Morgunblaðið - 22.09.2006, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 59
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
kl. 4 ÍSL. TAL
HINN FULLKOMNI MAÐUR
HIN FULLKOMNA FRÉTT
HIÐ FULLKOMNA MORÐ
Frábær grínspennumynd
leikstjórans Woody Allen
með hinni sjóðheitu
Scarlett Johansson
ásamt Hugh Jackman.
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Crank kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10
Þetta er ekkert mál kl. 10:15
Takk fyrir að reykja kl. 8 og 10:10 B.i. 7 ára
Volver kl. 5:50 og 8
Factotum kl. 6
eee
LIB, Topp5.is
eee
MMJ
Kvikmyndir.com
“Aðdáendur Allens
mega svo sannarlega
ekki missa af Scoop.”
m ævi
r.
ortinn
g fara
aldrei
Jason Statham úr Transporter og Snatch fer
á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða
-bara lúxus
Sími 553 2075
eeee
Empire magazine
Það eru til þúsund leiðir til þess að auka
adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á
öllum að halda
Jason Statham úr Transporter og Snatch fer
á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
kl. 4 ÍSL. TALwww.laugarasbio.is
Það eru til þúsund leiðir til þess að
auka adrenalínflæðið, í dag þarf
Chev Chelios á öllum að halda
eeee
Empire magazine
Sími - 551 9000
nýjustu stefnu og strauma í myndlist og
gera tilraunir með ný tjáningarform.
Fulltrúar sýningarinnar taka þátt í hádegis-
leiðsögn kl. 12.15–13.15, og boðið er upp á
hádegisverð í kaffiteríu.
Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafnar-
húsinu og bíður þess að taka á sig
upprunalega mynd.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á
nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson
myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin
daglega, nema mánudaga, kl. 14–17. Sjá
nánar á www.lso.is.
Lóuhreiður | Árni Björn opnar málverka-
sýningu í veitingahúsinu Lóuhreiðrinu,
Kjörgarði, Laugavegi 59, annarri hæð. Sýn-
ingin er opin til 10. október kl. 9.30–22.30
daglega.
Norræna húsið | Barnabókaskreytingar
eftir finnsku listakonuna Lindu Bondestam
í anddyri Norræna hússins. Sýningin er
opin alla virka daga kl. 9–17 og um helgar
frá kl. 12–17 fram til 2. október.
Out of Office – Innsetning. Listakonurnar
Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts-
dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið
alla daga kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn-
ingar alla laugard. og sunnud. kl. 15–17.
Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rýming-
arsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Elstu
verkin eru frá 1981 og þau nýjustu frá
þessu ári. Hátt í 70 verk eru til sölu.
Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís –
Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier
Hubert sýna.
Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð-
jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri
Laugardalslaugar í Laugardal. Til 24. sept.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á
1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum
Marks Watsons og Alfreds Ehrhardts um
Ísland árið 1938.
Söfn
Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek-
ið á móti hópum eftir samkomulagi.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú-
inn húsmunum og áhöldum eins og tíðkað-
ist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í
gamla presthúsinu. Opið daglega kl. 9–18,
fimmtud. kl. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir
börn.
Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla
daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís-
lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu.
www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066.
Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS
stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns-
ins við Garðatorg 7 í Garðabæ. Þar sýna
tvær finnskar listakonur, Camilla Moberg
hönnuður, sem vinnur í gler, og Karin Wid-
näs leirlistakona. Opið kl. 14–18 nema
mánudaga. Aðgangur ókeypis.
Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu er
kynnt starfsemi 70 fyrirtækja sem áttu
sinn þátt í því að Akureyri var oft nefnd
iðnaðarbær á 20. öldinni. Nú gefst gestum
tækifæri til að fá leiðsögn um safnið með
hjálp einnar af tækninýjungum 21. aldar,
þ.e. með i-pod, alla laugardaga kl. 14–16.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er
miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla
daga kl. 10–17.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, íslensk og erlend skotvopn o.fl.
Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á
www.hunting.is.
Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til
sýninga myndbandstónverkið Eins og sagt
er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf
frumsamda tónlist og syngur á átján
tungumálum í níu myndrömmum samtímis
svo úr verður alþjóðleg tónkviða.
Heimildarmynd um söfnun textanna er
jafnframt sýnd viðstöðulaust.
Saga þjóðargersemanna, handritanna, er
rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk
tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til
Utah-fylkis og skrif erlendra manna um
land og þjóð fyrr á öldum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými
á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og
búningaskart frá lokum 17. aldar til nú-
tímans. Vandað handbragð einkennir grip-
ina og sýnir að listhagir menn og konur
hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19.
nóv.
Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip-
að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til
að sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafns-
ins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður
styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma
safninu upp í minningu sonar hans, Óskars
Theodórs Óskarssonar.
Í Bogasal er til sýnis útsaumað handverk
listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn-
ingin byggir á rannsóknum Elsu E. Guð-
jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd-
efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og
kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl-
fært jurta- og dýraskraut o.fl.
Skemmtanir
Gjábakki, félagsstarf | Íþróttafélagið Glóð
í Kópavogi heldur kökubasar og markað í
Gjábakka laugardaginn 23. sept. Húsið
opnað kl. 13. Einnig verður skemmtun kl. 14
á sama stað. Fjölbreytt skemmtiatriði, ein-
söngur, danssýning, harmonikkuleikur,
gamanmál o.fl. Aðgangseyrir kr. 1.000.
Kaffi og kleinur innifalin.
Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson spil-
ar í kvöld. Skemmtunin hefst kl. 23.
Fyrirlestrar og fundir
Fella- og Hólakirkja | Málþing um innflytj-
endamál í Breiðholti verður haldið á laug-
ardaginn, 23. sept. Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son borgarstjóri opnar málþingið. Skoðuð
verður saga og uppbygging Breiðholts, sýn
skólans og unglingastarfs á mál innflytj-
enda ásamt framtíðarsýn. Málþingið er
ókeypis og frá kl. 10–13.
Hótel Loftleiðir | Í tilefni þess að 100 ár
eru síðan Alois Alzheimer greindi Alzheim-
ers-sjúkdóminn stendur Rannsóknasetur í
barna- og fjölskylduvernd (RBF) fyrir mál-
þingi 23. sept. kl. 13–16. Málþingið er öllum
opið. Aðgangseyrir er kr. 1500.
Fréttir og tilkynningar
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Sýning í Þjóðarbókhlöðu til heiðurs
Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili (1856–
1918) í tilefni af því að 150 voru liðin frá
fæðingu hans 4. ágúst 2006. Sýningin
verður opnuð 22. sept. kl. 16.30 og stendur
til 31. des.
Frístundir og námskeið
Norræna félagið | Nordklúbburinn efnir til
námskeiðs í pólsku á pólskri menningar-
hátíð. Hópur frá Íslandsfélaginu við Háskól-
ann í Varsjá kennir um pólska tungu, menn-
ingu og mat Pólverja. Norræna félagið,
Óðinsgötu 7, 101 Rvík. 29. og 30. sept. kl.
17–20. Skráning á island@nordjobb.net.
Útivist og íþróttir
Heiðmörk | Laugardaginn 23. sept. býður
Skógræktarfélag Reykjavíkur upp á staf-
göngu í Heiðmörk. Mæting við Borgar-
stjóraplan kl. 11. Stafgönguþjálfarar munu
kenna undirstöðuatriði í stafgöngu og leiða
hópinn í 4 km göngu um Elliðavatnsheið-
ina. Allir velkomnir. Sjá www.heidmork.is og
www.stafganga.is.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14 í dag,
kaffiveitingar og söngstund við
píanóið. Adda mætir við píanóið eftir
kaffi. Opin handavinnustofa frá kl. 9–
16.30. Hárgreiðslustofan og fót-
snyrtistofan eru opnar frá kl. 9.
Árskógar 4 | Kl. 8.15–16 baðþjónusta.
