Morgunblaðið - 01.11.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.11.2006, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 6. nóvember 2006 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 112A, Vesturbyggð, fastanr. 212-3771, þingl. eig. Einar Ásgeir Á. Ryggstein, gerðarbeiðendur Olíufélagið ehf. og Sýslumað- urinn á Patreksfirði. Aðalstræti 118A, Vesturbyggð, fastanr. 212-3783, þingl. eig. Herdís Jóna Agnarsdóttir og Guðfinnur D. Pálsson, gerðarbeiðendur Sýslu- maðurinn á Patreksfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Aðalstræti 74, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-3728, þingl. eig. Hálfdán ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Fasteign við Eyrargötu („Zero“), Vesturbyggð, fastanr. 212-3887, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, þingl. eig. Vest-Mennt ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Hjallar 20, Vesturbyggð, fastanr. 212-3903, þingl. eig. Jóhanna Gísla- dóttir og Geir Gestsson, gerðarb. Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sjávarslóð, Flatey, landnr. 175442, þingl. eig. Ólína Jóhanna Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Steini Friðþjófs BA 238, sknr. 7220, ásamt rekstrartækjum og veiði- heimildum, þingl. eig. Þorsteinn Rúnar Ólafsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 5, 1. hæð verslunarhúsnæðis, hluti 01-01, og hluti 2. hæð- ar, Vesturbyggð, þingl. eig. Kjöt og fiskur ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Nathan og Olsen hf. og Síminn hf. Þórsgata 8, Vesturbyggð, fastanr. 212-4212, þingl. eig. Árbakki um- boðs-/heildversl. ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 31. október 2006. Björn Lárusson, ftr. Atvinnuhúsnæði Tangarhöfði – hagstæð leiga Glæsilegt 200 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð til leigu. Skiptist í rúmgott anddyri, 7 herbergi með parketgólfi, fundar- og eldhúsaðstöðu, geymslu og snyrtingu. Uppl. í símum 562 6633 og 693 4161. Veiði Veiðiréttur til leigu Tilboð óskast í veiðirétt í Gufuá, Borgarbyggð. Tilboðsfrestur er til 20. nóvember 2006 og er áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað til formanns Veiðifélags Gufuár, Guðmundar Árnasonar, Beigalda, 311 Borgarnes, hs. 437 1697 og gefur hann nánari upplýsingar eftir kl. 21:00. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 23. nóv- ember 2006 kl. 20:00 á heimili formanns að viðstöddum bjóðendum sem þess óska. Stjórnin. Félagslíf  Njörður 6006110119 III Rvík  Hamar 6006110119 I H.V. I.O.O.F. 9  18711018½  0* I.O.O.F. 7  1871117½  I.O.O.F. 18  1871118  Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Raðauglýsingar 569 1100 Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is Til og frá flutningaþjónusta. Tökum að okkur flutninga: Bíla, báta, vélar, rör, timbur o.fl. Erum með 10 m vagn sem ber tæp 10 tonn. Erum með lágan flatvagn, öflugur bíll. S. 847 1335. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Vöruflutningar Veiði Líttu við í sérverslun fluguhnýt- arans. Opnunartími: Laugardagar 11-15. Miðvikudagar 20-22. Gall- erí Flugur, Hryggjarseli 2, kjallari, 109 Rvík. Gsm 896 6013. Geymið auglýsinguna. www.galleriflugur.is Kerrur Fjölnota kerrur. Frábærar fjöl- nota galv. kerrur. Stærð á burðar- fleti 1,55 mx2,80 m. Léttar og meðfærilegar. Verð aðeins 89.000 kr. Símar 896 9319/869 2688 - www.topdrive.is Smáauglýsingar 5691100 FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR í Reykja- vík kynna starfsemi sína í dag, mið- vikudaginn 1. nóvember. Dagurinn er samstarfsverkefni félagsmið- stöðvanna og verða þær opnar fyrir gesti og gangandi frá kl. 17:00 til kl. 21:00 þennan dag. Dagskrá fé- lagsmiðstöðvadagsins er breytileg milli félagsmiðstöðva. Undirbún- ingur hefur hvílt á unglingaráðum og unglingunum sjálfum ásamt frí- stundaráðgjöfum. Meginþungi dag- skrárinnar er þó alls staðar á fram- lag og sköpun unglinganna sjálfra. Starfsemi félags- miðstöðva kynnt ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir mennta- málaráðherra, Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, ásamt Líneyju Rut Halldórsdóttur, deildarstjóra íþrótta í menntamálaráðuneytinu, og