Morgunblaðið - 01.11.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2006 39
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára
20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í
GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF
GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI
Sýnd kl. 8 B.I.18 ÁRA
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10
Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old
School) og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu
Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum
GEGGJUÐ GRÍNMYND
UPPRUNALEGU
PARTÝDÝRIN
ERU MÆTT
-bara lúxus
Sími 553 2075
FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins
eeeee
Hallgrímur Helgason – Kastljósið
eeee
Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com
eeee
H.S. – Morgunblaðið
eeee
DV
Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TALwww.laugarasbio.is
HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA
AÐ BJARGA HVERFINU
ALLRA SÍÐUSTU
SÝNINGAR!
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
Mýrin kl. 6, 8 og 10.30 B.i. 12 ára
The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20
Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 10
Þetta er ekkert mál kl. 6 og 8 Allra síðustu sýningar!
450 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
eeee
VJV - TOPP5.is
THANK YOU
FOR SMOKING
TAKK FYRIR
AÐ REYKJA
kvikmyndir.is
eeeee
Jón Viðar – Ísafold
Sími - 551 9000
Fyrirlestrar og fundir
Hátíðarsalur Háskóla Íslands | 1. nóv.
stendur Samfélagið, félag framhaldsnema
við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, fyrir
hádegisfundi undir heitinu: „Nauðganir á
Íslandi. Hvað getum við gert?“ Eftir tvö
framsöguerindi verða pallborðsumræður
með fulltrúum frá öllum stjórn-
málaflokkum. Aðgangur ókeypis.
Krabbameinsfélagið | Góðir hálsar, stuðn-
ingshópur um krabbamein í blöðruháls-
kirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund
sinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skóg-
arhlíð 8, í dag, miðvikudaginn 1. nóv. kl. 17.
Kristín Bjarnadóttir hjá Krabbameinsskrá
Krabbameinsfélagsins ætlar að rabba um
Reykjavík og sýna myndir.
Lögberg 102 | Alþjóðamálastofnun HÍ
stendur fyrir málstofu þar sem tveir fræði-
menn skiptast á skoðunum um öryggismál
í evrópsku samhengi, sérstaklega í ljósi
mögulegrar aðildar Tyrklands að ESB.
Frummælendur eru Alyson Bailes og Ah-
met Evin. Nánar á http://www.hi.is/page/
ams_dagskra. Málstofan er öllum opin.
MG-félag Íslands | Aðalfundur verður
haldinn 4. nóvember kl. 14 í kaffisal, Hátúni
10. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Náttúrufræðistofnun Íslands | Fyrsta
Hrafnaþing vetrarins verður haldið 1. nóv.
og hefst kl. 12.15 í Möguleikhúsinu við
Hlemm. Þá mun Ingibjörg S. Jónsdóttir,
plöntuvistfræðingur skýra frá FRAGILE-
verkefninu en það fjallar m.a. um áhrif vax-
andi gæsabeitar og hlýnandi loftslags á
gróður og aðra þætti háarktískra túndru-
vistkerfa.
Fréttir og tilkynningar
GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er
spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand-
endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma
698 3888.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar-
og fataúthlutun alla miðvikudaga kl. 14–17
að Hátúni 12b. Svarað í síma 551 4349
virka daga kl. 10–15. Móttaka á fatnaði og
öðrum vörum þriðjudaga kl. 10–15. Netfang
maedur@simnet.is
Staðlaráð Íslands | Námskeið fimmtudag-
inn 2. nóvember. Nánari upplýsingar og
skráning á www.stadlar.is eða í síma
520 7150. Markmiðið er að þátttakendur
geti gert grein fyrir áherslum og uppbygg-
ingu kjarnastaðlanna í ISO 9000 röðinni
og þekki hvernig þeim er beitt við að koma
á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi.
Frístundir og námskeið
Landbúnaðarháskóli Íslands | Hesti í
Borgarfirði. 11. og 12. nóvember verða
kennd og sýnd grunnatriði við vélrúning á
sauðfé. Námskeiðið er að mestu í formi
verklegrar kennslu. Lögð verður áhersla á
góða líkamsbeitingu, rétt handbrögð og
frágang. Umsjón og kennsla: Guðmundur
Hallgrímsson á Hvanneyri. endurmennt-
u@lbhi.is – www.lbhi.is
Málaskólinn LINGVA | Viltu læra íslensku
á fjórum dögum? Okkar vinsælu talnám-
skeið hefjast 6. nóvember. Upplýsingar á:
www.lingva.is eða í síma 561 0315.Do you
want to learn Icelandic in four days? Our
popular conversation classes are started!
Our next group will start monday 6. nov-
ember. Informations at www.lingva.is or
tel. 561 0315.