Kl. 9–12 handavinna. Kl. 9–16.30 opin
smíðastofa. Kl. 13.30 bingó.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerðir, frjálst að spila í sal, 18 holu
púttvöllur, blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Í boði er m.a. frjálsi
spjall- og handavinnuhópurinn á má-
nud., myndlistarnámskeið og fram-
sögn á þri., ganga með Rósu á miðvi-
kud., sönghópur Lýðs á fim., leikfimi á
mán. og mið. Dagskráin liggur
frammi. Dagblöðin liggja frammi.
FEBÁ, Álftanesi | Litlakot, opið hús
kl. 13–16. Vilborg leiðbeinir við fjöl-
breytt handverk. Kaffi að hætti húss-
ins. Uppl. um dagskrá í s. 863 4225.
Akstur í síma 565 0952.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagsvist verður spiluð í kvöld kl.
20.30 í félagheimilinu Gjábakka.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Haustlitaferð á morgun, laugardag,
brottför frá Stangarhyl 4 kl. 13. Upp-
selt er í ferðina. Námskeið í framsögn
hefst 26. sept., leiðbeinandi er Bjarni
Ingvarsson. Uppl. í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.30. Jóga kl. 10.50. Spænska, fram-
hald, kl. 10, byrjendur, kl. 11. Málm- og
silfursmíði kl. 13. Félagsvist kl. 20.30.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Vefnaður kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga
kl. 13. Leikfimi kl. 10.30.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30.
Málun og glerskurður kl. 13 í Kirkju-
hvoli. Vatnsleikfimi kl. 11 og 12 í Mýri.
Garðaberg opnar kl. 12.30 og þar
verður félagsvist kl. 13 á vegum FEBG
og FAG. Bútasaumur og ullarþæfing
fellur niður í dag vegna námskeiðs.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, bókband hefst fös.
6. okt., umsjón Þröstur Jónsson. Kl.
10.30: létt ganga um nágrennið. Frá
hádegi er spilasalur opinn, vist, brids
og skák. Kl. 13: kóræfing. Strætis-
vagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðu-
berg.
Félagsstarf SÁÁ | Félagsvist og dans
verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, lau.
23. sept. Spilamennskan hefst kl. 20
og dans að henni lokinni.
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9:
aðstoð við böðun, smíðar og útskurð-
ur. Messa í dag kl. 14, prestur sr.
Guðný Hallgrímsdóttir, Furugerðis-
kórinn syngur undir stjórn Ingunnar
Guðmundsdóttur. Kaffi eftir messu.
Hraunbær 105 | Kaffi, spjall, dag-
blöðin, handavinna, baðþjónusta, hár-
greiðsla kl. 9. Matur kl. 12, bingó kl. 14
og kaffi kl. 15.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Ath. Leikfimi í Bjarkarhúsinu fellur
niður. Tréskurður kl. 13. Brids kl. 13.
Boccia kl. 13.30. Pútt á Hrafnistuvelli
kl. 14–16.
Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur
að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu-
línsmálning. Jóga kl. 9–11. Bíódagur
kl. 13.30, kaffi og meðlæti í hléi. Böð-
un fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9
árdegis. Listasmiðja alla daga. Ljóða-
hópur á mánudögum kl. 16 – lesið og
samið. Framsögn miðvikudaga kl. 9.
Gengið „Út í bláinn“ laugardags-
morgna kl. 10. Sími 568 3132.
Norðurbrún 1 | Myndlist kl. 9–12, opin
hárgreiðslustofa kl. 9. Gönguhópur kl.
10.30, lesið úr dagblöðum kl. 10 og
leikfimi kl. 14.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hann-
yrðir, kl. 11.45–12.45 hádegisverður.
Kl. 13.30 sungið við flygilinn við und-
irleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16: dansað
við lagaval Sigurgeirs. Rjómapönnu-
kökur í kaffitímanum.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30–12, leirmótun kl. 9–13, morgun-
stund kl. 9.30–10, leikfimi kl. 10–11,
bingó kl. 13.30.
Þórðarsveigur 3 | Opinn salur kl. 13.
Kirkjustarf
Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn
kl. 10. Kaffi og spjall. Allir foreldrar, af-
ar og ömmur velkomin.