Stefáni Konráðssyni, framkvæmdastjóra ÍSÍ, hafa skrifað undir samning um fjármögnun sérsambanda ÍSÍ fyrir árin 2007– 2009. Markmiðið með samningi þessum er að aðstoða sérsambönd ÍSÍ til að efla viðkomandi íþróttagrein- ar og koma fram erlendis fyrir þeirra hönd. Sértæk markmið hverrar íþróttagreinar verða skilgreind í markmiðasamkomulagi ÍSÍ og viðkomandi sér- sambands. Samkvæmt samkomulaginu skuldbindur mennta- málaráðuneytið sig til að veita ÍSÍ styrk á fjárlögum 2007–2009 sem renni til sérsambandanna. Upphæð styrksins verður 40 milljónir á árinu 2007, 60 millj- ónir á árinu 2008 og 70 milljónir á árinu 2009. Upp- hæð styrks á árinu 2006 var 30 milljónir. Ljóst er að með framlaginu hefur mennta- málaráðherra tekið afgerandi skref í að styðja við starfsemi sérsambanda íþróttahreyfingarinnar en sérsamböndin hafa hingað til fengið afar litla styrki frá hinu opinbera fyrir starfsemi sína, segir m.a. í fréttatilkynningu. Morgunblaðið/Eyþór Stuðningur við sérsambönd Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, og Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, skrifa undir samninginn. Skrifað undir samning um fjármögnun sérsambanda ÍSÍ fyrir árin 2007–2009 Fjöldi barna, ekki fjöldi sýkinga MISSKILNINGS gætti í frétt blaðsins um notkun sýklalyfja á Ís- landi sem birtist í blaðinu sl. mánu- dag. Í rannsókn Vilhjálms Ara Ara- sonar, doktors í heimilislækn- ingum, er talað um fjölda barna með ónæma pneumókokka í nef- koki á þeim svæðum sem hann hafði til rannsóknar, en ekki fjölda ónæmra sýkinga, líkt og sagði í fréttinni. Beðist er velvirðingar á þessu. Rangt heimilisfang Í FRÉTT Morgunblaðsins í gær var rangt farið með heimilisfang Stefáns Karls Kristinssonar, sem lést í bruna í Grindavík á sunnu- dagsmorgun. Hann var til heimilis að Heiðarhrauni 23. Stefán Karl var á 37. aldursári, fæddur 7. mars 1970. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. LEIÐRÉTT FYRSTA Hrafnaþing vetrarins verður haldið í dag, miðvikudag, og kl. 12.15 í Möguleikhúsinu við Hlemm. Þá mun Ingibjörg Svala Jónsdóttir, plöntuvistfræðingur skýra frá evrópska FRAGILE- verkefninu en það fjallar m.a. um áhrif vaxandi gæsabeitar og hlýn- andi loftslags á gróður og aðra þætti háarktískra túndruvistkerfa. Rætt um áhrif loftslagsbreytinga KB BANKI efnir í dag, miðvikudag, til ráðstefnu þar sem fjallað verður um möguleikann á fjárhagslegu frelsi samfara styttri starfsævi. Ráðstefnan verður á Nordica hóteli og stendur frá kl. 17.15 til 18.30. Hreiðar Már Sigurðsson, for- stjóri KB banka, setur ráðstefnuna. Aðalfyrirlesari er hagfræðingurinn dr. Keith Ambachtsheer. Skráning á ráðstefnuna er á www.kbbanki.is/radstefna. Ráðstefna um styttri starfsævi Utankjörfundaratkvæða- greiðsla vegna prófkjörs sjálf- stæðismanna í Suðvesturkjör- dæmi er hafin í Valhöll. Opið er frá kl. 09.00 til 17.00 virka daga. Prófkjörið sjálft fer fram laug- ardaginn 11. nóvember og verður þá kosið í öllum sveitarfélögum kjördæmisins sem eru Álftanes, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópa- vogur. Mosfellsbær og Seltjarn- arnes. Kosið utan kjör- fundar í Valhöll MÁLÞINGIÐ Raddir fatlaðra barna verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 3. nóvember kl. 14– 16.30. Málþingið er haldið á vegum Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við félagsvísindadeild Háskóla Ís- lands. Þar verða kynntar nýjar rannsóknir sem fjalla um líf og reynslu fatlaðra barna og ung- menna. Aðalfyrirlesari er dr. Kirst- in Stalker, dósent við University of Strathclyde í Skotlandi. Erindi hennar gefur yfirlit yfir nið- urstöður alþjóðlegra rannsókna sem hafa beinst að reynslu og sjón- arhorni barnanna sjálfra. Aðrir fyr- irlesarar eru Rannveig Trausta- dóttir, prófessor við HÍ, sem kynnir nýja íslenska rannsókn: Börn, ung- menni og fötlun, Valgerður Stef- ánsdóttir, forstöðumaður Sam- skiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, segir frá rannsókn á reynslu barna sem tala táknmál og Snæfríður Þóra Egilson, dósent við HA, fjallar um rannsókn á hreyfihömluðum börnum og hvað þau segja um skólagöngu sína. Málþing um líf og reynslu fatlaðra barna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.