Morgunblaðið - 22.11.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006 39
FRÉTTIR
Atvinnuauglýsingar
Kaldrananeshreppur
Grunnskólakennari
Drangsnes
Við Grunnskólann á Drangsnesi er laus staða
kennara frá áramótum. Almenn kennsla frá
1.-8. bekk og íþróttir.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur
Sverrisson skólastjóri, símar 451 3436 og
692 5572, tölvupóstur skoli@drangsnes.is.
Símsvörun
Starfskraftur óskast til starfa við símsvörun á
sendibílastöð í Reykjavík. Vinnutími er frá
8-13, 10-17, 13-19 til skiptis virka daga og
annan hvern laugardag frá kl. 11-17.
Nánari upplýsingar í síma 553 5129 frá kl. 10-12
virka daga.
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Lindaskóli
• óskar eftir stuðningsfulltrúa sem fyrst.
Um er að ræða 75% starf.
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og SfK.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3900
og 861 7100.
Hvetjum karla jafnt sem
konur til að
sækja um starfið.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
Útsýni yfir Viðey og Esju
Til leigu er 70 m2 skrifstofuhúsnæði í Sunda-
borg 1. Flott útsýni er yfir Viðey, Esju og
sjóndeildarhringinn beggja vegna Esjunnar.
Upplýsingar í síma 496 0135 og 844 9090.
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Aðalfundur Hraðfrystihúss Hellissands hf.
verður haldinn föstudaginn 1. desember 2006
kl. 16.00 á skrifstofu Hraðfrystihússins á Rifi.
Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
Grafarholtsbúar
Sóknarnefnd Grafarholtsprestakalls boðar hér
með til almenns safnaðarfundar miðvikudag-
inn 6. desember kl. 20:00 í Þórðarsveig 3.
Fundarefni: Staða kirkjubyggingar í hverfinu og
leitað heimildar safnaðarins til byggingafram-
kvæmda.
Þeir sem eiga lögheimili í Grafarholti, tilheyra
íslensku þjóðkirkjunni og eru 16 ára eða eldri
eiga seturétt á fundinum, tillögurétt og
atkvæðisrétt.
Fólk er hvatt til að mæta og taka þátt í umræð-
um og uppbyggingu kirkjunnar í hverfinu.
Sóknarnefnd Grafarholtssöfnuðar.
Tilboð/Útboð
F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar,
skrifstofu gatna- og eignaumsýslu:
Reglubundið viðhald pípulagna í ýmsum fasteignum
Reykjavíkurborgar:
Hverfi 1. Vesturbær, 2. Miðborg og 3. Hlíðar -
Útboð nr. 6517.
Opnun tilboða: 5. desember 2006 kl. 10:00
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
10869
Hverfi: 4. Laugardalur og 5. Háaleiti. - Útboð nr. 6518.
Opnun tilboða: 6. desember 2006 kl. 10:00
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
10870
Hverfi: 6. Breiðholt og 7. Árbær - Útboð nr. 6519.
Opnun tilboða: 7. desember 2006 kl. 10:00
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
10871
Hverfi 8. Grafarvogur, 9. Kjalarnes og 10. Úlfarsfell -
Útboð nr. 6520.
Opnun tilboða: 8. desember 2006 kl. 10:00
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
10872
Útboðsgögn verða seld á 3.000 kr., (hvert útboð fyrir sig) í
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur frá og með
miðvikudegi 22. nóvember 2006.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Reykjavíkurborg
Þjónustu- og rekstrarsvið.
Innkaupa- og rekstrarskrifstofa,
Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík.
Símar 411 1042/411 1043, bréfsími 411 1048.
Netfang: utbod@reykjavik.is
ÚTBOÐ
Aðalfundur
Sjálfstæðiskonur í Kópavogi
Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu í
Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn
29. nóvember nk. kl. 19:15, í Kaffihúsinu í Hamra-
borg 1-3.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf ásamt
tillögu að lagabreytingu sem dreift hefur verið
bréfleiðis til félagskvenna.
Strax að aðalfundi loknum eða kl. 20:15 hefst
svo jólafundur Eddu og munu góðir gestir af
því tilefni sækja okkur heim, auk þess sem við
fáum forsmekkinn af þeim bókum sem verða
gefnar út fyrir jólin. Heitt súkkulaði verður á
boðstólum ásamt öðrum þeim kræsingum sem
heyra aðventunni til.
Athugið að bæði aðalfundur og jólafundur
Eddu fer að þessu sinni fram í Kaffihúsinu í
Hamraborg 1-3.
Verið velkomnar,
stjórn Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu.
Tilkynningar
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í
Reykjavík.
Suðurlandsbraut 14.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi svæðis sem
afmarkast af Suðurlandsbraut, Hallarmúla, Ármúla
og Vegmúla vegna Suðurlandsbrautar númer 14.