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30–
9.30. Vinnustofa opnuð kl. 9, kl. 10
bað og postulínsmálning, kl. 11 göngu-
hópur, kl. 13 vinnustofan opin og
postulínsmálning.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, böðun, fótaaðgerð, glerlist,
spiladagur, blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst
dagskrá. Kíkið við í kaffisopa! Dag-
blöðin og dagskráin liggja frammi!
Dagskrána er einnig að finna á
reykjavik.is og mbl.is. Síminn hjá okk-
ur er 588 9533. Handverksstofa Dal-
brautar 21–27 býður alla velkomna en
þar er allt til alls til að stunda fjöl-
breytt hand- og listverk.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofan, Gullsmára 9, er opin í
dag kl. 10–11.30. Félagsvist er spiluð í
félagsheimilinu Gjábakka kl. 13. Við-
talstími í Gjábakka kl. 15–16.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Árshátíð FEB verður haldin 3. nóv. í
sal Ferðafélagsins Mörkinni 6 og
hefst kl. 19.30, húsið opnað kl. 19.
Veislumatseðill, hátíðarræðu flytur
Guðrún Helgadóttir, einsöngur Signý
Sæmundsdóttir, danssýning, ung-
menni sýna, söngur og gamanmál og
hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi.
Uppl.í síma 588 2111.
Göngu-Hrólfar ganga kl. 10. Söngvaka
kl. 14, umsjón Sigurður Jónsson og
Helgi Seljan. Söngfélag FEB, æfing kl.
17. Hans Markús Hafsteinsson hér-
aðsprestur verður til viðtals á morg-
un, fimmtudag, panta þarf tíma.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl.
9.30. Glerlist kl. 9.30 og kl. 13.
Handavinna kl. 10, leiðbeinandi á
staðnum til kl. 17. Félagsvist kl. 13.
Söngur kl. 15.15. Guðrún Lilja mætir
með gítarinn. Bobb kl. 17. Samkvæm-
isdansar kl. 20. Línudans kl. 21. Sig-
valdi kennir.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Leikfimi er alla miðvikudaga kl. 11.45
og föstudaga kl. 10.30, leiðbeinandi
er Margrét Bjarnadóttir.
Samlestur eldri borgara í Kópavogi á
Grettis sögu alla miðvikudaga (frá og
með 18.10.) kl. 16 fram í sögulok. Um-
sjónarmaður og stjórnandi Arn-
grímur Ísberg. Allir velkomnir. Enginn
aðgangseyrir. Leshópur FEBK Gull-
smára.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45,
almenn handavinna og bútasaums-
hópur kl. 13 í Kirkjuhvoli. Í Garðabergi
er opið kl. 12.30–16.30 og þar er spil-
að brids. Vatnsleikfimi kl. 9.50 í Mýri.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar. Kl. 9.20 sund og
leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Kl.
10.30 gamlir leikir og dansar. Frá há-
degi spilasalur opinn. Veitingar í há-
degi og kaffitíma í Kaffi Berg. Uppl. á
staðnum í síma 575 7720. Stræt-
isvagnar S4,12 og 17 stansa við
Gerðuberg. www.gerduberg.is
Hallgrímskirkja | Fundur verður hjá
Kvenfélagi Hallgrímskirkju, fimmtu-
daginn 2. nóv. nk., kl. 20. Kannað
verður með möguleika á Færeyjaferð
í vor. Verðum með kynningarbækl-
inga. Gestir velkomnir. Stjórnin.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, postulínsmálun, hár-
greiðsla sími 894 6856. Kl. 10 fóta-
aðgerð. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13
brids. Kl. 15 kaffi.
Húnvetningafélagið í Reykjavík |
Sunnudaginn 5. nóv. er árlegur kirkju-
og kaffisöludagur félagsins. Kl. 14 er
guðsþjónusta í Kópavogskirkju,
prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson,
Húnakórinn syngur, stjórnandi er Ei-
ríkur Grímsson, organisti er Árni Ar-
inbjarnar. Kaffihlaðborð í Húnabúð,
Skeifunni 11, 3. hæð (lyfta) frá kl. 15.
Allir velkomnir.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
hjá Sigrúnu kl. 9–16, silki– og gler-
málun. Jóga kl. 9–12, Sóley Erla.
Samverustund kl. 10.30, lestur og
spjall. Fótaaðgerðir 588 2320. Hár-
snyrting 517 3005/ 849 8029.
Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag-
skrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is.
Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag-
skrána og fáið ykkur morgungöngu
með Stefánsmönnum. Netkaffi á
staðnum. Heitur blettur. Fundur
tölvuhóps og annarra áhugamanna
um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10.
Sími 568 3132.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Eva
hjúkrunarfræðingur frá heilsugæsl-
unni kl. 10. Leikfimi, Janick Moisan
leiðbeinir kl. 11. Verslunarferð í Bónus
kl. 12. Handavinnustofur kl. 13. Kaffi-
veitingar.
