Morgunblaðið - 12.10.2006, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 12.10.2006, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning Ágúst Borgþór á bók- menntahátíð í Englandi Smásagnasafnið Decapolis – Tales from Ten Cities er komið út hjá Comma Press í Manchester á Englandi. Í bókinni eru tíu sögur eftir jafnmarga evrópska samtímahöfunda. Meginþema bók- arinnar er borgarlíf í nútímanum og voru valdar til birtingar sögur sem taldar voru lýsa evrópskum borgum á frum- legan hátt. Ágúst Borgþór Sverr- isson er fulltrúi Íslands í bókinni og birtist eftir hann sagan „Fyrsti dagur fjórðu viku“. Smásagnasafnið verður kynnt á alþjóðlegri bókmenntahátíð í Manchester. Hefur Ágústi Borgþóri verið boðið á hátíðina og mun hann lesa upp á kynningunni í Manchester laugardagskvöldið 21. október. Ágúst Borgþór Sverrisson Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn „…Bjarni Thor Kristinsson bassi var í hlutverki Osmins og var í einu orði sagt stórkostlegur … Í stuttu máli er Brottnámið úr kvennabúrinu stórglæsileg, skemmtileg sýning með sterkum heildarsvip…“ Jónas Sen, Mbl. „Brottnámið úr kvennabúrinu er dásamleg skemmtun og ástæða til að hvetja fólk til að drífa sig … úrvals tækifæri til að kynna Mozart fyrir ungu fólki.“ Silja Aðalsteinsdóttir, TMM Páll Baldvin Baldvinsson, DV BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU eftir W. A. MOZART Angela Gilbert Katharina Th. Guðmundsson Finnur Bjarnason Snorri Wium Bjarni Thor Kristinsson Pálmi Gestsson Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky Leikstjóri: Jamie Hayes Aðstoðarhljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason www.opera.is midasala@opera.is Sími miðasölu 511 4200 25 ára og yn gri fá 50 % afslát t af miðav erði í sal ATH! MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELAWW G.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Kortasala enn í fullum gangi! Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Lau 14. okt kl. 14 UPPSELT Lau 14. okt kl. 15 UPPSELT Lau 14. okt kl. 16 Aukasýning - í sölu núna! Sun 15. okt kl. 14 UPPSELT Sun 15. okt kl. 15 UPPSELT Sun 15. okt kl. 16 UPPSELT Lau 21. okt kl. 14 Aukasýning - í sölu núna Sun 22. okt kl. 13 Aukasýning - í sölu núna Sun 22. okt kl. 14 UPPSELT Sun 22. okt kl. 15 UPPSELT Sun 22. okt kl. 16 UPPSELT Sun 29. okt kl. 14 Næstu sýn: 5/11, 12/11 Mike Attack - Gestasýning sýnd í Rýminu Fim 12. okt kl. 20 5. kortasýn Fös 13. okt kl. 20 UPPSELT - 6. kortasýn Fös 20. okt kl. 20 Síðasta sýning! Herra Kolbert – sala hafin! Lau 28. okt kl. 20 Frumsýning UPPSELT Næstu sýn.: 29/10, 2/11, 3/11, 4/11, 5/11, 9/11, 10/11, 12/11, 16/11 Sun 15/10 kl. 14 Sun 22/10 kl. 20 Lau 28/10 kl. 14 Sun 29/10 kl. 20 Í kvöld kl. 20 Lau 14/10 kl. 20 Sun 22/10 kl. 20 Fös 27/10 kl. 20 Í kvöld kl. 20 Fös 13/10 kl. 20 Lau 14/10 kl. 20 Allra síðustu sýningar Lau 14/10 kl. 20 Lau 21/10 kl. 20 Fös 27/10 kl. 20 Lau 28/10 kl. 20 Lau 4/11 kl. 20 Allir velkomnir Í kvöld kl. 20 Ókeypis aðgangur. Fim 19/10 kl. 20 forsýning 1000 kr. Fös 20/10 kl. 13 forsýning 1000. kr. Í kvöld kl. 20 frumsýning Mr. Skallagrímsson - leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga í síma 437 1600. Staðfesta þarf miða með greiðslu viku fyrir sýningardag Upppantað á allar sýningar í október Óstaðfestir miðar seldir viku fyrir sýningu. Eftir Benedikt Erlingsson Sýningar í september og október Sala hafin á sýningar í apríl 2007 Fimmtudagur 12. apríl kl. 20 Föstudagur 13. apríl kl. 20 Laugardagur 14. apríl kl. 20 Sunnudagur 15. apríl kl. 16 Fimmtudagur 19. apríl kl. 20 (sumardagurinn fyrsti) Föstudagur 20. apríl kl. 20 Laugardagur 21. apríl kl. 20 Sunnudagur 22. apríl kl. 16 Fimmtudagur 26. apríl kl. 20 Föstudagur 27. apríl kl. 20 Laugardagur 28. apríl kl. 20 Sunnudagur 29. apríl kl. 16                     !"      # $%    %&  '   Fim. 12. okt. kl. 20 Fim. 19. okt. kl. 20 Fös. 20. okt. kl. 20 Lau. 21. okt. kl. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.