Breytingin felst í því að heimilt verði að rífa
núverandi hús og byggja nýtt, byggingareitur
verði breikkaður um sex metra til suðurs,
byggingarmagn án bílgeymslu fari úr 4750 m² í
6900 m² en heildarhæð hússins verði óbreytt frá
fyrri samþykktum.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags-
ogbyggingarsviðsReykjavíkurborgaraðBorgartúni
3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 22. nóv.
2006 til og með 3. janúar 2007. Einnig má sjá
tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og
athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega
eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og
byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar
en 3. janúar 2007.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 22. nóv. 2006
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
I.O.O.F. 9187112281/2 I.O.O.F. 18 18711228 H.f.*
I.O.O.F. 7 18711227½ III.*
GLITNIR 6006112219 I
Tónl. & frf.
HELGAFELL 6006112219 IV/V
Félagsstarf
Raðauglýsingar
augl@mbl.is
SAMFYLKINGIN í Kópavogi boðar
til fundar með íbúum vesturbæjar
Kópavogs, sem verður haldinn í
dag kl. 20 í Hamraborg 11, 3. hæð.
„Í farvatninu eru miklar breyt-
ingar í vesturbæ Kópavogs og mun
þeirra sjá stað á komandi misser-
um. Nú þegar hefur verið sam-
þykkt íbúabyggð á Kópavogstúni
og í nýju bryggjuhverfi á norðan-
verðu nesinu. Auk þess eru í bígerð
verulegar breytingar á vestan-
verðu Kársnesi þar sem núverandi
skipulag mun víkja fyrir þéttari
byggð. Síðast en ekki síst eru uppi
áform um tæplega 5 ha landfyllingu
vestur af Kársnesi með fyrirhug-
uðu athafnasvæði og stærri kaup-
skipahöfn.
Þegar svo veigamiklar breyting-
ar liggja fyrir á svæði þar sem fyrir
er gróin byggð er mikilvægt að
móta rammaskipulag fyrir allt
svæðið og þannig sjá fyrir það
skipulag sem er í mótun í samhengi
við gildandi skipulag. Það þarf að
huga að þáttum eins og skólamál-
um, dagvistarmálum og nærþjón-
ustu við íbúa svæðisins þegar það
liggur fyrir að íbúafjöldi á tiltölu-
lega afmörkuðu svæði muni hátt
ítvöfaldast á komandi árum.
Núverandi meirihluti Sjálfstæðis-
og Framsóknarflokks hefur ekki
staðið við gefin fyrirheit um að
kynna nýtt rammaskipulag í
vesturbæ Kópavogs,“ segir m.a. í
fréttatilkynningu.
Ræða breyt-
ingar í vestur-
bæ Kópavogs
KRISTÍN Jónsdóttir sagnfræðing-
ur flytur hádegisfyrirlestur í Nor-
ræna húsinu á morgun, fimmtudag,
kl. 12.15.
Kristín kallar fyrirlestur sinn:
Hlustaðu á þína innri rödd. Hann
byggist á meistararitgerð Kristínar
í sagnfræði. Hún mun fyrst og
fremst gera grein fyrir tímabilinu
1981 til 1987 þegar Kvennalistinn
vann sinn stærsta sigur. Fyrir-
lesturinn fjallar um aðdraganda
Kvennaframboðs, hugmyndafræði
og skipulag, klofning innan þess
eftir dramatísk átök og stofnun
Kvennalista, viðbrögð flokkanna og
annarra við framboðunum og hver
áhrif þeirra voru. Kristín lauk BA-
prófi í íslensku og sagnfræði og
MA-gráðu í sagnfræði frá Háskóla
Íslands 2005. Hún stundaði fram-
haldsnám í tölvunarfræði við Há-
skólann í Kent 1986–1987.
Aðdragandi
kvennaframboðs
SAMTÖK félagsmálastjóra á Ís-
landi standa fyrir árlegu haust-
þingi í Salnum í Kópavogi nk.
fimmtudag, og verður þingið að
þessu sinni haldið í samvinnu við
Álftanes. Málþing samtakanna
eiga sér orðið langa hefð, hafa oft
vakið mikla athygli og verið fjöl-
sótt, segir í fréttatilkynningu.
Ákveðið hefur verið að setja
heimaþjónustu í brennidepil en
hún er ein af meginstoðum félags-
þjónustu sveitarfélaganna, og
ekki veitir af, því að sú þjónusta
hefur farið minnkandi vegna fjár-
skorts og manneklu. Einnig verð-
ur rætt um ósk sveitarfélaga um
að fleiri verkefni verði færð til
þeirra frá ríkinu á sama tíma og
fjárhagur margra sveitarfélaga
er afar bágur. Víða hefur verið
hagrætt mjög til sparnaðar og
sums staðar reynst erfitt að
manna þjónustuna.
Heimaþjónusta
á haustþingi