Morgunblaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
✝ Sigurborg Sig-urðardóttir
fæddist í Ólafsvík 5.
ágúst 1952. Hún lést
á líknardeild Land-
spítalans í Kópavogi
16. nóvember síð-
astliðinn. Foreldrar
hennar voru Sig-
urður G. Stein-
þórsson, f. 16. júlí
1925, d. 28. sept-
ember 1980, og Að-
alheiður Kristjáns-
dóttir, f. 4. okt.
1931, d. 3. mars
2005. Þau fluttu til Hafnarfjarðar
1962. Sigurborg var önnur í röð-
1931, og Þórunn Árnason, f. 14.
sept. 1928, d. 28. júní 1985. Börn
Sigurborgar og Sigurðar eru
Helgi Þór, f. 4. júlí 1976, og Þór-
unn Sif, f. 28. desember 1978.
Sigurborg útskrifaðist sem
sjúkraliði 1974 og starfaði við það
til ársins 1986 þegar hún byrjaði
hjá Brunabótafélagi Íslands sem
síðar varð að Vátryggingafélagi
Íslands. Starfaði hún þar í tólf ár.
Árið 1998 hóf hún síðan aftur störf
sem sjúkraliði hjá Sunnuhlíð í
Kópavogi en hætti þar árið 2002
vegna veikinda.
Útför Sigurborgar verður gerð
frá Hafnarfjarðarkirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 13.
inni af átta systk-
inum. Hin voru Guð-
rún, f. 10. maí 1951,
Oddný, f. 16. des
1953, Bjarni, f. 1. maí
1955, d. 22. ágúst
2002, Ófeigur, f. 27.
ágúst 1956, Þor-
björg, f. 15. sept.
1958, d. 25. júní 2005,
Hlín, f. 11. sept. 1956,
d. 19. ágúst 1997, og
Þór, f. 10. júlí 1963.
Hinn 2. júlí 1973
giftist Sigurborg Sig-
urði Sigurðssyni, f.
11. feb. 1951. Foreldrar hans eru
Sigurður Fjeldsted, f. 8. apríl
Hún er dáin hún Sigurborg,
tengdadóttir mín. Ekki svo, að það
komi á óvart, heldur þvert á móti
hefur hún í mörg ár barist við sjúk-
dóminn, sem nú hefur sigrað. Þeir
eru grimmir guðirnir.
Sigurborg skilur eftir sig eigin-
mann, Sigurð, og tvö uppkomin
börn, Helga Þór og Þórunni Sif,
sem sárt sakna eiginkonu og móð-
ur, en Sigurborg helgaði fjölskyldu
sinni framar öllu öðru starfsorku
sína allt til enda.
Einstaka sinnum hittir maður á
langri ævi sannar hetjur, en Sig-
urborg var ein þeirra. Líf hennar
var ekki alltaf dans á rósum, en
aldrei heyrði ég hana kveinka sér á
hverju sem gekk, og þótt hún færi
ekki í grafgötur með að hverju
stefndi. Hún hafði misst þrjú systk-
ini sín úr sama sjúkdómi, en hélt
sjálf áfram eins og ekkert hefði í
skorist starfi sínu fyrir eiginmann
og börn allt til enda.
Við þá, sem nú syrgja Sigur-
borgu, vil ég að endingu segja
þetta: Það eru ekki allir svo heppn-
ir að hafa þekkt slíka hetju, sem
hún var.
Sigurður Fjeldsted.
Sigurborg Sigurðardóttir
Morgunblaðið birtir minning-
argreinar alla útgáfudagana.
Skil | Greinarnar skal senda í
gegnum vefsíðu Morgunblaðsins:
mbl.is – smella á reitinn Senda
efni til Morgunblaðsins – þá birtist
valkosturinn Minningargreinar
ásamt frekari upplýsingum.
Skilafrestur | Ef birta á minning-
argrein á útfarardegi verður hún
að berast fyrir hádegi tveimur
virkum dögum fyrr (á föstudegi ef
útför er á mánudegi eða þriðju-
degi). Ef útför hefur farið fram
eða grein berst ekki innan hins til-
tekna skilafrests er ekki unnt að
lofa ákveðnum birtingardegi.
Lengd | Minningargreinar séu
ekki lengri en 3.000 slög (stafir
með bilum - mælt í Tools/Word
Count). Ekki er unnt að senda
lengri grein.
Minningargreinar
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Maddömurnar
Gamlir munir, húsgögn, silfur, postu-
lín, koppar og kirnur, flott í jólapakk-
ann! Leyfið ykkur rómantík í skamm-
deginu! www.maddomurnar.com.
Dýrahald
Hundaræktin að Dalsmynni
auglýsir.
Kíktu á heimasíðu okkar
www.dalsmynni.is. Sími 566 8417.
NUTRO - NUTRO
Bandarískt þurrfóður í hæsta
gæðaflokki fyrir hunda og ketti.
30-50% afsláttur af öllum gælu-
dýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
opið mán-fös 10-18
lau. 10-16, sun 12-16.
Heilsa
Hættu að reykja á 60 mín. Ef þú
vilt hætta að reykja, hafðu sam-
band í síma 862 3324 og við los-
um þig við níkótínþörfina á 60
mín. Ráðgjöf og Heilsa, Ármúla
15, s. 862 3324 - heilsurad.is
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com . Nudd
Klassískt nudd.
Árangursrík olíu- og smyrslameðferð
með ívafi ísl. jurta.
