 252. dagur ársins 2006 árnað heilla ritstjorn@mbl.is velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Börnin í Rúmeníu NÝLEGA var umfjöllun í fréttatím- um sjónvarpsstöðva um börn á mun- aðarleysingjahælum í Rúmeníu. Það var skelfilegt að sjá myndirnar sem fylgdu þessari frétt. Þar sem þetta er við bæjardyrnar hjá okkur í Evrópu hvarflaði það að mér hvort ekki væri einhver samtök sem hefðu áhuga á að safna fé til styrktar þessum munaðarleys- ingjahælum. Það er safnað fyrir öðru eins erlendis sem ekki stendur okkur nær en þetta. Þarna eru meiri hörmungar en á mörgum stöðum sem fólk virðist upptekið af að safna fyrir. Fólk á mínum aldri man vel þegar þetta mál kom fyrst upp en ég man ekki eftir að nein söfnun hafi verið fyrir þetta málefni, a.m.k. er þá langt síðan. Finnst tími til kominn að gert sé eitthvað fyrir þessi börn. Hildur. Enn um styttuhvörf ÉG las í Velvakanda nýlega um styttu sem stolið var af leiði í Foss- vogskirkjugarði. Við lentum einnig í því að styttu var stolið af leiði sonar okkar. Var styttan, sem er mjög þung, límd á steinhellu og eru það ekki börn eða unglingar sem hafa getað fjarlægt hana. Það hefur þurft fullorðna manneskju og bíl til að koma henni í burtu. Vil ég vekja athygli fólks á að það er töluvert um þetta. Vorum við of- boðslega sár og reið og við skiljum ekki hvernig fólk getur gert svona. Dröfn Lárusdóttir. Háskólabíó YFIRGENGILEGUR hávaði tón- listar í kvikmyndinni Bjólfskviðu eyðileggur algjörlega fegurð og áhrifamátt myndarinnar. Sáróánægð. Samfélagslegt vandamál GJALDÞROT verslunar á Þórshöfn vekur þær spurningar hvort þarna sé ekki um samfélagslegt vandamál að ræða, þ.e. þegar fólk getur ekki lengur keypt mat á staðnum, fyrir utan það áfall að 20 manns hafa misst starfið. Finnst mér að sveitar- félagið eigi að ganga í málið og sjá til þess að þessi nauðsynlega þjónusta sé á staðnum. Ein hugsandi. Gleraugu týndust í Vesturbænum CARTIER-gullspangargleraugu, tvískipt, týndust 3.–4. ágúst í vest- urbæ Reykjavíkur. Skilvís finnandi hafi samband við Elínu í síma 565 6229. Peningar í óskilum SL. SUNNUDAG fundust peningar í gangi í stigahúsi í Breiðholti. Upp- lýsingar í síma 866 2153. Reuters Brúðkaup | 1. júlí gengu í það heilaga Ragnheiður Guðmundsdóttir og Þor- steinn Guðbjörnsson. Þau voru gefin saman af sr. Magnúsi Gunnarsyni í Ak- ureyrarkirkju. Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau söfnuðu 8.152 krón- um. Þau eru: Vera Björg Rögnvalds- dóttir, Júlía Sif Ólafsdóttir, Hallbjörg Embla Sigtryggsdóttir, Tryggvi Kol- viður Sigtryggsson og Halldór Sörli Ólafsson. ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER RENAISSANCE THE SISTERS WHERE THE TRUTH.. DOWN THE VALLEY Bjólskviða Engin sýning í dag The Libertine kl. 10:15 B.i.12. ára. Renaissance kl. 8 - 10:15 B.i.12. ára. Down in the Valley kl. 5:45 B.i.16. ára. Where the Truth Lies kl. 3 B.i.16. ára. The Sisters kl. 3 B.i.12. ára. A Cock and Bull Story kl. 5:45 B.i.16. ára. Öskrandi api, ballet í leynum kl. 8 B.i.12. ára. V.J.V. TOPP5.IS eeee eeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS B.J. BLAÐIÐ AN INCONVENIENT TRUTH kl. 5:45 - 8 - 10:15 leyfð PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10:15 B.i. 12.ára. HEIMURINN HEFUR FENGIÐ AÐVÖRUN. AÐSÓKNARMESTA HEIMILDARMYN- DIN Í ÁR. MYNDIN HEFUR FENGIÐ EINVALADÓMA BÆÐI FRÁ GAG- NRÝNENDUM OG VÍSINDAMÖNNUM. BYGGÐ Á METSÖLUBÓK AL GORE, FYR- RUM VARAFORSETA BANDARÍKJANNA. HEIMILDARMYND ÁRSINS SEM TEKUR Á EFNI SEM SNERTIR ALLA JARÐARBÚA. eeeee H.J. MBL eeee TOMMI/KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. TOPP5.IS MEÐ KYNTRÖLLINU CHANNING TATUM (“SHE’S THE MAN”) FRAMLEIDD AF TOM HANKS. STEP UP kl. 8 - 10 Leyfð MAURAHRE... Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 Leyfð UNITED 93 kl. 8 - 10 B.i. 12 OVER THE H... Ísl tal. kl. 2 B.i. 12 BRETTAMYND kl. 4 Leyfð PIRATES OF THE... kl. 5 B.i. 12 ÞETTA ER EK... kl. 5:50 - 8 - 10:10 Leyfð LITTLE MAN kl. 6 - 8 B.i. 12 MAURA... Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð YOU ME AND... kl. 10 B.I.14 GRETTIR 2 Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð / AKUYREYRI / KEFLAVÍK 4 vikur á toppnum á Íslandi ! V.J.V. TOPP5.IS eeee eeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYNDIN KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU. MAURAHRELLIRINN / ANT BULLY M/ÍSL TALI kl. 3 - 6 - 8 leyfð ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. DEITMYNDIN Í ÁR www.haskolabio.isHAGATORGI • S. 530 1919 A COCK AND BULL... SparBíó 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL: 1:45

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.