Morgunblaðið - 12.10.2006, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 11
FRÉTTIR
KRINGLUKAST
20-50% afsláttur af völdum vörum
Nýtt kortatímabil!Kringlunni – sími 581 2300
Sími 568 5170
Allir sem líta við fimmtudag, föstudag eða laugardag fá 40ml túpu
af CELLULI INTENSE PEEL frá BIOTHERM, að verðmæti 720 kr.
Snyrtifræðingur finnur út réttu húðsnyrtivörurnar með hjálp BIOSCAN tölvunnar.
Glæsilegir kaupaukar fylgja þegar keyptar eru 2 vörur frá Biotherm.
Tvöföld virkni:
VINNUR Á APPELSÍNUHÚÐ + ENDURNÝJAR HÚÐINA
CELLULI INTENSE PEEL
fimmtudag,
föstudag
og laugardag
Opið til kl. 16 laugardag
Tilboð í 3 daga
Okkar árlega
hausttilboð
Stærsta töskuverslun landsins
Skólavörðustíg 7, Rvík, sími 551 5814
20%
afsláttur
SPÖNGINNI S: 587 0740
MJÓDDINNI S: 557 1291
GLÆSIBÆ S: 553 7060
BORGARNESI S: 437 1240
Kringlunni - sími 568 1822 – www.polarnopyret.se
Kringlukast
12.-15. október
Afsláttur
af völdum barna- og dömubolum
TOLLGÆSLAN í Reykjavík lagði
hald á 336 lítra af sterku áfengi og
50 karton af sígarettum í Selfossi,
skipi Eimskips, þegar það kom til
Reykjavíkur fyrr í vikunni.
Smyglið fannst við hefðbundið
eftirlit tollvarða og hafa ákveðnir
skipverjar um borð viðurkennt að-
ild sína að smyglinu.
Smygl með Selfossi
RAFRÆN atkvæðagreiðsla um
breytingu á kjarasamningi leik-
skólakennara, sem undirritaður
var 25. september sl., hófst klukkan
9 að morgni 10. október og lýkur á
miðnætti 18. október. Daginn eftir
kemur kjörnefnd saman og þá
verða úrslitin væntanlega birt, að
sögn Bjargar Bjarnadóttur, for-
manns Félags leikskólakennara.
Atkvæðisrétt hafa allir fé-
lagsmenn í Félagi leikskólakennara
sem greiða félagsgjöld til KÍ og
starfa við leikskóla og aðrar stofn-
anir sveitarfélaga. Þeir eru 1.645
talsins af alls 1.765 félagsmönnum.
Þeir sem hafa atkvæðisrétt hafa
fengið heimsendan veflykil (lyk-
ilorð) ásamt leiðbeiningum um at-
kvæðagreiðsluna. Hægt er að
greiða atkvæði í hvaða nettengdri
tölvu sem er.
Félag framhaldsskólakennara og
Félag tónlistarkennara hafa áður
notað sömu aðferð við kosningar,
svo þetta er ekki nýlunda meðal
kennara.
Leikskólakennarar kjósa rafrænt
mbl.is
smáauglýsingar
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111