Morgunblaðið - 11.12.2006, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 2006 41
dægradvöl
Skólar og
námskeið
Laugardaginn 6. janúar fylgir
Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um
Skóla og námskeið.
Háskólanám og endurmenntun við háskóla landsins.
Verklegt nám af ýmsu tagi.
Listnám, söngur, dans, tónlist og myndlist.
Nám erlendis.
Kennsluefni, bókasöfn og margt fleira.
Meðal efnis er:
Auglýsendur!
Pöntunartími er fyrir kl. 12.00
miðvikudaginn 3. janúar 2007
Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
STAÐAN kom upp á spænska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Léon. Sigurvegari mótsins, Franc-
isco Vallejo Pons (2674), hafði hvítt
gegn Pablo Castro (2390). 30. H4d5!
Bxd5 hvítur hefði einnig staðið til
vinnings eftir 30 … cxd5 31. Bxe5+.
31. exd5 Rf7 32. Dg6+ Kf8 33. dxc6
bxc6 34. Hf6 hvítur hefur nú létt-
unnið tafl enda kóngsstaða svarts
ekki fögur á að líta. 34. … Hd8 35.
Bxc4 Hd1+ 36. Kh2 Da7 37. Dh6+
Ke8 38. Bxf7+ Hxf7 39. Dh8+ og
svartur gafst upp enda drottning
hans að falla í valinn.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Vísbendingar.
Norður
♠953
♥K1083
♦Á6
♣K872
Vestur Austur
♠D874 ♠ÁKG102
♥94 ♥72
♦D107432 ♦G9
♣3 ♣G1065
Suður
♠6
♥ÁDG65
♦K85
♣ÁD94
Suður spilar 6♥
Eina raunverulega hættan er
slæm lega í laufi. Það er lítið við því
að gera ef vestur á G10xx, en sé
hægt að þefa uppi fjórlit í austur má
djúpsvína níunni. Útspilið er spaði
og austur tekur á kóng og spilar ásn-
um. Suður stingur, tekur tvisvar
tromp og trompar þriðja spaðann í
rannsóknarskyni. Prófar svo tígul-
inn. Þá kemur í ljós að austur byrj-
aði með tvílit og þar með aðeins fjög-
ur rauð spil. Talning liggur ekki
fyrir í spaðanum, svo ekkert er
öruggt, en hættan á fjórlit í laufi hef-
ur aukist verulega. Í svona stöðum
ber að leita að vísbendingum frá
spilamennsku og sögnum. Hefur
vestur haldið í spaðadrottninguna?
Hefur austur ekkert sagt? Einhvers
staðar þarna eru vísbendingar um
leguna í spaðanum og þar með í lauf-
inu.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 gamansemi,
4 málms, 7 starfsvilji,
8 glerið, 9 pikk, 11 sjá
eftir, 13 skriðdýr, 14 sjái
eftir, 15 verkfæri,
17 þvaður, 20 blóm,
22 illa þefjandi, 23 slæmt
hey, 24 hlaupa, 25 erfða-
vísirinn.
Lóðrétt | 1 vinnuflokkur,
2 stakar, 3 hugur, 4 raup,
5 dáið, 6 sól, 10 getur,
12 flýtir, 13 málmur,
15 karldýr, 16 hnöttur-
inn, 18 ávöxtur, 19 stíf,
20 elska, 21 ófús.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 greinileg, 8 kolan, 9 jaðar, 10 ana, 11 apann,
13 norpa, 15 bjórs, 18 smeyk, 21 kát, 22 lokka, 23 illur,
24 þrásinnis.
Lóðrétt: 2 rella, 3 innan, 4 iðjan, 5 eiður, 6 ekla, 7 þráa,
12 nýr, 14 orm, 15 boli, 16 óskar, 17 skass, 18 stinn,
19 efldi, 20 kári.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 Fyrrverandi ráðuneytisstjóri vannfullan sigur á stjórnkerfinu út af
samningsbrotum með réttarsátt
sem gerð var í máli hans. Hver er
hann?
2 Guðlausir menn – hugleiðingarum jökulvatn og ást er önnur
tveggja ljóðabóka sem fengu tilnefn-
ingu til íslensku bókmenntaverð-
launanna. Eftir hvern er hún?
3 Nýr landsliðsþjálfari kvenna hef-ur verið ráðinn. Hver er hann?
4 Kunnur handboltakappi, HeimirÖrn Árnason, er á leið aftur til
landsins. Við hvaða lið hefur hann
rætt?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Eftirlit með einkareknum læknastofun
hefur verið til umræðu og landlæknir m.a.
tjáð sig um málið. Hvað heitir hann? Svar:
Matthías Halldórsson. 2. Frumvarpið um
RÚV hefur verið fyrirferðarmikið á þingi.
Hver er talsmaður Samfylkingarinnar í
málinu? Svar: Mörður Árnason. 3. HB
Grandi hefur ákveðið að leggja togaranum
Brettingi. Hvaðan hefur hann verið gerður
út? Svar: Frá Vopnafirði. 4. Breski rithöf-
undurinn Ian McEwan hefur verið sakaður
um ritstuld í einni bóka sinna. Hvað bók er
það? Svar: Friðþæging (e. Antonement).
Spurt er…
ritstjorn@mbl.is