Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ HEIMURINN HEFUR FENGIÐ AÐVÖRUN BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON / AKUREYRI / KEFLAVÍK NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 6 Leyfð BÖRN kl. 8 - 10 B.i.12 MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA “NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR. eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. KRISTRÚN H. HAUKSD. FRÉTTABLAÐIÐ “STÓRVEL LEIKIN… STENST FYLLILEGA SAMANBURÐ VIÐ ÞAÐ BESTA FRÁ ÚTLÖNDUM” PÁLL B. BALDVINS. DV “BÖRN ER ÁHRIFAMKIÐ LISTAVERK SEM SKILUR ÁHORFANDANN EFTIR DJÚPT SNORTINN.” ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 6 Leyfð STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7 MAURAHR... Ísl tal. kl. 6 Leyfð TAKK FYRIR AÐ ... kl. 8 B.i. 7 UNITED 93 kl. 10 B.i. 12 GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Takið þátt í spennandi fer- ðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. eeee HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR MBL “GÍSLI ÖRN GARÐARSSON FER Á KOSTUM… NÝJUM HÆÐUM ER NÁÐ HVAÐ KVIKMYNDALEIK OG SAMTÖL VARÐAR” eee ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 BÖRN ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDSEM FRAM HEFUR KOMIД www.haskolabio.is • Miðasalan opnar kl. 17HAGATORGI • S. 530 1919 BJÓLFSKVIÐA kl. 10:15 B.i.16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 6 - 9 TILBOÐ: 400 KR. B.i. 12 MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 6 LEYFÐ BÖRN kl. 5:50 - 8 - 10.15 B.i.12 THE PROPOSITION kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i.16 ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 6 - 8 LEYFÐ AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 - 10:15 LEYFÐ E.T. kvikmyndir.is eee E.B.G. Topp5.is BLÓÐUGT MEISTARVERK EFTIR NICK CAVE MEÐ ÚRVALSLEIKURUM Í HVERJU HLUTVERKI eee H.J. - MBL eeee blaðið BJÓLFSKVIÐA eeee Roger Ebert "Sláandi og ógleymanleg!" SÍÐUSTU SÝNINGAR TILBOÐ: 400 KR. eeee VJV bakkabrúna; rak gler- farminn upp undir með fyrirsjáanlegum afleið- ingum. Og nánast dag- lega berast fréttir af ökumönnum stórra vörubíla, sem lenda í svipuðum óhöppum. Þeir keyra á hæðarslár, brýr, skiltabrýr og auð- vitað á sjálf Hvalfjarð- argöngin. Þeir eru með farm, sem er hærri en allar reglur segja til um. Þeir valda bæði sjálfum sér og öðrum hættu og tjóni. Og enn vaknar í huga Víkverja spurningin: Hversu tregir fá menn að vera án þess að falla á meiraprófi? Og hvað ætla flutningabílstjórar sem stétt að gera til að reka af sér slyðruorðið? x x x Mörg rammíslenzk fyrirtæki hafagert eitthvað af þrennu; tekið sér útlent nafn, breytt nafni sínu í skammstöfun eða búið til óskiljanlegt útlent heiti, sem þýðir í raun ekki neitt, eins og Actavis. En ætli eitt- hvert fyrirtæki hafi náð því að gera allt þetta þrennt á fáeinum árum? Jú, Capacent (áður IMG, þar áður Gall- up) hlýtur að eiga Íslandsmetið. Tímasetningar ágatnafram- kvæmdum geta verið misheppilegar. Fyrr í vikunni valt bíll með glerfarm í Ártúns- brekkunni og teppti alla umferð klukkutím- um saman – sem þýddi að um alla austanverða Reykjavík sat fólk í umferðarteppu í upp undir klukkustund. Daginn eftir slysið voru verktakar mættir í Ártúnsbrekkuna, al- veg hreint sallarólegir, og byrjaðir að malbika, einmitt á sama stað og glerbíllinn valt og einmitt á annatíma í umferðinni. Þegar Víkverji ók ofan úr fjallabyggðum Reykjavíkur og niður í siðmenningu sá hann bílaröð niður Ártúnsbrekkuna og vestur Miklubraut eins langt og augað eygði. Hefði ekki mátt finna heppi- legri tímasetningu á þessum fram- kvæmdum? x x x Talandi um glerbílinn. Fram hefurkomið í fréttum að þetta sé í þriðja skipti á fáeinum árum sem bíll með glerfarm veltur á þessum slóð- um. Einn bíllinn ók reyndar á Höfða-          víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1100. Áskriftir: 569 1100. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1181, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1118, gjaldkeri 569 1118. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Betri er hryggð en hlátur, því að þegar andlitið er dapurt, líður hjartanu vel. (Pd. 5, 6, 7–3.) Í dag er föstudagur 22. september, 265. dag- ur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Salt – það er málið SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld, 17. september, lögðum við hjóna- kornin leið okkar á veitingarstaðinn Salt. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi, nema fyrir þá þægilegu og óvæntu staðreynd að þar fengum við eina albestu máltíð sem við höfum smakkað í langan tíma. Við látum það eftir okkur stund- um, sérstaklega eftir að ungarnir flugu úr hreiðrinu, að borða úti og reynum að fara á nýja og mismun- andi staði og það verður að segjast eins og er að þeir eru æði mismun- andi og maturinn oft ekki upp á marga fiska. Þjónustan var fyrsta flokks og pöntuðum við okkur hvort sinn rétt- inn, annars vegar hvítlauks-, lime- og rósmarínmaríneraðan lambalær- vöðva með dásamlegri kartöflumús með hvítlauk og steinselju, og vill- isveppasósa var borin fram með þessum frábæra lambakjötsrétti. Hins vegar fengum við chorizo- kryddaðar nautalundir með perlu- lauk, spergli og shiitake-sveppasósu, sérlega ljúffengt, en chorizo-krydd er víst ættað frá Mexíkó og var sér- lega bragðgott á lundirnar. Var þessi máltíð sérlega ljúffeng og fyllandi, það eina sem ég sé eftir er að hafa ekki haft pláss fyrir ein- hvern af hinum glæsilegu eftirrétt- um sem voru á boðstólum. Við ætlum svo sannarlega að leggja leið okkar aftur á veitinga- staðinn Salt og þökkum kærlega fyr- ir okkur. Sigrún og Sveinn. Ábending VEGN verðkönnunar sem var gerð hjá ASÍ dettur mér í hug að þeir mættu gjarnan fara að líta á bak- aríin. Þar hefur verð hækkað all- hressilega hjá flestum. Mikið hefur verið rætt um öll þessi hræðilegu banaslys undan- farið. Það mætti gjarnan minnast á að ökukennslan er ekki nægilega góð og mætti beina spjótum meira að henni. Óli Þór. Lyklakippa týndist LYKLAKIPPA í leðurpoka týndist 13. september sl. við Brúnaveg og Austurbrún um kl. 16. Þeir sem hafa fundið kippuna vinsamlega hringi í Kolbrúnu í síma 844 0877. Kvengleraugu í óskilum KVENGLERAUGU í svörtu hulstri merktu Europa fundust á leikvelli á milli Neshaga og Melhaga. Rauður klútur er líka í hulstrinu. Uppl. í síma 895 9050. Reiðhjól í óskilum SCHWINN-reiðhjól fannst í Engja- hverfi, líklega er það 24" eða 26". Eigandi hafi vinsamlegast samband við lögregluna í Grafarvogi. Morgunblaðið/Árni Sæberg árnað heilla ritstjorn@mbl.is 80 ára afmæli. Ámorgun, 23. september, verður áttræð Elísabet Þ. Sigurgeirsdóttir, Blómvallagötu 23. Hún heldur upp á afmælið á Blöndu- ósi. Kl. 14 verður opnuð myndlistarsýning á verkum Elísabetar í húsinu við árbakkann og kl. 15 verður boðið til veislu í húsi Harmonikkuklúbbsins á Blönduósi. Allir vinir og vandamenn velkomnir. 80 ára afmæli.25. septem- ber nk. verður átt- ræður Jóhannes Þorsteinsson, Hlíðarvegi 4, Ísa- firði. Af því tilefni ætla hann og eigin- kona hans, Sjöfn Magnúsdóttir, að fagna með ættingj- um, vinum og samferðafólki í Kiwanis- húsinu á Skeiði, Ísafirði, kl. 18 laugar- daginn 23. september. 70 ára afmæli. Ídag, 22. sept- ember, er sjötugur Jón Kr. Óskarsson, Smyrlahrauni 26, Hafnarfirði. Hann er ásamt eiginkonu sinni, Sigurborgu H. Magnúsdóttur, í siglingu á Miðjarðarhafinu. 60 ára afmæli.19. ágúst sl. varð sextugur Þor- geir Björnsson, Sævangi 46. Í tilefni þessara tímamóta tekur hann á móti ættingjum, vinum og samferðamönn- um laugardaginn 23. september kl. 11– 13 í Oddfellowhúsinu, Staðarbergi 2–4, Hafnarfirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.