Morgunblaðið - 22.09.2006, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Hvað segirðu, pattinn þinn, viltu ekki verða flugmaður eða slökkvikall þegar þú verður
stór, bara leynilögga eða hermaður?
VEÐUR
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
'-
'.
'/
'/
''
''
01
0/
02
0(
.0
3 4!
*%
4!
5
)
%
5
)
%
4!
3 4!
4!
3 4!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
06
01
0(
'-
'.
'/
'0
'-
'-
06
0'
3 4!
4!
4!
)*4!
3 4!
3 4!
)
%
3 4!
3 4!
4!
5
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
0'
6
(
6
0-
-
.
1
00
06
07
3 4!
4!
4!
4!
3 4!
4!
4!
4!
4!
4!
3 4!
9! :
;
!
"
#
" !
$% &&'
()
*
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
89
;;
-
5 2
: * ; %
!!
:!
* <
*%
;
5
( 0.
/ :
=
* ;%
1=0-
8 *%
%
=
*
;
4!
6 0. ;)4!
>? *4
*@
"3(4=
=<4>"?@"
A./@<4>"?@"
,4B0A*.@"
-''
'.0
//(
-;7
-;.
-;'
7'7
(.-
0-10
..(
0'.0
0/.7
07/-
2/1
0(./
'-'6
'.--
01/2
60-
60/
716
7.2
02'2
02.1
020(
0(12'016
.;(
';-
0;'
';-
-;1
-;.
-;.
-;/
/;-
';0
0;.
';0 -;1
Það má lesa margt út úr þeim að-sendu greinum, sem birtast hér
í Morgunblaðinu dag hvern eftir
fjölmarga höfunda. Langflestir
þeirra skrifa á málefnalegan hátt
og fjalla faglega um þau mál, sem
skrifað er um.
Lítill minni-hluti höf-
unda að-
sendra greina
notar þennan
vettvang til
persónulegra
svívirðinga um nafngreinda ein-
staklinga.
Morgunblaðið teygir sig langt tilþess að verja tjáningarfrelsi
fólks og lengst þegar veitzt er að
blaðinu sjálfu eða forráðamönnum
þess.
Þeir sem byggja skrif sín á mál-efnalegri sannfæringu nota
ekki stór orð og beita ekki persónu-
legum svívirðingum í garð annarra.
Þeir sem veitast að öðrum meðpersónulegu skítkasti og stór-
yrðum eru nánast undantekning-
arlaust að afhjúpa eigið sálarlíf
með þeim hætti að það hlýtur að
framkalla löngun hjá venjulegu
fólki til þess að veita þeim hjálp.
Svo eru auðvitað til höfundar,sem eru svo forhertir, að þeir
taka engum rökum, hirða ekkert
um staðreyndir og þar af leiðandi
engin ástæða til að rökræða við þá.
Í háskólum landsins er stór hópurungs fólks, sem er að rannsaka
allt milli himins og jarðar. Það væri
verðugt rannsóknarefni fyrir þetta
unga fólk að rannsaka umræðu-
venjur Íslendinga og hverjir það
eru, sem fyrir skítkastinu standa og
úr hvaða átt það kemur. Ennfremur
hverjir það eru, sem fást til þess að
leggja nafn sitt við það.
Niðurstöðurnar yrðu afar athygl-isverðar, ekki sízt þegar horft
er til síðustu missera.
STAKSTEINAR
Menn hinna stóru orða
SIGMUND
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenskan fram-
kvæmdastjóra tveggja fyrirtækja í hálfrar milljón-
ar króna sekt fyrir brot á lögum um atvinnuréttindi
útlendinga með því að hafa sex menn frá Litháen í
vinnu hér á landi án atvinnuleyfis. 28 daga fangelsi
komi í stað sektarinnar verði hún ekki greidd innan
fjögurra vikna frá dómsuppkvaðningu.
Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms
Reykjaness frá því í janúar sl. en þetta er í annað
sinn sem maðurinn er sakfelldur fyrir brot á lögum
um atvinnuréttindi útlendinga. Hlaut hann 300 þús-
und kr. sekt árið 2002.
Mennirnir eru á aldrinum 29–49 ára og sagði
ákærði þá hafa verið að vinna fyrir danskt félag á
Íslandi og verið með gilt atvinnuleyfi í Danmörku.
Því hefði þeim verið heimilt að starfa hér á landi.
Hæstiréttur taldi gögn málsins hins vegar ekki
styðja þessa fullyrðingu ákærða með fullnægjandi
hætti og komst að þeirri niðurstöðu að mennirnir
hefðu ekki atvinnuleyfi hér á landi.
Fyrir dómi skýrði ákærði frá því að Litháarnir
hefðu unnið við byggingarvinnu eftir áramót og
fram í september 2003. Sumir með einhverjum
hléum en flestir megnið af tímanum.
Í gögnum málsins kemur fram að Litháarnir
höfðu allir atvinnuleyfi í Danmörku frá 18. sept-
ember 2002 til 18. mars 2003, nema einn sem hafði
atvinnuleyfi frá 25. september 2002 til 25. mars
2003. Þá kom fram í málinu að leyfið gilti til þess
dags er nýrri umsókn var hafnað í Danmörku en
það var 13. nóvember 2003. Var því óumdeilt að
Litháarnir höfðu allir atvinnuleyfi í Danmörku til
13. nóvember 2003.
Í dómi Hæstaréttar segir að skv. ákvæði til
bráðabirgða við lög um atvinnuréttindi útlendinga
þurfa litháskir ríkisborgarar frá 1. maí 2006 ekki
lengur atvinnuleyfi á Íslandi. Hins vegar hefði mat
löggjafans á refsinæmi þess að ráða til starfa er-
lenda menn, sem atvinnuleyfi þurfa, án þess að slíkt
leyfi lægi fyrir ekki breyst.
Málið dæmdu hæstaréttardómararnir Hrafn
Bragason, Hjördís Hákonardóttir og Ólafur Börk-
ur Þorvaldsson. Verjandi var Jón Einar Jakobsson
hdl. og sækjandi Kolbrún Sævarsdóttir saksóknari
hjá ríkissaksóknara.
Braut atvinnuréttindi sex Litháa
Frumsýnt laugardaginn 23. september
GAMANLEIKUR
EFTIR GEORGE TABORI
www.borgarleikhus.is Sími miðasölu 568 8000
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
6
6
5
7
STJÓRN Sagnfræðingafélagsins
samþykkti ályktun á fundi sínum
þar sem lýst er furðu á þeim tak-
mörkunum á aðgangi að gögnum
um símahleranir í vörslu Þjóð-
skjalasafns Íslands sem fjallað hef-
ur verið um í fjölmiðlum landsins
undanfarið.
„Sjálfsagt er að ákveðnar reglur
gildi um aðgang að skjölum af
þessu tagi en afar varhugavert er
að þær hömlur vegi þyngra en rétt-
ur til rannsókna á liðinni tíð, að
teknu tilliti til sjálfsagðra ákvæða
um persónuvernd. Einnig eiga ein-
staklingar, sem hafa rökstuddan
grun um að um þá sé fjallað í þeim
gögnum sem um ræðir, rétt á því
að kanna þau með sömu skilyrðum
og aðrir hafa notið. Allir eiga að
vera jafnir fyrir lögum og reglum
um aðgang að opinberum gögnum.
Athygli skal vakin á því að þar
sem Guðni Th. Jóhannesson, for-
maður Sagnfræðingafélags Íslands,
tengist málinu, bæði með því að
hafa verið veittur aðgangur að sum-
um gögnum en synjað um aðgang
að öðrum, vék hann af fundi þegar
þessi ályktun var samþykkt, í sam-
ræmi við eðlilega starfshætti,“ segir
í ályktun stjórnar Sagnfræðinga-
félagsins.
Sagnfræð-
ingar furða
sig á tak-
mörkunum