Morgunblaðið - 22.09.2006, Side 58

Morgunblaðið - 22.09.2006, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ John Tucker must die kl. 8 og 10 Clerks 2 kl. 8 og 10 B.i. 12 ára My super ex-girlfriend kl. 6 Þetta er ekkert mál kl. 6 Clerks 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 5.45 og 10.15 Þetta er ekkert mál LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 John Tucker Must Die kl. 4, 6, 8 og 10 Little Man kl. 3.50 B.i. 12 ára My Super-Ex Girlfriend kl. 5.50, 8 og 10.10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.50 Garfield 2 m.ensku tali kl. 4 eeee VJV - TOPP5.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA kvikmyndir.is Stórir hlutir koma í litlum umbúðum Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! eeee Empire LOKSINS KEMUR FRAMHALDIÐ AF MYNDINNI SEM BYRJAÐI ÞETTA ALLT SAMAN! Eftir meistara Kevin Smith ógleymanleg veisla fyrir kvikmyndaáhugamenn ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! “Biðin var vel þess virði, og Smith klikkar ekki í eina mínútu. Fynd- nasta gamanmyndin sem ég hef séð á árinu!” kvikmyndir.is eee SV MBL eeee VJV. Topp5.is Matt Dillon er Henry Chinaski eeee SV. MBL eeee SV. MBL Ekki hata leikmanninn, taktu heldur á honum! Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim! Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. Mögnuð heimildarmynd um Jóns Páls Sigmarssonar Mynd sem lætur engan ósno eeee Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd - S.V. Mbl. eee DV Meistarar koma og en goðsögnin mun a deyja! Sími - 564 0000Sími - 462 3500 staðurstund Sigríður Rut Hreinsdóttir sýnirolíumálverk í Artóteki, Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. Þetta er þriðja einkasýning Sig- ríðar Rutar en hún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1990. Sýningin stendur til 10. október. Sjá nánar á www.artotek.is. Myndlist Sigríður Rut í Artóteki Öll eitt – en ekki eins er heiti mál-þings sem haldið verður laug- ardaginn 23. september kl. 10–13 í Fella- og Hólakirkju. Á málþinginu verður rætt um málefni innflytj- enda. Málþingið er ókeypis og boðið verður upp á kaffi og léttan hádegisverð. Málþingið er formlegt upphaf á þróunarverkefni, sem fengið hefur heit- ið Litróf. Um er að ræða verkefni þar sem markmiðið er að kirkjan verði vettvangur fyrir innflytjendur til að kynnast nýjum löndum sínum. Í þessu verkefni verður boðið verður upp á skemmtidagskrá, ferðalög, námskeið, stuðningshópa og margt fleira. Í undirbúningshóp eru fulltrúi Fella- og Hólakirkju, fulltrúi þjónustumiðstöðvarinnar í Breiðholti, prestur innflytj- enda, fulltrúi frá Alþjóðahúsinu og fulltrúar innflytjenda. Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa á málefnum innflytjenda til að taka þátt í mál- þinginu. Skráning á málþingið er í síma 557 3280. Málþing Öll eitt – en ekki eins – í Fella- og Hólakirkju Hljómsveitin Í svörtum fötumskemmtir á skemmtistaðnum Trix í Keflavík um helgina. Hljómsveitina skipa þeir Sveinn Áki Sveinsson (bassi), Einar Örn Jónsson (hljómborð), Hrafnkell Pálsson (gítar), Jón Jósep Snæ- björnsson (söngur) og Páll Sveins- son (trommur). Skemmtun Í svörtum fötum á Trix Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Kvartettinn Busy doing nothing kl. 22–24. Birgir Baldursson, trommur, Eðvarð Lárusson, gítar, Sigurður Perez, saxófónn, Þórður Högnason, kontrabassi. Mest blús- og djasstónlist. Norræna félagið | Samíska hljómsveitin VAJAS leikur á NASA föstud. 22. sept. kl. 21. Vajas er trú hefðbundnu Joiki en notar hljóðfæri og hljóðaheim raftónlistar. Sjá www.myspace.com/vajasmyspace. 1.000 kr. inn. Stúdentakjallarinn | Hljómsveitin Hraun heldur tónleika í kvöld kl. 22.09, miðaverð aðeins 500 kr. en þeir sem mæta í „Hraun“-bol eða kaupa hann á staðnum fá frítt inn. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til lauga- dags frá kl. 14–17. Til 14. október. Anima gallerí | Skoski myndlistarmaðurinn Iain Sharpe sýnir til 7. október. Opið þriðjud.–laugard. kl. 13–17. Artótek, Grófarhúsi | Sigríður Rut Hreins- dóttir sýnir olíumálverk. Þetta er þriðja einkasýning Sigríðar en hún útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1990. Til 10. okt. www.artotek.is Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt. Hann lærði við Lorenzo de Medici í Flórens á Ítalíu. