Morgunblaðið - 01.11.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.11.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2006 9 FRÉTTIR ● Frönsk sveitastemning ● Sælkeravörur ● Matarolíur í lausu ● Kaffi og te í lausu ● Borðbúnaður og textíll Bankastræti 14 sími 517 7727Opið: þri-fös kl. 11-18 lau kl. 11-15 www.nora.is Kósý fimmtudagur á morgun opið 11-21 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Nýir ullarjakkar Það er aldrei of seint... la prairie kynnir tvær öflugar nýjungar sem vinna örugglega gegn öldrun húðarinnar Bjóðum 10% kynningar- afslátt og kaupauka. Velkomin á kynningu í dag miðvikud. og á morgun fimmtud. 2. nóv. kl. 13-17 CELLULAR INTERVENTION Kringlan • Sími 533 4533 Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433. Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16. Úlpur og kápur Laugavegi 63 • S: 551 4422 Silki-kasmír- peysurnar komnar ÞÓR Jónsson, varafréttastjóri á NFS, hefur ákveðið að láta af störfum á stöð- inni og taka við starfi á öðrum vettvangi. Hann hóf störf á Stöð 2 árið 1990 og hefur unnið þar síðan með hléi á milli 1992 og 1994 og verið varafréttastjóri undanfarin ár. Þór segist hafa fengið boð um starf á öðrum vettvangi en vill þó ekki gefa upp að svo stöddu hvað það sé þar sem ekki hafi verið gengið frá samningum. Aðspurður hvers vegna hann hafi ákveðið að söðla um núna segir hann að ákvörðunin hafi verið að gerjast með sér í svolítinn tíma. „Ég hef verið að velta því fyrir mér að reyna fyrir mér á öðrum vett- vangi, þar sem mér finnst ég vera búinn að prófa flest það sem þessi fréttastöð býður upp á. Þetta er ákveðin löngun til að víkka sjón- deildarhringinn,“ segir Þór. Aðspurður hvort þær breytingar og uppsagnir sem urðu á NFS um daginn hafi haft áhrif á ákvörðun hans segir hann að það hafi ekki ver- ið nema óbeint. „Mér finnst eðlilegt þegar þessi umskipti og umbreyting verða – og ég hef nú séð þær margar á ferli mínum því það hefur gustað um þennan stað frá því ég byrjaði og auðvitað lengur en það, en mér fannst ekkert óeðlilegt í tengslum við þessar breytingar sem eru að verða núna að skipta um gír,“ segir Þór. Þór hættir á NFS Þór Jónsson Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.