Morgunblaðið - 22.11.2006, Side 5

Morgunblaðið - 22.11.2006, Side 5
Í HÚSI JÚLÍU Viðfangsefnin í þessari nýju skáldsögu Fríðu Á. Sigurðardóttur eru mörg og áleitin og á sinn einstaka hátt vefur Fríða saman alla þræði svo að úr verður áhrifamikil og mögnuð samtímasaga. Í húsi Júlíu er einstaklega vel skrifuð, fyndin og fáguð. Guðbergur og Fríða hafa hlotið fjölda viðurkenninga hér á landi sem erlendis 1½ BÓK – HRYLLILEG SAGA Hér tekst Guðbergur Bergsson á við eitt metnaðarfyllsta viðfangsefni sitt til þessa; íslenska menningu og áhrifavalda hennar, allt frá því að Íslendingar tilheyrðu Danaveldi til samtímans. Tvær margbrotnar skáldsögur eftir einhverja dáðustu sagnaþuli samtímans Skáldsögur á heimsmælikvarða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.