Morgunblaðið - 22.09.2006, Side 54

Morgunblaðið - 22.09.2006, Side 54
TEIKNIMYNDIN The Wild er frumsýnd hér á landi í dag. Þar segir frá ljóninu Ryan sem býr í dýragarði en þyrstir að komast út í óbyggðirnar þar sem faðir hans bjó eitt sinn. Hann kemur sér sjálfur til Afríku en vinir hans og faðir koma á eftir til að fá hann aftur heim. Hópurinn lendir í ýmsum hættum, neyðist til að berjast við óarga- dýr auk þess sem eldgos vofir yfir. Helstu leikraddir eru í höndum William Shat- ner, Kiefer Sutherland, James Belushi, Eddie Izzard og Janeane Garofalo. The Wild er frumsýnd í Sambíóunum í dag. Frumsýning | The Wild Heim úr frumskóginum Erlendir dómar Metacritic: 47/100 Roger Ebert: The New York Times: 60/100 Empire: 60/100 The Hollywood Reporter: 40/100 Allt skv. metacritic.com Svaðilfarir Hópurinn lendir í ýmiskonar vandræðum úti í óbyggðunum. 54 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ EFTIR myndir á borð við Snatch! og The Transporter hefur leikarinn Jason Statham öðlast sess sem einn af hörðustu nöglum hvíta tjaldsins. Í myndinni Crank verður þar engin breyting á en Statham er þar í hlut- verki leigumorðingjans Cev. Sá vaknar einn morguninn eftir mis- heppnað verkefni og kemst að því að eitrað hafi verið fyrir honum. Eina leiðin til að berjast á móti eitrinu er að halda hjartslættinum í botni þar sem adrenalínið í líkamanum vinnur á móti eitrinu. Í kjölfarið hefst æsi- legur eltingaleikur um víðan völl þar sem Cev verður ekki einungis að berjast við eitrið í líkamanum heldur einnig að bjarga kærustunni sinni frá sömu örlögum auk þess að láta þá sem skaðanum ollu gjalda þess. Crank er frumsýnd í dag í Laug- arásbíói og Regnboganum. Frumsýning | Crank Barist við eitrið Erlendir dómar Metacritic: 58/100 Empire: 80/100 The Hollywood Reporter: 70/100 Variety: 60/100 The New York Times: 30/100 Allt skv. Metacritic.com Harður Jason Statham leikur leigu- morðingjann Chev sem lendir í kröppum dansi. ÞEGAR þrjár fyrrverandi kærustur hins ótrúa Johns Tuckers leiða sam- an hesta sína til að hefna sín á hon- um má hann fara að vara sig. Þær vinkonurnar leggja á ráðin um að láta Tucker falla fyrir nýju fallegu stelpunni í hverfinu, til þess eins að fá hana til að valda honum ástarsorg. Með hlutverk hjartaknúsarans Johns Tuckers fer Jesse Metcalfe sem er trúlega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem garðyrkjumaður Solis-hjónanna í sjónvarpsþátt- unum Aðþrengdar eiginkonur. Þær Brittany Snow, Ashanti og Sophia Bush (One Three Hill) fara með hlutverk vinkvennanna hefni- gjörnu. John Tucker Must Die er frum- sýnd í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói á Akureyri í dag. Frumsýning | John Tucker Must Die Köld eru kvennaráð Erlendir dómar Metacritic: 41/100 Premiere: 63/100 The New York Times: 50/100 Variety: 50/100 Allt skv. Metacritic.com Réttdræpur John Tucker má vara sig á fyrrverandi kærustum. Fréttir í tölvupósti AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Mr. Skallagrímsson - leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi LEIKHÚSTILBOÐ: Tvíréttaður kvöldverður og leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800 TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga í síma 437 1600. Staðfesta þarf miða með greiðslu viku fyrir sýningardag Laugardagur 23/09 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 24/09 kl. 16 Uppselt Miðvikudagur 27/09 kl. 20 Örfá sæti laus Fimmtudagur 28/09 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 5/10 kl. 20 Laus sæti Föstudagur 6/10 kl. 20 Uppselt Laugardagur 7/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 8/10 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 12/10 kl. 20 Laus