Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
!
!
! !
"
# " # $ &
# ! '%(()*+%((
,-./ "
Það jólar óvenju snemma þetta árið hjá þeim félögum, Giljagaur og Kertastubba.
VEÐUR
Samfylkingin hefur tekið mik-ilvægar ákvarðanir í sambandi
við auglýsingar í prófkjörsbaráttu
innan flokksins að því er fram kem-
ur í samtali við Skúla Helgason,
framkvæmdastjóra flokksins í Morg-
unblaðinu í gær.
Í Suðvestur- ogNorðvest-
urkjördæmum er
algert auglýs-
ingabann. Í Suð-
urkjördæmi og
Norðaustur-
kjördæmi er bann
við auglýsingum í
ljósvakamiðlum og í Reykjavík er
lagt bann við sjónvarpsauglýs-
ingum.
Þetta eru skref í rétta átt.
Æskilegt hefði verið að flokkurinnhefði lagt bann við auglýs-
ingum í öllum kjördæmum og von-
andi fylgir slík ákvörðun í kjölfarið.
Aðrir flokkar ættu að feta í fótsporSamfylkingarinnar að þessu
leyti.
Það er orðin mjög almenn skoðun íöllum flokkum, að kostnaður við
prófkjörin sé kominn úr böndum.
Frambjóðendur eiga ekki annarrakosta völ en leita fjárhags-
aðstoðar hjá fyrirtækjum, nema þeir
eigi þá fyrir kostnaðinum sjálfir. Öll-
um er ljóst hvað þetta þýðir og að
þar með er lýðræðið í hættu.
Kannski er einfaldast að Alþingisjálft setji lög, sem banni aug-
lýsingar vegna framboða í próf-
kjörum eða leggi þá skyldu á herðar
frambjóðenda að upplýsa opin-
berlega um öll fjárframlög, sem þeir
taka á móti vegna prófkjörsbaráttu
sinnar.
Alla vega er ekki hægt að haldaáfram á braut prófkjöranna án
verulegra umbóta á þessu sviði,
enda löngu tímabært.
STAKSTEINAR
Skúli Helgason
Prófkjör og auglýsingar
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
''
-.
''
''
-(
'/
/
-0
-(
-/
'(
1!
1!
)*1!
1!
)
%
1!
1!
1!
1!
1!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
2
-/
-'
-0
-(
-(
-3
-4
-4
-4
'
1!
5 1!
1!
1!
1!
)*1!
5 1!
5 1!
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
-0
6
2
2
--
7-/
'
-
-'
-/
-4
1!
1!
1!
8
)
%
1!
1!
9! :
;
!
" # : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
9:
;
#-
!! ; < * %
= >?
* 8
%
*
%
/ @ )
* =
; < *
5 %
< %
<6
7
* A(7-/9
= A
)
A1!
8
6 -'
;< *1
*>
"3(4=
=<4>"?@"
A./@<4>"?@"
,4B0A*.@"
0'0
6'.
/'0
-A(
/A4
/A4
243
--0(
'/-
34'
-3/6
-(-4
.4'
-0-/
''-(
-06.
-(6'
(/(
(-(
(/'
.02
-(-2
-(-(
-(/-
-.4.
'/'0
0A.
'A-
-A'
'A'
-A/
/A3
/A4
/A3
0A'
-A0
-A.
/A0
DAVÍÐ Oddsson seðlabankastjóri segir í viðtali
við Viðskiptablaðið, sem kom út í gær, að augljóst
sé að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til lækkunar á
matarverði muni auka kaupmátt launafólks og þar
með spennu í hagkerfinu. Á móti komi að mæling á
vísitölu neysluverðs muni njóta góðs af þeim lækk-
unum sem stjórnvöld hafi boðað á verði matvæla.
Ríkisstjórnin hefur boðað að lækka virðisauka-
skatt á matvælum og afnema að hluta til vörugjöld
á matvælum, en breytingarnar eiga að koma til
framkvæmda 1. mars á næsta ári. Davíð tekur
fram í blaðinu að Seðlabankinn
hafi ekki lokið að meta áhrif af
aðgerðum stjórnvalda á stefnu
Seðlabankans. Hann segir til
bóta að skattalækkanirnar komi
ekki til framkvæmda fyrr en 1.
mars því að þá hafi slakað á
þeirri miklu spennu sem nú sé í
hagkerfinu.
„Á móti kemur að mæling
vísitölunnar mun njóta góðs af
þessum lækkunum, þannig að þetta er að vegast á
með sama hætti og bensínverðlækkun er að hjálpa
okkur í bili, þó að hún sé út af fyrir sig ekki endi-
lega vísbending um að spenna sé að minnka innan-
lands og getur út af fyrir sig jafnframt verið til
þess fallin að auka hér kaupmátt og halda spennu
gangandi. Það eru alltaf tvær hliðar á hverjum
peningi,“ sagði Davíð.
Hann segir að miðað við skammtímaverðbólgu
hafi aðhaldsstyrkur vaxtastigs bankans aukist, því
að verðbólga til skemmri tíma sé lægri en spáð var.
Skoðar áhrifin á vaxtastefnu
Seðlabankastjóri segir skattalækkunina geta viðhaldið spennu
Davíð Oddsson
BIRKIR Jón
Jónsson alþingis-
maður hefur
ákveðið að gefa
kost á sér í 2. sæti
Framsóknar-
flokksins í Norð-
austurkjördæmi.
Birkir hefur verið
þingmaður
flokksins síðan árið 2003. Áður var
hann aðstoðarmaður félagsmálaráð-
herra, 2000–2003. Birkir hefur gegnt
embætti formanns iðnaðarnefndar á
kjörtímabilinu og er nú formaður
fjárlaganefndar Alþingis.
Auk þess á Birkir sæti í landbún-
aðarnefnd og félagsmálanefnd.
Hann á einnig sæti í bæjarstjórn
Fjallabyggðar.
„Ég legg mikla áherslu á byggða-
mál, ekki síst á uppbyggingu mennt-
unar á landsbyggðinni. Framsóknar-
flokkurinn hefur staðið fyrir
umbótum í íslensku samfélagi sl. 11
ár. Miklar framfarir hafa einkennt
það tímabil. Staða ríkissjóðs hefur
aldrei verið betri en nú og því mörg
tækifæri til að byggja upp gott
mannlíf um allt land. Þar skiptir
miklu máli að bæta samgöngur og í
ljósi góðrar afkomu ríkissjóðs er
unnt að gera átak í þeim efnum,“
segir í fréttatilkynningu.
Gefur kost
á sér í 2.
sætið