Morgunblaðið - 11.12.2006, Síða 8

Morgunblaðið - 11.12.2006, Síða 8
8 MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ERT ÞÚ INNBROTI AÐBÍÐA EFTIR Öryggiskerfi fyrir heimili & fyrirtæki · 6 eða 10 öryggissvæði · Þráðlausir jaðarhlutir · Símaúthringjari með talvél · Skjáljós eða stafrænn skjár · Íslenskar leiðbeiningar Verð frá kr.: 27.700,- Það þýðir ekkert að þvæla þessum aumingja svona fram og til baka án þess að vera með DNA upp á vasann og það svona rétt fyrir kosningar, Geir minn. VEÐUR Stefán Ólafsson, prófessor við Há-skóla Íslands, skrifar að mörgu leyti athyglisverða grein í Lesbók Morgunblaðsins sl. laugardag um Milton Friedman og áhrif hans á þjóðfélagsþróunina á Vesturlönd- um sl. aldarfjórðung, þar á meðal á Íslandi.     Um áhrifFriedmans bæði hér og ann- ars staðar verður ekki deilt, þótt umdeilanlegra sé hvort áhrif hans hafi verið jákvæð eða neikvæð. Stefán Ólafsson telur að þau hafi verið neikvæð og getur Morgun- blaðið tekið undir ýmislegt af því sem prófessorinn segir um það mál. Þó er eitt í grein Stefáns, sem vek- ur sérstaka athygli, þegar hann fjallar um áhrif Friedmans hér. Hann segir:     Ríkisstjórnin, sem setið hefur á Ís-landi frá 1995 hefur að mörgu leyti fylgt forskrift Friedmans.“ Af hverju notar Stefán Ólafsson árið 1995 sem viðmið? Af hverju notar hann ekki árið 1991 þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar var mynduð í samvinnu við Alþýðu- flokkinn? Það var sú ríkisstjórn sem hóf þá þróun sem prófessorinn gerir að umtalsefni. Sú ríkisstjórn gerði samninginn um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu. Með þeim samningum var hagkerfið og viðskiptalífið opnað upp á gátt. Hin stóru mistök þeirrar ríkisstjórnar voru þau að setja ekki upp neinar girðingar gegn því að nánast óheft- ur kapítalismi hæfi innreið sína í ís- lenzkt þjóðfélag.     Af hverju getur Stefán Ólafssonekki viðurkennt þennan veru- leika? Getur hann ekki horfzt í augu við hann af því að Alþýðu- flokkurinn átti hlut að máli? Varla geta slík pólitísk sjónarmið haft áhrif á fræðimanninn Stefán Ólafs- son. Það væri spennandi að sjá hvern- ig Stefán Ólafsson rökstyður þessa viðmiðun. Það er einfaldlega ekki hægt. STAKSTEINAR Stefán Ólafsson Af hverju 1995? SIGMUND                      !  "#   $ %&  ' (                                 )'  *  +, -  % . /    * ,                                     01     0  2   3 1, 1  ) ,  4  0  $ 5 '67 8 3 #  '                       !"#          9  )#:; $$$                                              !  )  ## : )   %& ' $#  $& $#  !  # ( <1  <  <1  <  <1  %!#' $)  *$+" ,    ,         <   76  -"  '$ $"$& $ !"# $ .$ $/!$/  $ $# & $ 0$1  $" . & $$ $2$ $$( 0    3 $2$#* $"$& $ !"# $ .$ $"#  $$-"   0$$4" $$ $$ .$ $ ' " # $ $  0 5  1  -" '$ .$2$#* $"$ $ #$- "$3&  $  0$5 &  $#$   $%  .$ $  $ !"# $ 0$$4" $2$ $$ 0 5 $$ 66  #$$7  " $)  2&34 =3 =)<4>?@ )A-.@<4>?@ +4B/A (-@ . 2. 20 20 0 02 0 02   0 0  0  20 0 0  0   . . 2. . . 2. 2. 2. .2 . . . 2. 2.            