Norðurbrún 1 | Kl. 9–16.30 opin
vinnustofa, kl. 10 lesið úr dagblöðum,
kl. 10.30 ganga, kl. 14 félagsvist, kl.
10.45 bankaþjónusta fyrsta miðvi-
kud. í mánuði.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Félagsvist í fé-
lagsheimilinu í kvöld kl. 19.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla,
fótaaðgerðir. Kl. 9–12 aðstoð v/
böðun. Kl. 9.15–12 leirmótun. Kl. 10–12
spænska. Kl. 13–16 myndmennt. Kl.
10–12 sund. Kl. 11.45–12.45 hádeg-
isverður. Kl. 12.15–14 verslunarferð í
Bónus. Kl. 13–14 Spurt og spjallað. Kl.
13–16 tréskurður. Kl. 14.30–15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðjan
opin alla morgna, handavinnustofa
opin kl. 9–16, bútasaumur fyrir há-
degi. Hárgreiðslu- og fótaðgerða-
stofa kl. 9 og eru opnar fyrir alla.
Morgunstund frá kl. 10–11. Bónus kl.
12.30. Kóræfing kl. 13 og dans við
undirleik harmonikkuleikara kl. 14.
Allir velkomnir í dansinn.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur.
Leikfimi í salnum Þórðarsveig 3 á
mánudögum og miðvikudögum kl.
13.15–14. Leiðbeinandi Bergþór Stef-
ánsson.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn
kl. 9.30–11.30. Allir foreldrar vel-
komnir með börn sín. – Kirkjuprakk-
arar kl. 15. – TTT-starf kl. 17. – ÆFAK
kl. 20.
Áskirkja | Samverustund verður í
safnaðarheimili II milli kl. 11 og 12 í
dag. Hreyfing og bæn. Allir velkomnir.
Bessastaðasókn | Foreldramorgnar
eru í Haukshúsum frá kl. 10–12. Opið
hús eldri borgara er í Litla koti frá kl.
13–16, Þórarinn Eldjárn kemur í heim-
sókn og segir frá því hvernig var að
alast upp á Þjóðminjasafninu.
KFUM&K fundur fyrir 9–12 ára börn
er í Haukshúsum frá kl. 17–18.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl.
12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnaðaheimili að
stund lokinni. Kirkjuprakkarar 7–9
ára kl. 16. TTT 10–12 ára kl. 17. Æsku-
lýðsfélag KFUM&K og kirkjunnar kl.
20.
Digraneskirkja | Alfanámskeið kl. 19 í
safnaðarsal. www.digraneskirkja.is
Garðasókn | Foreldramorgnar hvern
miðvikudag kl. 10–12.30. Í dag, 1. nóv.,
fræðir Nanna Guðrún djákni okkur
um „Börn og bænir“, umræður á eftir.
Gott tækifæri fyrir mömmur og börn
að hittast og kynnast. Allir velkomnir,
pabbar og mömmur, afar og ömmur.
Alltaf heitt á könnunni.
Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í
hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr-
irbænir, léttur hádegisverður á vægu
verði að lokinni stundinni. Prestar
safnaðarins þjóna fyrir altari, org-
anisti Hörður Bragason. Allir vel-
komnir. TTT fyrir börn 10–12 ára í
Rimaskóla kl. 17–18. TTT fyrir börn
10–12 ára í Korpuskóla kl. 17–18.
KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM
fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20 í
Friðrikskapellu. Öflug uppbygging á
Hlíðarenda skoðuð undir leiðsögn
Kristjáns Ásgeirssonar arkitekts.
Hugleiðing: Sr. Valgeir Ástráðsson.
Allir karlmenn eru velkomnir.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum, Háaleit-
isbraut 58–60, miðvikudaginn 1. nóv-
ember kl. 20. „Mér féllu að erfðahlut
indælir staðir.“ Ræðumaður er Bjarni
Gunnarsson. Minningar úr safni Árna
Sigurjónssonar í umsjá Ragnars
Gunnarssonar. Kaffi eftir samkom-
una. Allir eru velkomnir.
Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu-
morgunn. Kl. 10.30 Gönguhópurinn
Sólarmegin. Allt fólk velkomið að
slást í för. Kl. 14.10 Kirkjuprakkarar
(1.–4. bekkur). Kl. 16.30 T.T.T. (5.–6.
bekkur). Kl. 19.30 Fermingartími. Kl.
20.30 Unglingakvöld.
Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10.
Kaffi og spjall. Fyrirbænamessa kl.
12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jóns-
son. Opið hús kl. 15. Jóhannes í Bón-
us. Jóhannes Jónsson, kenndur við
Bónus, segir frá lífi sínu og starfi.
Kaffiveitingar kl. 15. Dagskráin hefst
kl. 15.30. Allir velkomnir.
Selfosskirkja | Foreldramorgnar mið-
vikudaga kl. 11 í safnaðarheimilinu.
Opið hús, hressing og spjall.
Morgunblaðið/Golli