Opið alla daga í desember.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN,
s. 586 2073, 692 0644.
Húsgögn
Til sölu
8 borðstofustólar 65 þús. kr.
Glersófaborð 20 þús. kr.
Skenkur 45 þús. kr.
Upplýsingar í síma 611 7739.
Húsnæði óskast
Ungt par leitar eftir 2-3 herb. íbúð
til leigu. Erum reglusöm og bæði í
fastri vinnu. Erum með eina Kisu.
Endilega hafa samband í síma
894 4277, Olaf Örn.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Geymslur
Geymum
hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsn. er
loftræst, upphitað og vaktað.
Stafnhús ehf.,
símar 862 1936 - 899 1128.
Listmunir
www.listnam.is
Grunnnám í PMC silfur- og gullsmíði
25. og 26. nóvember.
Innritun í síma 699 1011.
Listnám.is,
Súðavogur 26, Kænuvogsmegin
104 Reykjavík, sími 695 0495
Til sölu Frábært úrval af gylltum púðum
og rókókópúðum. Gott verð.
Opið virka daga kl. 11-18,
laugardaga kl. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545.
Kristal ljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval.
Slovak Kristall ,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Nokia N80. Nokia N80 er fyrsti 3
megapixla myndavélasíminn frá Nok-
ia og er hluti af N línunni frá Nokia
sem hefur margmiðlun að leiðarljósi.
Nokia N80 3 MP myndavél, MMS,
EDGE, innrautt, Bluetooth, FM útvarp,
134 gr. WLAN-tenging. Tilboðsverð
50.000. Sími 863 6467.
Tékkneskar og slóvanskar kristal
ljósakrónur. Handslípaðar
Mikið úrval. Frábært verð.
Slovak Kristall ,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Tilboð. Glæsilegir dúkar fyrir jólin.
Þvottahús A. Smith ehf.,
sími 551 7140. www.dukar.is
Þjónusta
Múrverktakar: Tökum að okkur.
Anhydrit ílagnir. Vélslípun. Flotun.
Steypusögun. Slípum gömul og
skemmd gólf. Allt múrverk - vönduð
vinna. Sími 8919193/8925309
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Ýmislegt
Aðalfundur Orlofsdvalar hf
verður haldinn 5. desember 2006 í
Carpe Diem, Rauðarárstíg 18, Rvík.,
kl. 17.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Alveg sérstaklega flottur í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.490,- bu-
xur fást í stíl“
Nýr og ferskur, mjög smart í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 4.990,-
bolur og buxur fást í stíl“
Meiri háttar kjóll í stíl í S,M,L á kr.
3.550.
Samfella sem fer vel og er flott í
B,C,D,E,F,G skálum á kr. 10.750,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366,
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Verslunin hættir. 30% afsláttur.
Armbandsúr, vasaúr, hringir og
hálsfestar. Tilvaldar jólagjafir.
Helgi Guðmundsson, úrsmiður,
Laugavegi 82,
sími 552 2750.
580 7820
Innrömmun
strigaprentun
Veiði
Líttu við í sérverslun
fluguhnýtarans. Opnunartími: Laugar-
dagar 11-15. Miðvikudagar 20-22.
Gallerí Flugur, Hryggjarseli 2, kjallari,
109 Rvík. Gsm 896 6013. Geymið
auglýsinguna. www.galleriflugur.is
Bílar
100%lán! MMC Lancer Glx árgerð
1997, ek. 119 þ. km, 4 dyra, rafmagn í
rúðum, vökvastýri. Ásett 490. Tilboð
yfirtaka á láni 335 þ. kr., afb. 18 á
mán. Upplýsingar í síma 662 5363.
Útborgun aðeins 60 þ! MMC Space
Star árgerð 2000, ek 88 þ. km, 5 dyra,
þjónustu- og smurbók frá upphafi.
Góður og eyðslugrannur fjöldskyldu-
bíll. Áhvílandi bílalán frá Sjóva 510 þ.
kr., mánaðarleg afb. 19 þ. kr. Upp-
lýsingar í síma 662 5363.
Til sölu vegna veðurs Dodge
RAM 1500 árg. 2003, ekinn 84 þ. km,
næsta skoðun 2007. HEMI Magnum
V8-5.7 l, 345 hestöfl. Heilsársdekk á
20” krómfelgum, leður, geislaspilari
og DVD spilari með tveimur þráðlaus-
um heyrnartólum. Bíllinn er skráður 6
manna, pallhús og vetrardekk á 17”
felgum fylgja. Verð 2.640 þ. Nánari
upplýsingar veitir Ólafur, or@os.is.
Athugið að nýjasti veðurhaunkurinn,
Hálfdán, hefur setið í bílnum!
Verðhrun á bílum!
Nýlegir bílar frá öllum framleiðend-
um allt að 30% undir markaðsverði.
Bestu kaupin valin úr 3 m. nýrra bíla í
USA og Evrópu. Íslensk áb. og bílal.
30 ára traust innflutningsfyrirtæki.
Fáðu betra tilboð í síma 552 2000
eða á www.islandus.com.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Ullarnærföt, lífrænt ræktuð, mjúk
og ljúf fyrir litla krílið, mömmu og
ömmu. Ullarteppi, ullarhúfur, ullar-
vetlingar og silkimjúkar ullargærur.
Allt sem þarf.
www.thumalina.is Skólavörðustíg 41.
Barnavörur
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100