FRÉTTIR KÆRLEIKSKÚLA ársins 2006 var afhent Ný-ung, ungliðahreyf- ingu Sjálfsbjargar, við hátíðlega afhöfn í Hafnarhúsinu á dög- unum. Áður hafði bisk- up Íslands, Karl Sigur- björnsson, blessað kúluna. Kærleikskúlan kemur nú út í fjórða sinn og hefur myndlist- arkonan Gabríela Frið- riksdóttir hannað útlit kúlunnar og nefnir verkið Salt jarðar. Það var Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir, sunddrottning og syst- urdóttir listamannsins Gabríelu, sem afhenti hópnum kúluna. Í máli Evu Þeng- ilsdóttur, hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, við afhend- inguna kom fram að Kærleikskúlan er ávallt veitt verðugum fyrirmyndum. Sagði hún unga fólkið í Ný- ung vera öðrum verðug fyrirmynd, en hóp- urinn nálgist öll bar- áttumál sín á jákvæðan hátt. „Þetta unga fólk hefur af mikilli hug- kvæmni, jákvæði og krafti unnið að því að breyta viðhorfum fólks og vakið það til um- hugsunar um að sam- félagið er allra,“ sagði Eva. Minnti hún á að hópurinn berst fyrir betra lífi, auknum möguleikum og réttindum fyrir fólk með fötlun. Í því skyni hefur hann staðið fyrir ýmsum uppákomum, haldið meðmælagöngur, sérmerkt bílastæði fyrir ófatlaða, gert auglýs- ingar og veitt hressleikaverðlaun svo fáein dæmi séu nefnd. Eva Þórdís Ebenezersdóttir, for- maður hópsins, þakkaði fyrir við- urkenninguna og lýsti ánægju hóps- ins með hana. Hún sagði að yfirskrift hópsins væri jákvæði og þau vildu koma hressu orði á öryrkj- ann. Hún talaði einnig um hversu mikilvægar stundirnar í Reykjadal hefðu verið þessum hópi, en þess má geta að tilgangurinn með sölu Kær- leikskúlunnar er að auðga líf fatl- aðra barna og ungmenna með því að efla starfsemi Reykjadals. Gabríela Friðriksdóttir sagði við- stöddum frá verki sínu og hvernig það varð til. Með vísan í nafn kúl- unnar, Salt jarðar, sagði hún m.a. að samfélag án fjölbreytni væri eins og grautur án salts. Fjölbreytni í samfélaginu nauðsynleg Ný-ung, ungliðahreyfing Sjálfsbjargar, fær Kærleikskúlu ársins 2006 Kærleikskúlan Kúlan í ár nefnist Salt jarðar en Gabríela Friðriksdóttir er höfundur hennar. SÍÐUSTU ár hefur áhugaleik- félögum fækkað jafnt og þétt, samkvæmt yfirliti yfir starfsemi leikhúsa í Lands- högum 2006, töl- fræðiárbók Hag- stofu Íslands, sem er nýkomin út. Voru áhuga- leikfélög 55 á leik- árinu 1992/1993. Þeim hafði fækkað í 45 á leikárinu 1997/1998 og á síðasta leikári (2005/2006) voru áhugaleik- félög 37 talsins skv. tölum Hagstof- unnar. Uppfærslum ekki fækkað Uppfærslum leikverka hefur þó ekki fækkað á þessu tímabili; þær voru 87 í fyrra en 85 á leikárinu 1992/ 1993 og 96 á leikárinu 2001/2002. Sýningum hefur aftur hins vegar fækkað nokkuð á síðustu árum en þær voru 482 í fyrra. Á þessu tímabili hefur sýningar- gestum á uppfærslur áhugaleik- félaga fækkað en fjöldi þeirra er mjög breytilegur á milli ára. Á leik- árinu 1992/1993 voru sýningargestir 38.741. Þeir voru rúmlega 44 þúsund leikárið 2001/2002 en á seinasta leik- ári voru sýningargestir 28.524. Færri áhugaleik- félög

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.