sæti Föstudagur 13/10 kl. 20 Örfá sæti laus Laugardagur 14/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 15/10 kl. 20 Laus sæti Fimmtudagur 19/10 kl. 20 Laus sæti Föstudagur 20/10 kl. 20 Örfá sæti laus Laugardagur 21/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 22/10 kl. 20 Laus sæti Fimmtudagur 26/10 kl. 20 Síð. sýn. á árinu Laus sæti Eftir Benedikt Erlingsson Sýningar í september og október Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í kvöld Stór og fjölbreyttur sérréttaseðill öll kvöld vikunnar. www.kringlukrain.is Sími 568 0878 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 24/9 kl. 14 Lau 30/9 kl. 14 Sun 1/10 kl. 14 Sun 8/10 kl. 14 VILTU FINNA MILLJÓN? Sun 24/9 kl. 20 Lau 30/9 kl. 20 Fös 6/10 kl. 20 Sun 15/10 kl. 20 FOOTLOOSE Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 23/9 kl. 20 Fim 28/9 kl. 20 Fös 29/9 kl. 20 UPPS. HVÍT KANÍNA Nemendaleikhúsið frumsýnir nýtt verk eftir hópinn. Í kvöld kl. 20 frumsýning UPPS. Lau 23/9 kl. 20 hátíðarsýning UPPS. Sun 24/9 kl. 20 Mið 27/9 kl. 20 BANNAÐ INNAN 16 ÁRA. Engum hleypt inn án skilríkja. FRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum* *Gildir ekki á söngleiki og barnasýningar. Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is MEIN KAMPF Í kvöld kl. 20 generalprufa miðaverð 1.000 Lau 23/9 kl. 20 frumsýning UPPS. Mið 27/9 kl. 20 UPPS. Fös 29/9 kl. 20 Lau 7/10 kl. 20 Sun 8/10 kl. 20 ÁSKRIFTARKORT Endurnýjun áskriftarkorta stendur yfir! 5 sýningar á 9.900 kr. Mein Kampf e. George Tabori Amadeus e. Peter Shaffer Fagra veröld e. Anthony Neilson Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonar- son, Þórarin Eldjárn og Egil Ólafsson. Lík í óskilum e. Anthony Neilson Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lindgren Viltu finna milljón? e. Ray Cooney. Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson Manntafl e. Stefan Zweig Alveg brilljant skilnaður e. Geraldine Aron Íslenski dansflokkurinn og margt, margt fleira. Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is www.leikfelag.is 4 600 200 Kortasala í fullum gangi! Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með! Karíus og Baktus Lau 23. sept kl. 14 Frumsýning - UPPSELT Lau 23. sept kl. 15 UPPSELT Sun 24. sept kl. 14 UPPSELT – 2. kortasýn Sun 24. sept kl. 15 UPPSELT Lau 30. sept kl. 14 UPPSELT – 3. kortasýn Lau 30. sept kl. 15 Aukasýning – í sölu núna! Sun 1. okt kl. 14 UPPSELT – 4. kortasýn Sun 1. okt kl. 15 UPPSELT Sun 1. okt kl. 16 UPPSELT Sun 8. okt kl. 17 örfá sæti laus – 5. kortasýn Næstu sýn: 15/10 og 22/10 kl. 14 og 15 3. sýning föstudaginn 22. sept. 4. sýning laugardaginn 23. sept. 5. sýning laugardaginn 30. sept. 6. sýning sunnudaginn 1. okt. 7. sýning föstudaginn 6. okt. Ath. takmarkaður sýningafjöldi!!! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU - eftir W. A. Mozart Frumsýning fös. 29. sep. kl. 20 2. sýn. sun. 1.okt. kl. 20 – 3. sýn. fös. 6. okt. kl. 20 – 4. sýn. sun. 8. okt . kl. 20 5. sýn. fös. 13. okt. kl. 20 - 6. sýn. sun. 15. okt. kl. 20 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningu í boði Vinafélags íslensku óperunnar kl. 19.15 Námskeið um Mozart og Brottnámið úr kvennabúrinu hjá EHÍ hefst 3. október. Skráning í síma 525 4444 – endurmenntun@hi.is Hugleikur sýnir Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu við Hlemm Sunnud. 24. sept. kl. 20 Sunnud. 1. okt. kl. 20 Föstud. 6. okt. kl. 20 Sunnud. 15. okt. kl. 20 Föstud. 20. okt. kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Sýning ársins Leikskáld ársins Leikkonur ársins Tréhausinn á leiklist.is. Miðapantanir í síma 551 2525 eða midasala@hugleikur.is www.hugleikur.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.