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýn- inga og rekur nú Gallerí Gel við Klappar- stíg. Verkið sem er í Aurum er tileinkað prestastéttinni. Café Cultura | Myndlistasýning kúbversku myndlistarkonunnar Milu Pelaez, Höfin 7 og grímurnar hennar. Sýningin markar upp- haf Kúbudaga á Café Cultura í Alþjóðahús- inu. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir sýnir og nefnist sýningin „Ekkert merkilegur pappír“. Linda sýnir koparætingar þrykktar á grafíkpappír og ýmiss konar pappír. Til 6. okt. DaLí gallerí | Jónas Viðar er með sýn- inguna „Rauða serían“ til 23. september. Opið föstud. og laugard. á meðan á sýningu stendur. Duushús | Sýning á íslensku handverki og listiðnaði, sem er hluti sumarsýningarinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Hún er opin alla daga kl. 13–17.30 til 24. sept. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga. Sjá nánar á www.or.is/gallery. Gallerí Fold | Magnús Helgason með sýn- ingu í Baksalnum. Magnús er með BA- gráðu í myndlist. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga, m.a. í Frakklandi, Þýska- landi, Hollandi, Belgíu og Króatíu. Til 1. okt. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, m.a. útsaumur, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Til 30. sept. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Skemmti- leg blanda af gömlum munum og nýstár- legum en saman mynda þeir heild sem gefur góða mynd af minjagripaúrvali í Afríku. Opið virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is. Gerðuberg | Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkur- borgar. Ljósmyndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Lítil augnablik í lífi fólks á götum og opinberum stöðum borgarinnar. Opin virka daga kl. 11–17 og um helgar kl. 13–16. www.gerduberg.is. Hafnarborg | Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhild- ur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurðar- dóttir og Rúrí ásamt bandarísku listakon- unni Jessicu Stockholder sýna verk sín til 2. okt. Opið kl. 11–21 á fimmtudögum, aðra daga kl. 11–17. Lokað þriðjudaga. Hafnarfjörður | Anna Eyjólfsdóttir, Ragn- hildur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sig- urðardóttir og Jessica Stockholder. Opið er frá kl. 11–17 nema fimmtudaga, þá er op- ið til kl. 21. Lokað þriðjudaga. Til 2. október. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar stendur til 23. okt. Handverk og hönnun | Norska listakonan Ingrid Larssen sýnir einstakt hálsskart í sýningarsal, Aðalstræti 12. Hálsskartið vinnur Ingrid úr silki en notar jafnframt perlur, ull, fiskroð og fleira. Sýningin er opin til 1. okt. og er opið alla daga kl. 13–17. Að- gangur ókeypis. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“. Myndlistarverk í formi tölvuprents eft- ir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í hús- næði ReyjavíkurAkademíunnar, fjórðu hæð. Opið kl. 9–17 alla virka daga. Sýningin stendur fram í nóvember. Hrafnista, Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning Hildar Bjarnadóttur, Bakgrunn- ur, opin þriðjudaga – föstudaga kl. 11–17 og laugardaga kl. 13–17. Til 21. okt. Kaffitár við Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja- nesbæ. Sýning er litrík og ævintýraleg og heitir „Velkomin í Baunaland“. Opið er á af- greiðslutíma, lokað á sunnudögum. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinn- ur frjálst út frá titli sýningarinnar. Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn- ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur: „Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór- ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa: „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13– 17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverðlaun- anna. Opið alla daga nema mánud. kl. 12– 17. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóðsag- an, sýning á íslenskri landslagslist frá upp- hafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10–12.40, sunnud. kl. 14. Opið í safnbúð, Kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11–17, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND– LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965–2006. Um er að ræða bæði verk úr keramiki og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.